mobile navigation trigger mobile search trigger
01.06.2017

224. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 224. fundur  

haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði, 1. júní 2017 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Hulda Sigrún Guðmundsdóttir aðalmaður, Elvar Jónsson aðalmaður, Eydís Ásbjörnsdóttir aðalmaður, Esther Ösp Gunnarsdóttir aðalmaður, Valdimar O Hermannsson aðalmaður, Svanhvít Yngvadóttir varamaður, Ragnar Sigurðsson varamaður, Sævar Guðjónsson varamaður, Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri og Gunnar Jónsson embættismaður. 

Fundargerð ritaði Gunnar Jónsson. 

Forseti bæjarstjórnar leitaði afbrigða frá boðaðri dagskrá. Á dagskrá fundar yrði tekin sérstaklega sem 11. liður reglur Fjarðabyggðar um úthlutun tíma í íþróttamannvirkjum til íþróttafélaga og almennings. Samþykkt samhljóða. 

Dagskrá: 

1.

1705012F - Bæjarráð - 522

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir,Valdimar O Hermannsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Sævar Guðjónsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 22. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.

1.1

1705166 - Ferða- og markaðsmál

1.2

1703023 - Umsókn um styrk til greiðslu á fasteignaskatti 2017

1.3

1705106 - Umsókn um lóð að Bólsvör 2 Stöðvarfirði undir gámasvæði

1.4

1704107 - Lóðirnar Skólavegur 28 og 30 á Fáskrúðsfirði

1.5

1606028 - Samningur um félagsstarf eldri borgara í Neskaupstað

1.6

1705145 - Flughlað við Norðfjarðarflugvöll

1.7

1607068 - Akstur til og frá athafnasvæðinu að Hrauni kl. 20:00

1.8

1703141 - Kynning á hugbúnaði um Opin fjármál, áætlanagerð og uppgjör sveitarfélaga

1.9

1705137 - 408.mál til laga um skipulag haf- og strandsvæða,

1.10

1705117 - Málþing um þátttökulýðræði í sveitarfélögum

1.11

1705146 - 100 ára fullveldisafmæli

1.12

- Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 176

1.13

- Menningar- og safnanefnd - 31

2.

1705019F - Bæjarráð - 523

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 29. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

2.1

1705194 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2018

2.2

1703147 - Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs - taka gildi 1. júní nk.

2.3

1705198 - Bókhaldsleg meðferð uppgjörs lífeyrisskuldbindinga í A-deild Brúar og umfjöllun um opinber fjármál

2.4

1612093 - Útboð á skólamáltíðum í grunnskólum 2017

2.5

1410115 - Norðfjarðarflugvöllur - klæðning

2.6

1701123 - Kjarasamningur KÍ vegna FG - Vegvísir samstarfsnefndar SNS

2.7

1705202 - Tæknidagur fjölskyldunnar 2017

2.8

1602034 - Forvarnar- og öryggismál

2.9

1704106 - Arðgreiðsla 2017 - Lánasjóður sveitarfélaga ohf

2.10

1705057 - Aðalfundur SSA 2017

2.11

1702019 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2017

2.12

1702024 - Málefni Ungs Austurlands

2.13

1602033 - Reglur Fjarðabyggðar um úthlutun tíma í íþróttamannvirkjum til íþróttafélaga og almennings

2.14

- Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 177

2.15

- Íþrótta- og tómstundanefnd - 35

2.16

- Fræðslunefnd - 41

2.17

- Hafnarstjórn - 180

2.18

1701220 - Barnaverndarfundagerðir 2017

3.

1705009F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 176

Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson,Páll Björgvin Guðmundsson, Sævar Guðjónsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 15.maí 2017 staðfest með 9 atkvæðum.

3.1

1703094 - 730 Sléttuá - framkvæmdaleyfi, efnistaka

3.2

1609089 - Garð- og malarefni

3.3

1611077 - Kynning á tillögu að kerfisáætlun 2016-2025 og umhverfisskýrslu

3.4

1705104 - Fólkvangur Neskaupstaðar - ástand friðlandsins 2017

3.5

1705034 - 740 Naustahvammur 67-69 byggingarleyfi

3.6

1703120 - Stefnumótun í fiskeldismálum

3.7

1705013 - 730 Hraun 1 - byggingarleyfi - 800 Súrálsgeymir, lyfta

3.8

1701090 - 750 Skólavegur 12 -óleyfisframkvæmd

3.9

1703219 - 730 Hafnargata 1 - byggingarleyfi - útisvæði

3.10

1208097 - 755 - Deiliskipulag Söxu

3.11

1702128 - Breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs - gistiþjónusta í landi Ketilsstaða

3.12

1705085 - 730 Öldugata 6 - afnot af skúr

3.13

1705080 - 750 Skólavegur 94 - byggingarleyfi - varmadæla

3.14

1702200 - 740 Hlíðargata 12 - byggingarleyfi - klæða hús að utan

3.15

1705101 - 735 Dalbraut 4 - byggingarleyfi, tengivirki

3.16

1705106 - Umsókn um lóð að Bólsvör 2 Stöðvarfirði undir gámasvæði

3.17

1705081 - 730 Mánagata 5 - byggingarleyfi

3.18

1705028 - Umhverfisvöktun 2016 - Alcoa Fjarðaál - Ársskýrsla

3.19

1705107 - Bundið slitlag á bút milli nýja Norðfjarðarvegar og slitlags við golfvöllinn

4.

