mobile navigation trigger mobile search trigger
02.11.2017

231. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 231. fundur  

haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,

2. nóvember 2017 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Pálína Margeirsdóttir aðalmaður, Elvar Jónsson aðalmaður, Dýrunn Pála Skaftadóttir aðalmaður, Einar Már Sigurðarson aðalmaður, Svanhvít Yngvadóttir varamaður, Sævar Guðjónsson varamaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir varamaður, Borghildur Hlíf Stefánsdóttir varamaður, Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri og Gunnar Jónsson embættismaður. 

Fundargerð ritaði Gunnar Jónsson. 

Dagskrá: 

1.

1710011F - Bæjarráð - 539

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umræðu og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson,Einar Már Sigurðarson,
Fundargerð bæjarráðs frá 23.október staðfest með 9 atkvæðum.

1.1

1611029 - Viðbygging við leikskólann Lyngholt

1.2

1706125 - Erindi frá Breiðdalshrepp um sameiningu við Fjarðabyggð.

1.3

1710113 - Fundur um löggæslu í umdæminu.

1.4

1710078 - Innkaup á heimsendum mat

1.5

1701059 - Framlög til SSA og Atvinnuþróunarsjóðs

1.6

1605076 - Aðalfundur SSA 2016

1.7

1710134 - Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2017

1.8

1705194 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2018

1.9

1709026 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Félagsmálanefnd

1.10

1709027 - Fjárheimilidir í fjárhagsáætlun 2018 - Barnaverndarnefnd

1.11

1709020 - Fjárhagsheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Eigna,skipulags og umhverfisnefnd

1.12

1709004 - Veitur, fjárhagsáætlun

1.13

1709059 - Fjárheimild í fjárhagsáætlun 2018 - Slökkvilið

1.14

1709196 - Gjaldskrá slökkviliðs Fjarðabyggðar 2018

1.15

1709221 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs 2018

1.16

1709216 - Gjaldskrá félagsheimila 2018

1.17

1709200 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Fjarðabyggð 2018

1.18

1709198 - Gjaldskrá hitaveitu Fjarðabyggðar 2018

1.19

1709218 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar dreifing 2018

1.20

1709219 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar sala 2018

1.21

1709207 - Gjaldskrá fráveitu Fjarðabyggðar 2018

1.22

1709197 - Gjaldskrá vatnsveitu Fjarðabyggðar 2018

1.23

1709210 - Gjaldskrá félagslegrar heimþjónustu 2018

1.24

1709195 - Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2018

1.25

1709215 - Gjaldskrá bókasafna 2018

1.26

- Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 188

1.27

- Félagsmálanefnd - 100

2.

1710015F - Bæjarráð - 540

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umræðu og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 30. október s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

2.1

1705194 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2018

2.2

1710159 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2019 - 2021

2.3

1709219 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar sala 2018

2.4

1710135 - Viðaukasamningar við samning vegna Tónlistarmiðstöðvar Austurlands

2.5

1710112 - Meet the Locals samstarfsamningur 2018 - 2019

2.6

1706125 - Erindi frá Breiðdalshreppi - sameiningarmál

2.7

1709077 - Allt að 21.000 tonna framleiðsla á laxi í Berufirði og Fáskrúðsfirði - beiðni um umsögn

2.8

1710148 - Styrkbeiðni fyrir Ungt Austurland

2.9

1710151 - Móttaka flóttamanna á árinu 2018

2.10

1710158 - Vinna sjálfboðaliða

2.11

1406124 - Nefndaskipan Sjálfstæðisflokks 2014 - 2018

2.12

- Hafnarstjórn - 186

2.13

- Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 189

3.

1710009F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 188

Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umræðu og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 16. október s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

3.1

1709221 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs 2018

3.2

1708170 - Jarðgerð í Fjarðabyggð - innleiðing

3.3

1709004 - Veitur, fjárhagsáætlun

3.4

1709198 - Gjaldskrá hitaveitu Fjarðabyggðar 2018

3.5

1709218 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar dreifing 2018

3.6

1709219 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar sala 2018

3.7

1709207 - Gjaldskrá fráveitu Fjarðabyggðar 2018

3.8

1709197 - Gjaldskrá vatnsveitu Fjarðabyggðar 2018

3.9

1709203 - Gjaldskrá gatnagerðagjalda í Fjarðabyggð 2018

3.10

1709206 - Gjaldskrá byggingarleyfis-, framkvæmdaleyfis- og þjónsutugjalda skipulags- og byggingafulltrúa 2018

