mobile navigation trigger mobile search trigger
03.10.2017

229. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 229. fundur  

haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði, 3. október 2017 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Pálína Margeirsdóttir aðalmaður, Hulda Sigrún Guðmundsdóttir aðalmaður, Elvar Jónsson aðalmaður, Eydís Ásbjörnsdóttir aðalmaður, Einar Már Sigurðarson aðalmaður, Jens Garðar Helgason aðalmaður, Dýrunn Pála Skaftadóttir aðalmaður, Ragnar Sigurðsson varamaður, Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri og Gunnar Jónsson embættismaður.

Fundargerð ritaði Gunnar Jónsson. 

Leitaði forseti bæjarstjórnar afbrigða frá boðaðri dagskrá þar sem á dagskrá fundar hafa bæst við fundargerðir bæjarráðs nr. 536, eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 186, hafnarstjórnar nr. 184, fræðslunefndar nr. 46, íþrótta- og tómstundanefndar nr. 39 og 40. Samþykkt samhljóða. 

Dagskrá: 

1.

1709016F - Bæjarráð - 535

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson,Einar Már Sigurðarson, Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason.
Fundargerð bæjarráðs frá 25. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

1.1

1705109 - Rekstur málaflokka 2017 - TRÚNAÐARMÁL

1.2

1705245 - Innkaupareglur Fjarðabyggðar - endurskoðun 2017

1.3

1709039 - Kauptilboð í Bleiksárhlíð 2-4 3H

1.4

1709072 - Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2017/2018.

1.5

1411143 - Uppbygging ljósleiðaraneta í Fjarðabyggð og ríkisaðstoðarreglur EES

1.6

1709139 - Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - upplýsingafundur vegna lífeyrismála

1.7

1709130 - Alþingiskosningar 2017

1.8

1611007 - Fjármálaráðstefna 2017

1.9

1705057 - Aðalfundur SSA 2017

1.10

1709140 - Ársfundur jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2017

1.11

1709146 - Fundur forstjóra Alcoa Fjarðaáls með bæjarráð Fjarðabyggðar 2017

1.12

- Félagsmálanefnd - 98

2.

1709019F - Bæjarráð - 536

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 2. október s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

2.1

1709130 - Alþingiskosningar 2017

2.2

1709185 - Ósk um kaup á Veturhúsum

2.3

1411139 - Afnotasamningur við landeigendur Skíðasvæðisins í Oddsskarði

2.4

1709187 - Arctic Circle þingin í Hörpu 13.-15. október

2.5

1709039 - Kauptilboð í Bleiksárhlíð 2-4 3H

2.6

1710001 - Aðalfundur samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum 6. október

2.7

1703014 - Málefni og áherslur HSA á árinu 2017

2.8

1611029 - Viðbygging við leikskólann Lyngholt

2.9

1706018 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2018 íþrótta- og tómstundanefnd

2.10

1709026 - Fjárheimilidir í fjárhagsáætlun 2018 - Félagsmálanefnd

2.11

1709027 - Fjárheimilidir í fjárhagsáætlun 2018 - Barnaverndarnefnd

2.12

1709028 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Fræðslunefnd

2.13

1709020 - Fjárhagsheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Eigna,skipulags og umhverfisnefnd

2.14

1706013 - Fjárhagsáætlun hafnarsjóðs Fjarðabyggðar 2018 ásamt langtímaáætlun

2.15

- Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 186

2.16

- Hafnarstjórn - 184

2.17

- Fræðslunefnd - 46

2.18

- Íþrótta- og tómstundanefnd - 39

2.19

- Íþrótta- og tómstundanefnd - 40

3.

1709012F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 186

Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 25. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

3.1

1709155 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, umsóknir, framvinda og framkvæmd 2017

3.2

1709112 - Efnistaka við Eyri allt að 520.000.m3

3.3

1704067 - Umhverfisstefna 2017-2020

3.4

1709037 - Umhverfisviðurkenning 2017

3.5

1606146 - Styrkir til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla

3.6

1709098 - Vatnsból Lambeyrardal

3.7

1411139 - Afnotasamningur við landeigendur Skíðasvæðisins í Oddsskarði

3.8

1702115 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2017

3.9

1709081 - Framtíðarnýting gömlu vélsmiðjunnar

3.10

1703119 - Útboð á viðhaldsmálum grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

3.11

1709065 - 735 Strandgata 12 - athugasemd vegna byggingar

3.12

1610200 - 755 Sævarendi 1 - byggingarleyfi, breyting á húsi

3.13

1110069 - 740 Egilsbraut 9, byggingarleyfi - Bílskúr

3.14

1709128 - 755 Óseyri - byggingarleyfi, breytt notkun

3.15

1708167 - 740 Melagata 11 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi

3.16

1709151 - 730 Sléttuá - Framkvæmdaleyfi, efnistaka

3.17

1704021 - Aðstöðuhús við Mjóeyrarhöfn

4.

1709017F - Hafnarstjórn - 184

Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 26. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

4.1

1701009 - Fundargerðir CI á árinu 2017

4.2

1709112 - Efnistaka við Eyri allt að 520.000.m3

4.3

1709106 - Erindi frá framkvæmdastjóra hafna

4.4

1709156 - Ráðning framkvæmdastjóra hafna

4.5

1705245 - Innkaupareglur Fjarðabyggðar - endurskoðun 2017

4.6

1706013 - Fjárhagsáætlun hafnarsjóðs Fjarðabyggðar 2018 ásamt langtímaáætlun

5.

1709014F - Fræðslunefnd - 46

Til máls tóku: Pálina Margeirsdóttir, Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Jens Garðar Helgason.
Fundargerð fræðslunefndar frá 27. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

5.1

1709007 - Heimsókn skólastjóra til fræðslunefndar haustið 2017

5.2

1709028 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Fræðslunefnd

5.3

1706147 - Stúdentaskipti milli Fjarðabyggðar (Fáskrúðsfjarðar) og Gravelines

6.

1709013F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 39

Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 21. september staðfest með 9 atkvæðum.

6.1

1709117 - Heimsókn forstöðumanna félagsmiðstöðva til íþrótta- og tómstundanefndar haustið 2017

6.2

1708068 - Þjónustukönnun í Sundlaug Eskifjarðar sumar 2017

6.3

1706018 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2018 íþrótta- og tómstundanefnd

7.

1709018F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 40

Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 27. september staðfest með 9 atkvæðum.

7.1

1706018 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2018 íþrótta- og tómstundanefnd

8.

1709009F - Félagsmálanefnd - 98

Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 18. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

8.1

1708116 - Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál.

8.2

1709067 - Búsetuúrræði

8.3

1611104 - Húsnæðisstefna Fjarðabyggðar - TRÚNAÐARMÁL

8.4

1709026 - Fjárheimilidir í fjárhagsáætlun 2018 - Félagsmálanefnd

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15.