1705015F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 177

Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 22. maí sl. utan liðar 13 staðfest með 9 atkvæðum.
Liður 13 tekin til umfjöllunar og afgreiðslu.
Sævar Guðjónsson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu liðar.
Enginn tók til máls.
Liður 13 staðfestur með 8 atkvæðum.

4.1

1701232 - Refa- og minkaveiði fyrirkomulag 2017

4.2

1705135 - 406. mál til umsagnar frumvarp til laga um landgræðslu,

4.3

1705136 - 407.má til laga um skóga og skógrækt, .

4.4

1705137 - 408.mál til laga um skipulag haf- og strandsvæða,

4.5

1705054 - 730 Brekkugata 4 - endurnýjun lóðarleigusamnings

4.6

1510182 - 750 Notkun fjöleignarhússins að Búðavegi 35

4.7

1704101 - 730 Hjallavegur 1 - endurnýjun lóðaleigusamnings

4.8

1704023 - 735 Bleiksárhlíð 16, endurnýjun á lóðaleigusamningi

4.9

1703005 - 730 Brekkugata 13 - endurnýjun á lóðarleigusamningi

4.10

1705083 - 730 Mánagata 5 - endurnýjun á lóðaleigusamningi

4.11

1705149 - 740 Hafnarnaust 6 - byggingarleyfi, stakkageymsla

4.12

1703139 - Efnistaka í sjó, undirbúningsvinna - Reyðarfjörður og Norðfjarðarflói

4.13

1705158 - 735 Mjóeyri - umsókn um framkvæmdaleyfi, gerð tjarnar

Liður 13 tekin til umfjöllunar og afgreiðslu.
Sævar Guðjónsson vék af fundi við afgreiðslu liðar.
Enginn tók til máls.
Liður 13 staðfestur með 8 atkvæðum.

4.14

1705159 - 750 Hafnargata 1 - framkvæmdaleyfi, efnistaka og fylling lóðar

4.15

1701123 - Kjarasamningur KÍ vegna FG - Vegvísir samstarfsnefndar SNS

4.16

1703119 - Útboð á viðhaldsmálum grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

4.17

1703079 - Eignarsjóður viðhaldsmál 2017

4.18

- Afgreiðslur byggingafulltrúa - 76

4.19

1606146 - Styrkir til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla

5.

1705013F - Hafnarstjórn - 180

Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 24.maí 2017 staðfest með 9 atkvæðum.

5.1

1705084 - Umsókn um undanþágu frá lóðsskyldu fyrir Guz Roman skipstjóra á Samskip Skaftafell 10.maí 2017

5.2

1705106 - Umsókn um lóð að Bólsvör 2 Stöðvarfirði undir gámasvæði

5.3

1705139 - Samningur um viðbótarhafnarlóð 13. maí 2017

5.4

1503195 - Grjótvarnir í Fjarðabyggð

5.5

1705140 - Sjávarútvegssýning 2017

5.6

1504173 - Lengingu á stálþili við Egersund á Eskifirði

5.7

1703139 - Efnistaka í sjó, undirbúningsvinna - Reyðarfjörður og Norðfjarðarflói

5.8

1705141 - Göngustígar - Strandstígar

5.9

1705151 - Umsókn um rannsóknarleyfi vegna fyrirhugðarar efnistöku við Eyri í Reyðarfirði

5.10

1705191 - Beiðni um ferðastyrk

6.

1705006F - Menningar- og safnanefnd - 31

Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 16. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.

6.1

1611025 - Menningarmiðstöðvar á Austurlandi

6.2

1705055 - Tilnefningar til Menningarverðlauna SSA 2017

6.3

1705067 - Drög að reglugerð um rekstur héraðsskjalasafns til umsagnar

6.4

1704078 - Upplýsingaskilti við minnisvarða um franska fiskimenn við Íslandsstrendur

6.5

1703134 - Starf forstöðumanns menningarstofu Fjarðabyggðar

6.6

1703210 - Reyðarfjarðarborkjarni á Breiðdalsvík

7.

1705017F - Fræðslunefnd - 41

Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 24. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.

7.1

1705146 - 100 ára fullveldisafmæli

7.2

1612093 - Útboð á skólamáltíðum í grunnskólum 2017

8.

1705010F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 35

Til máls tók Elvar Jónsson.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 18. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

8.1

1611037 - Fundir Ungmennaráðs Fjarðabyggðar 2016 - 2017

8.2

1704098 - Ungt fólk - 8.-10.bekkur - vímuefnanotkun

8.3

1705129 - Eistlandsferð FÍÆT

8.4

1602155 - Dekkjakurl á spark- og knattspyrnuvöllum í Fjarðabyggð

8.5

1602033 - Reglur Fjarðabyggðar um úthlutun tíma í íþróttamannvirkjum til íþróttafélaga og almennings

8.6

1702203 - Úthlutunarreglur íþróttastyrkja uppfærðar 2017

9.

1701220 - Barnaverndarfundagerðir 2017

Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 73 frá 18.maí 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

10.

1705194 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2018

Forseti bæjarstjórnar fylgdi drögum að reglum úr hlaði.
Lögð fram tillaga fjármálastjóra að reglum fyrir fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árin 2018 - 2021. Bæjarráð vísar reglum til staðfestingar bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir reglur fyrir fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árin 2018 - 2021 með 9 atkvæðum.

11.

1602033 - Reglur Fjarðabyggðar um úthlutun tíma í íþróttamannvirkjum til íþróttafélaga og almennings

Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Reglunum er vísað frá íþrótta- og tómstundanefnd og bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir reglurnar með 9 atkvæðum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00.