mobile navigation trigger mobile search trigger
08.01.2018

Söfnun jólatrjáa

Starfsmenn þjónustumiðstöðva munu fara um bæjarfélagið á fimmtudag og föstudag í þessari viku (11. - 12. janúar) og týna upp jólatré. Íbúar, þeir sem það vilja, eru beðnir um að setja tré við lóðamörk.

Söfnun jólatrjáa