3.11

1710045 - 730 Austurvegur 70 byggingarleyfi - niðurrif húss

3.12

1709053 - 755 Fjarðarbraut - Hleðslustöð rafbíla

3.13

1710058 - 735 Strandgata 98a - byggingarleyfi, breytt notkun og endurbygging

3.14

1710046 - Ársfundur Umhverfisstofnunar,náttúrverndarnefnda sveitarfélaga og náttúrustofa

3.15

1709077 - Allt að 21.000 tonna framleiðsla á laxi í Berufirði og Fáskrúðsfirði - beiðni um umsögn

3.16

1704104 - Forsendubrestur í uppbyggingu hesthúsahverfis við Símonartún

3.17

1709020 - Fjárhagsheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Eigna,skipulags og umhverfisnefnd

3.18

1709216 - Gjaldskrá félagsheimila 2018

3.19

1709200 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Fjarðabyggð 2018

3.20

1703205 - Húsnæðisáætlun fyrir allt Austurland

3.21

1710025 - Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur

3.22

1707111 - Kaup á fasteignum á Eskifirði vegna frummats ofanflóðavarna.

3.23

1710048 - Verkaefnalisti fyrir Skíðamiðstöðina í Oddskarði

3.24

1710064 - Aðalfundur Heilbrigðiseftilits Austurlands 1.nóvember

3.25

1702115 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2017

3.26

1512093 - Jarðsig á Sandskeiði á Eskifirði

3.27

1611029 - Viðbygging við leikskólann Lyngholt

4.

1710014F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 189

Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 26. október s.l.staðfest með 9 atkvæðum.

4.1

1705245 - Innkaupareglur Fjarðabyggðar - endurskoðun 2017

4.2

1612066 - Tjaldsvæði Fjarðabyggð 2017

4.3

1709155 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, umsóknir, framvinda og framkvæmd 2017

4.4

1602108 - Ljósá - ofanflóðaframkvæmdir

4.5

1710125 - Efnistaka í landi Sléttu Reyðarfirði - beiðni um umsögn

4.6

1710131 - 755 Saxa - framkvæmdaleyfi, áningastaður og stígar

4.7

1710107 - 740 Nesagata 6 - byggingarleyfi

4.8

1710105 - 730 Mjóeyrarhöfn - umsókn um stöðuleyfi, starfsmannaaðstaða Eimskips

4.9

1710097 - 730 Austurvegur 20 - umsókn um stöðuleyfi - gáma

4.10

1709077 - Allt að 21.000 tonna framleiðsla á laxi í Berufirði og Fáskrúðsfirði - beiðni um umsögn

4.11

1703188 - Eftirfylgni samnings um meðhöndlun úrgangs 2017

5.

1710013F - Hafnarstjórn - 186

Til máls tóku: Sævar Guðjónsson,Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 24. október s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

5.1

1710093 - Aðalfundarboð 2016 - Ársreikningur 2015

5.2

1710070 - Umsókn um undanþágu frá lóðsskyldu fyrir Janle Sanden og Kjell Gunnar skipum Green

5.3

1709077 - Allt að 21.000 tonna framleiðsla á laxi í Berufirði og Fáskrúðsfirði - beiðni um umsögn

6.

1710008F - Félagsmálanefnd - 100

Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 16. október s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

6.1

1709026 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Félagsmálanefnd

6.2

1709195 - Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2018

6.3

1709210 - Gjaldskrá félagslegrar heimþjónustu 2018

6.4

1710078 - Innkaup á heimsendum mat

7.

1706125 - Erindi frá Breiðdalshreppi - sameiningarmál

Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að bæjarráð, ásamt bæjarstjóra, skipi samstarfsnefnd sem kanni möguleika á sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps.
Til máls tóku: Einar Már Sigurðarson,Pálina Margeirsdóttir, Dýrunn Pála Skaftadóttir.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs með 9 atkvæðum.

8.

1705194 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2018

Bæjarstjóri fylgdi fjárhagsáætlun ársins 2018 úr hlaði.
Lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana, auk tillögu að starfsáætlun fyrir árið 2018 til fyrri umræðu.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson,Einar Már Sigurðarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun- og starfsáætlun 2018 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

9.

1710159 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2019 - 2021

Bæjarstjóri fylgdi þriggja ára áætlun 2019 - 2021 úr hlaði.
Lögð fram tillaga að þriggja ára fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árin 2019 – 2021 til fyrri umræðu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa þriggja ára áætlun 2019 til 2021 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45.