mobile navigation trigger mobile search trigger
07.09.2017

227. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 227. fundur  

haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,

7. september 2017 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar, Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður, Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður, Elvar Jónsson Aðalmaður, Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður, Valdimar O Hermannsson Aðalmaður, Ragnar Sigurðsson Varamaður, Einar Már Sigurðarson Varamaður, Lísa Lotta Björnsdóttir Varamaður, Gunnar Jónsson Embættismaður og Gunnlaugur Sverrisson Embættismaður.

Fundargerð ritaði Gunnlaugur Sverrisson.

Dagskrá: 

1.

1708006F - Bæjarráð - 530

Fundargerðir bæjarráðs nr. 530, 531 og 532 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Valdimar O. Hermannsson, Einar Már Sigurðarson og Elvar Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 530 frá 20.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

1.1

1410115 - Heimsókn samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

2.

1708010F - Bæjarráð - 531

Fundargerðir bæjarráðs nr. 530, 531 og 532 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Valdimar O. Hermannsson, Einar Már Sigurðarson og Elvar Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 531 frá 28.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

2.1

1611016 - Ný reglugerð um heimagistingu, gististaði og skemmtanahald - verkferlar ofl.

2.2

1708065 - Endurbætur á húsnæði Salthússmarkaðarins á Stöðvarfirði

2.3

1708072 - Ársreikningur 2016 - Sjóminjasafn Austurlands

2.4

1705103 - Móttaka gesta á Franska daga og Íslandsdagar í Gravelines 2017

2.5

1607068 - Akstur til og frá athafnasvæðinu að Hrauni kl. 20:00

2.6

1708075 - Samningur um félagsstarf aldraðra

2.7

1708124 - Viðauki við leigusamning um urðun í Þernunesi

2.8

1708073 - Ljósleiðaravæðing í dreifbýli Fjarðabyggðar

2.9

1708116 - Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál.

2.10

1708117 - Sjávarútvegsfundur 2017 og aðalfundur

2.11

1708130 - Innanlandsflug sem almenningssamgöngur - Málþing

2.12

1705117 - Málþing um þátttökulýðræði í sveitarfélögum

2.13

1708128 - Árshlutareikningur Fjarðabyggðar 30.6. 2017 - TRÚNAÐARMÁL

2.14

1705109 - Rekstur málaflokka 2017 - TRÚNAÐARMÁL

2.15

1705194 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2018

2.16

1706018 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2018 íþrótta- og tómstundanefnd

2.17

1110040 - Lífeyrisskuldbindingar hjúkrunarheimila

2.18

1605143 - Framtíð tjaldsvæðis á Eskifirði

2.19

1702075 - Fundagerðir Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2017

2.20

- Hafnarstjórn - 182

2.21

- Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 182

2.22

- Íþrótta- og tómstundanefnd - 38

2.23

- Félagsmálanefnd - 97

2.24

- Fræðslunefnd - 43

3.

1708013F - Bæjarráð - 532

Fundargerðir bæjarráðs nr. 530, 531 og 532 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Valdimar O. Hermannsson, Einar Már Sigurðarson og Elvar Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 532 frá 4.september 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

3.1

1705194 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2018

3.2

1708151 - Menningarstyrkir 2018

3.3

1607068 - Akstur til og frá athafnasvæðinu að Hrauni kl. 20:00

3.4

1708129 - Fræðslumál starfsmanna grunn- og leikskóla

3.5

1708156 - Samgönguþing

3.6

1705103 - Móttaka gesta á Franska daga og Íslandsdagar í Gravelines 2017

3.7

1708169 - Erindi í vinnslu hjá Sókn lögmannsstofa ehf

3.8

1708165 - Ósk um tímabundið leyfi frá störfum bæjarfulltrúa

3.9

1406123 - Nefndaskipan Framsóknarflokks 2014 - 2018

3.10

1706133 - Yfirlýsing um samstarf í menntamálum

3.11

1709008 - Lífeyrisskuldbinding Skipulagsstofu Austurlands

3.12

1707109 - Umsóknir um starf atvinnu- og þróunarstjóra 2017

3.13

1709015 - Lausaganga sauðfjár

3.14

- Menningar- og safnanefnd - 33

4.

1708008F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 182

Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 182 og 183 teknar til afgreiðslu saman. Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson og Elvar Jónsson. Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 182 frá 21.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

4.1

1705188 - Meindýraeyðing í Nípunni - Fólkvangurinn í Nesk.

4.2

1611112 - 730 Heiðarvegur 23 - Endurnýjun á lóðaleigusamningi

4.3

1708080 - 735 Oddsskarðslína - Framkvæmdaleyfi, plæging háspennustrengs

4.4

1708020 - Framkvæmdaleyfi fyrir Mjóafjarðarlínu

4.5

1708041 - 735 Hátún 20 byggingarleyfi - uppsteyptur veggur

4.6

1708088 - Fjölskyldu-og útivistarsvæði á Fáskrúðsfirði

4.7

1707114 - Göngustígur við enda Stekkjarholts Reyðarfirði

4.8

1708011 - 755 - Bankastræti 1 - Byggingarleyfi

4.9

1708069 - 750 Króksholt 5 - byggingarleyfi - klæðning húss

4.10

1707105 - 730 - Takmarkanir á akstri um Sunnugerði

4.11

1610002 - Lagfæring á veg frá Viðfirði út að Barðsnesi sunnan Norðfjarðar

4.12

1707095 - Húsnæði fyrrum Vélsmiðju SVN í Neskaupstað

4.13

- Landbúnaðarnefnd - 18

5.

