mobile navigation trigger mobile search trigger
13.08.2018

Styrkjamöguleikar í nýsköpun, menntun og menningu.

Kynningarfundur á vegum Rannís 24. ágúst kl 9.00 -13.00 í Austurbrú, Tjarnarbraut 39, Egilsstöðum um styrkjamöguleika í nýsköpun, menntun og menningu.

Allir eru velkomnnir á meðan húsrúm leyfir. Skráning er hjá hronn@austurbru.is til 23. ágúst. Sérfræðingar bjóða ráðgjöf að fundi loknum.

Dagskrá:

09.00 Tækniþróunarsjóður og skattfrádráttur vegna rannsókna- og þróunarverkefna. Lýður Skúli Erlendsson
10.00 Kaffihlé
10.15 Erasmus+ Menntaáætlun ESB. Möguleikar á Evrópusamstarfsstyrkjum fyrir öll skólastig, ungmenni og fullorðinsfræðslu. Jón Svanur Jóhannsson.
11.15 Creative Europe. Menningaráætlun ESB. Styrkjamöguleikar til lista- og menningarstofnanna. Ragnhildur Zoega.
12.00 Léttar veitingar og spjall við verkefnisstjóra.