mobile navigation trigger mobile search trigger
03.07.2018

Umsækjendur um starf bæjarstjóra Fjarðabyggðar

Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra Fjarðabyggðar rann út á þriðjudag. Umsækjendur voru níu talsins en tveir drógu umsókn sína tilbaka.

Umsækjendur um starf bæjarstjóra Fjarðabyggðar

Umsækjendur eru eftirtaldir:

Ármann Halldórsson, byggingatæknifræðingur
Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri
Guðmundur Helgi Sigfússon, slökkviliðsstjóri
Karl Óttar Pétursson, hæstaréttarlögmaður
Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðgjafi
Snorri Styrkársson, fjármálastjóri
Sveinbjörn Freyr Arnaldsson, framkvæmdastjóri