1708011F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 183

Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 182 og 183 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Elvar Jónsson og Ragnar Sigurðsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 183 frá 28.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

5.1

1708087 - Leirubakki 3 Matsbeiðni Skeljungs

5.2

1708037 - Heimavöllur Leiknis

5.3

1611029 - Viðbygging við leikskólann Lyngholt

5.4

1706154 - Skipulag á leiksvæðum í Fjarðabyggð

5.5

1703079 - Eignarsjóður viðhaldsmál 2018

6.

1708002F - Hafnarstjórn - 182

Til máls tóku Jón Björn Hákonarson og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 182 frá 15.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

6.1

1707084 - Áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi í sjókvíum

6.2

1707025 - Umsögn vegna fyrirhugaðrar afhendingar Grímuvita til Fjarðabyggðarhafna

6.3

1707028 - Umsögn vegna fyrirhugaðrar afhendingar Norðfjarðarhornsvita til Fjarðabyggðarhafna

6.4

1707093 - Niðurlagning vita

6.5

1707018 - Kynningarfundur um endurskoðun byggðakvóta - 11. júlí kl. 10:00-12:00

6.6

1707116 - Vinnustofa Cruise Iceland 2017

6.7

1706157 - Erindi frá Náttúruverndarsamtökum Íslands og aðgerðarhópi í loftslagsmálum

6.8

1705166 - Ferða- og markaðsmál

6.9

1706094 - Fjögurra ára samgönguáætlun 2018 til 2021 - Umsóknir vegna verkefna í hafnargerð og sjóvörnum

6.10

1706013 - Fjárhagsáætlun hafnarsjóðs Fjarðabyggðar 2018 ásamt langtímaáætlun

7.

1708007F - Fræðslunefnd - 43

Til máls tóku Pálína Margeirsdóttir og Elvar Jónsson.
Fundargerð fræðslunefndar nr. 43 frá 23.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

7.1

1708003 - Beiðni nemenda Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar um styrk vegna tónleikaferðar erlendis

7.2

1707064 - Ytra mat á grunnskóla - Nesskóla

7.3

1706096 - Áskorun frá stýrihóp um Heilsueflandi Samfélag í Fjarðabyggð

7.4

1706124 - Fundargerðir framkvæmdastjórnar Skólaskrifstofu 2017

7.5

1611044 - Viðbyggingaþörf við leikskóla á Eskifirði og Reyðarfirði

7.6

1707101 - Ráðningar í leik- og grunnskóla

7.7

1706147 - Stúdentaskipti milli Fjarðabyggðar (Fáskrúðsfjarðar) og Gravelines

7.8

1705239 - Upplýsingatæknimál - tölvuver grunnskólanna

7.9

1705194 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2018

8.

1708009F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 38

Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar nr. 38 frá 24.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

8.1

1708097 - Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar haust 2017

8.2

1706128 - Landsmót UMFÍ 50 árið 2019 í Neskaupstað

8.3

1705166 - Ferða- og markaðsmál

8.4

1612131 - Útilistaverk - Odee

8.5

1707073 - Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands 2017

8.6

1708038 - Styrkir til knattspyrnufélaga í Fjarðabyggð

8.7

1708037 - Heimavöllur Leiknis

8.8

1706018 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2018 íþrótta- og tómstundanefnd

9.

1708012F - Menningar- og safnanefnd - 33

Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar nr. 33 frá 30.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

9.1

1705055 - Tilnefningar til Menningarverðlauna SSA 2017

9.2

1306017 - Menningarstefna

9.3

1708150 - Oddsskarðsgöng

9.4

1608083 - Umhverfismál á Fáskrúðsfirði

9.5

1612131 - Útilistaverk - Odee

9.6

1708077 - Beiðni um styrk - Litla ljóðahátíðin.

9.7

1705194 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2018

9.8

1708151 - Menningarstyrkir 2018

9.9

1708057 - Menningarstofa Fjarðabyggðar

9.10

1705146 - 100 ára fullveldisafmæli

9.11

1511047 - Uppbygging sýningarsvæðis í útbæ Eskifjarðar

9.12

1708072 - Ársreikningur 2016 - Sjóminjasafn Austurlands

10.

1708005F - Félagsmálanefnd - 97

Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 97 frá 22.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

10.1

1708075 - Samningur um félagsstarf aldraðra

10.2

1706096 - Áskorun frá stýrihóp um Heilsueflandi Samfélag í Fjarðabyggð

10.3

1708098 - Fjárhagsaðstoð

10.4

1705194 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2018

11.

1611016 - Ný reglugerð um heimagistingu, gististaði og skemmtanahald - verkferlar ofl.

Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd vísar til staðfestingar bæjarstjórnar nýjum reglum vegna sölu gistingar í Fjarðabyggð til staðfestingar bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Reglur vegna sölu gistingar í Fjarðabyggð staðfestar af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45.