mobile navigation trigger mobile search trigger
19.10.2017

230. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 230. fundur  

haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,

19.október 2017 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar, Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður, Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður, Jens Garðar Helgason Aðalmaður, Valdimar O Hermannsson Aðalmaður, Dýrunn Pála Skaftadóttir Aðalmaður, Einar Már Sigurðarson Aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir Varamaður, Sigríður Guðjónsdóttir, Gunnlaugur Sverrisson Embættismaður og Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði Gunnlaugur Sverrisson. 

Dagskrá: 

1.

1710001F - Bæjarráð - 537

Fundargerðir bæjarráðs nr. 537 og 538 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Valdimar O. Hermannsson og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 537 frá 9.október 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

1.1

1611029 - Viðbygging við leikskólann Lyngholt

1.2

1709185 - Ósk um kaup á Veturhúsum

1.3

1710031 - Ársreikningur 2016 - Veturhús

1.4

1709152 - Dragnótaveiðar innan fjarða

1.5

1710034 - Beiðni um félags aðstöðu fyrir vélhjólaklúbb í Fjarðabyggð

1.6

1701082 - Kæra um bindandi álit

1.7

1703205 - Húsnæðisáætlun fyrir allt Austurland

1.8

1710040 - Húsnæðisþing 2017

1.9

1710039 - Eistnaflug 2018

1.10

1710025 - Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur

1.11

1709029 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Menningar- og safnanefnd

1.12

1709059 - Fjárheimild í fjárhagsáætlun 2018 - Slökkvilið

1.13

1709025 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Bæjarráð

2.

1710007F - Bæjarráð - 538

Fundargerðir bæjarráðs nr. 537 og 538 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson og Valdimar O. Hermannsson og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 538 frá 16.október 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

2.1

1710030 - Fyrirspurnir til bæjarráðs og bæjarstjórnar

2.2

1709189 - 740 Gilsbakki 14 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi

2.3

1705102 - Húsvarsla í Valhöll Eskifirði

2.4

1707111 - Kaup á fasteignum á Eskifirði vegna frummats ofanflóðavarna.

2.5

1604118 - Heimildarmynd um snjóflóðið í Neskaupstað 1974

2.6

1709149 - Beiðni um styrkveitingu

2.7

1710064 - Aðalfundur Heilbrigðiseftilits Austurlands 1.nóvember

2.8

1709140 - Ársfundur jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2017

2.9

1710073 - Ljósleiðaralagning 2018 - Ísland ljóstengt

2.10

1710069 - Byggðastyrkur til lagningar ljósleiðarakerfa í strjálbýlum sveitarfélögum 2018

2.11

1704064 - Styrkur til uppbyggingar á ljósleiðarakerfi fyrir Fjarðabyggð

2.12

1702036 - Fundagerðir Náttúrustofu Austurlands 2017

2.13

1706013 - Fjárhagsáætlun hafnarsjóðs Fjarðabyggðar 2018 ásamt langtímaáætlun

2.14

1709029 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Menningar- og safnanefnd

2.15

1709028 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Fræðslunefnd

2.16

1706018 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2018 íþrótta- og tómstundanefnd

2.17

1709208 - Gjaldskrá í íþróttamannvirkjum Fjarðabyggðar 2018

2.18

1709209 - Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2018

2.19

1709214 - Gjaldskrá tónlistarskóla 2018

2.20

1709213 - Gjaldskrá leikskóla 2018

2.21

1710065 - Gjaldskrá skólamats í grunnskólum 2018

2.22

1709212 - Gjaldskrá skóladagheimila 2018

2.23

1709211 - Gjaldskrá grunnskóla 2018

2.24

- Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 187

2.25

- Hafnarstjórn - 185

2.26

- Félagsmálanefnd - 99

2.27

- Menningar- og safnanefnd - 35

2.28

- Íþrótta- og tómstundanefnd - 41

2.29

- Fræðslunefnd - 47

3.

1710004F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 187

Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 187 frá 9.október 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

3.1

1611104 - Húsnæðisstefna Fjarðabyggðar - TRÚNAÐARMÁL

3.2

1709177 - Gæðahandbók Vatnsveitu

3.3

1411143 - Uppbygging ljósleiðaraneta í Fjarðabyggð og ríkisaðstoðarreglur EES

3.4

1701232 - Refa- og minkaveiði fyrirkomulag 2017

3.5

1708123 - 740 Framkvæmdaleyfi - Lagfæring vegar frá Viðfirði að Merkihrygg

3.6

1612066 - Tjaldsvæði Fjarðabyggð 2017

3.7

1710004 - 750 Álfabrekka 6 byggingarleyfi

3.8

1710003 - 730 Stekkjarbrekka 6 byggingarleyfi

3.9

1704081 - 750 Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027,breyting - grjótnáma kappeyri

3.10

1710013 - 750 Hafnargata 23 byggingarleyfi - niðurrif húss

3.11

1710033 - Suðurfirðir - Framkvæmdaleyfi, lagning ljósleiðara

3.12

1707040 - 735 Krikjustígur 1.b - Byggingarleyfi - breyting inni

3.13

1709161 - 750 Dalsá - Framkvæmdaleyfi, efnistaka

3.14

1709189 - 740 Gilsbakki 14 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi

3.15

1709192 - 715 Fjörður 1 - Krafa um að óleyfisframkvæmdir sé fjarlægðar

3.16

1704104 - Forsendubrestur í uppbyggingu hesthúsahverfis við Símonartún

3.17

1709188 - Stækkun lóðar við leikskólann Lyngholt

3.18

1710038 - Stefna í málefnum um plastnotkun

3.19

1709178 - Tjaldstæði Reyðarfirði

4.

1710002F - Hafnarstjórn - 185

Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 185 frá 10.október 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

4.1

1701008 - Fundargerðir Hafnasamband Íslands 2017

4.2

1710008 - Rannsóknarnefnd samgönguslysa - hafnakantar

4.3

1701009 - Fundargerðir CI á árinu 2017

4.4

1710016 - Endurbygging/endurnýjun stálþila vegna tæringar

4.5

1705245 - Innkaupareglur Fjarðabyggðar - endurskoðun 2017

4.6

1706013 - Fjárhagsáætlun hafnarsjóðs Fjarðabyggðar 2018 ásamt langtímaáætlun

4.7

1706041 - Gjaldskrá Hafnarsjóðs Fjarðabyggðar 2018

4.8

1710025 - Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur

5.

1710003F - Fræðslunefnd - 47

Til máls tóku Pálína Margeirsdóttir og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 47 frá 11.október 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

5.1

1709214 - Gjaldskrá tónlistarskóla 2018

5.2

1709213 - Gjaldskrá leikskóla 2018

5.3

1710065 - Gjaldskrá skólamats í grunnskólum 2018

5.4

1709212 - Gjaldskrá skóladagheimila 2018

5.5

1709211 - Gjaldskrá grunnskóla 2018

5.6

1709028 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Fræðslunefnd

5.7

1611029 - Viðbygging við leikskólann Lyngholt

5.8

1710041 - Velferðarvaktin - Kostnaðarþátttaka vegna skólagagna

5.9

1710066 - Málefni nemenda

6.

1710005F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 41

Til máls tóku Pálína Margeirsdóttir og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, nr. 41 frá 12.október 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

6.1

1705245 - Innkaupareglur Fjarðabyggðar - endurskoðun 2017

6.2

1710048 - Verkaefnalisti fyrir Skíðamiðstöðina í Oddskarði

6.3

1710047 - Vallarvinnusamningar 2018

6.4

1709209 - Gjaldskrá líkamsrækatarstöðva 2018

6.5

1709208 - Gjaldskrá í íþróttamannvirkjum Fjarðabyggðar 2018

6.6

1706018 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2018 íþrótta- og tómstundanefnd

7.

1710006F - Menningar- og safnanefnd - 35

Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar, nr. 35 frá 12.október 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

7.1

1709029 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Menningar- og safnanefnd

8.

1709022F - Félagsmálanefnd - 99

Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 99 frá 9.október 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

8.1

1611104 - Húsnæðisstefna Fjarðabyggðar - TRÚNAÐARMÁL

8.2

1709210 - Gjaldskrá félagslegrar heimþjónustu 2018

8.3

1709195 - Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2018

8.4

1709193 - Gjaldskrá Fjölskyldusviðs 2018 vegna stuðningsfjölskyldna við fötluð börn

8.5

1709026 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Félagsmálanefnd

9.

1704081 - 750 Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027,breyting - grjótnáma kappeyri

Forseti fylgdi málinu úr hlaði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt, fyrir sitt leyti, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027, grjótnáma við Kappeyri til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og greinargerð dagsett 18. ágúst 2017. Tillagan verði auglýst í samræmi við 31. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 til auglýsingar, grjótnáma við Kappeyri.

10.

1709185 - Ósk um kaup á Veturhúsum

Forseti fylgdi máli úr hlaði.
Bæjarráð hefur samþykkt að 33% hlutur Fjarðabyggðar í Veturhúsum ehf. verði seldur Pétri Karli Kristinssyni. Ákvörðun vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir ákvörðun bæjarráðs.

11.

1709130 - Alþingiskosningar 2017

Forseti fylgdi máli úr hlaði.
Bæjarráð fól bæjarstjóra á fundi sínum 25. september sl. að semja kjörskrá vegna Alþingiskosninganna 28.október 2017. Jafnframt veitti bæjarráð bæjarstjóra, fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að vera gerðar fram að kjördegi vegna Alþingiskosningana í samræmi við 27.gr. laga um kosningar til Alþingis.
Bæjarstjóri getur ávallt vísað úrskurðum um ágreiningsmál til bæjarráðs. Kjörskrárstofn Fjarðabyggðar er sem hér segir:
Mjóifjörður - 13
Neskaupstaður - 1021
Eskifjörður - 655
Reyðarfjörður - 866
Fáskrúðsfjörður - 472
Stöðvarfjörður - 146
Samtals - 3.173
Enginn tók til máls.
Kjörskrárstofn Fjarðabyggðar vegna Alþingiskosninga 28.október 2017 og umboð bæjarstjóra, samþykktur með 9 atkvæðum.

 


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20.