mobile navigation trigger mobile search trigger
21.05.2015

179. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 179. fundur  

haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði, fimmtudaginn 21. maí 2015

og hófst hann kl. 16:00

 Fundinn sátu  Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Eiður Ragnarsson, Pálína Margeirsdóttir, Elvar Jónsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Einar Már Sigurðarson, Kristín Gestsdóttir, Valdimar O Hermannsson, Dýrunn Pála Skaftadóttir, Gunnar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Gunnar Jónsson. 

Dagskrá:

1.

1505002F - Bæjarráð - 427

 

Fundargerðir bæjarráðs, nr. 427 og nr. 428, teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Valdimar O Hermannsson, Einar Már Sigurðarson, Elvar Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 11. maí samþykkt með 9 atkvæðum.

 

1.1.

1505060 - Augnlæknaþjónusta í Fjarðabyggð

 

1.2.

1411156 - Umsókn um stöðuleyfi - Strandgata 8; 740

 

1.3.

1505050 - Styrkumsókn í formi niðurfellrar húsaleigu

 

1.4.

1504184 - Fjölgun veitingastaða í Fjarðabyggð

 

1.5.

1505001 - Fólk fyrir fólk, megi breytingar blómstra

 

1.6.

1503195 - Grjótvarnir í Fjarðabyggð

 

1.7.

1411143 - Leiðbeiningar um uppbyggingu ljósleiðaraneta og ríkisaðstoðarreglur EES

 

1.8.

1504192 - Lög íbúasamtaka Reyðarfjarðar

 

1.9.

1505047 - Ársskýrsla HAUST 2014

 

1.10.

1505052 - Ársfundur Austurbrúar ses. 2015 - 19.maí

 

1.11.

1505045 - Ábendingar til sveitarfélaga um fasteignaskatt o.fl. á mannvirki tengd ferðaþjónustu - 1. útgáfa

 

1.12.

1504163 - 689. mál, til umsagnar tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026,

 

1.13.

1504170 - Umsögn til Alþingis um frumvarp um breytingar á lögum um vexti og verðtgryggingu, 561.mál

 

1.14.

1504169 - 629. mál til umsagnar frumvarp til laga um verndarsvæði í byggð, 629. mál.

 

1.15.

1505011 - 696. mál til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum (réttarstaða leigjanda og leigusala),

 

1.16.

1505012 - 703. mál til umsagnar frumvarp til laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta

 

1.17.

1503202 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2014

 

1.18.

1503121 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa 2015

 

1.19.

1501235 - Fundagerðir Náttúrustofu Austurlands 2015

 

1.20.

1411075 - Fjarðabyggð til framtíðar

 

1.21.

1504015F - Fræðslunefnd - 15

 

1.22.

1501132 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2015

 

 

 

2.

1505007F - Bæjarráð - 428

 

Fundargerðir bæjarráðs, nr. 427 og nr. 428, teknar til afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 18. maí samþykkt með 9 atkvæðum.

 

2.1.

1412001 - Drög að endurskoðuðum samþykktum um gæludýrahald

 

2.2.

1302116 - Mat á leigusamningum við Reiti II

 

2.3.

1505092 - Kaup á endurskoðunarþjónustu Fjarðabyggðar

 

2.4.

1505094 - Bréf frá nemendum 6.bekk Grunnskóla Reyðarfjarðar

 

2.5.

1411075 - Fjarðabyggð til framtíðar

 

2.6.

- Vangreidd laun til hlutastarfandi sjúkraflutningamanna

 

2.7.

1505004F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 118

 

2.8.

1503191 - Umsóknum afnota af landi til að efla æðarvarp í landi Fjarðabyggðar

 

2.9.

1505006F - Menningar- og safnanefnd - 14

 

2.10.

1505058 - Ósk um heimild til breytingar á gjaldskrá safna

 

2.11.

1505003F - Hafnarstjórn - 150

 

 

 

3.

1505004F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 118

 

Til máls tók Eiður Ragnarsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 11.maí 2015 samþykkt með 9 atkvæðum.

 

3.1.

1505043 - 715 Selhella(Mjóafjarðarvegur)- Byggingarleyfi - Breyta sjóhúsum í sumarhús og sólpallar

 

3.2.

1504194 - 730 Hraun 4 - byggingarleyfi - breyting á glugga

 

3.3.

1504162 - Endurnýjaður lóðarleigusamningur

 

3.4.

1411072 - Stækkun plans á Strandgötu 62 740 Neskaupstað

 

3.5.

1505063 - 740 Melagata 10 Byggingarleyfi - dyraskýli

 

3.6.

1505004 - 750 Skólavegur 16 - Byggingarleyfi - skipt um glugga og hurð

 

3.7.

1504123 - 755 Borgargerði 16 - Byggingarleyfi - bílskúr

 

3.8.

1504143 - Beiðni um umsögn vegna breytingar á aðalskipulagi og gerð deiliskipulags

 

3.9.

1502071 - Beiðni um upplýsingar og gögn vegna tveggja kærumála - Fjörður 1 í Mjóafirði

 

3.10.

1504197 - Umsókn um bogfimiæfingarsvæði við Leirubakka 9 og 11

 

3.11.

1503188 - Nordic Built Cities Challenge - Norræn skipulagssamkeppni.

 

3.12.

1504164 - Hrossabeit í landi Kollaleiru

 

3.13.

1504163 - 689. mál, til umsagnar tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2016,

 

3.14.

1505011 - 696. mál til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum (réttarstaða leigjanda og leigusala),

 

3.15.

1505012 - 703. mál til umsagnar frumvarp til laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta

 

3.16.

1406056 - 735 Ofanflóðvarnir í Hlíðarendaá

 

3.17.

1504177 - Aukið fjármagn til viðhalds búnaðar og húsnæðis félagsmiðstöðva í Fjarðabyggð

 

3.18.

1412001 - Drög að endurskoðuðum samþykktum um gæludýrahald

 

3.19.

1504053 - Dúfur á Reyðarfirði

 

3.20.

1503029 - Vorbæklingur 2015

 

3.21.

1502096 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands árið 2015

 

3.22.

1504180 - Kynding og einangrun í Fjarðabyggðarhöllina

 

3.23.

1504182 - Líf í tómu húsin

 

3.24.

1501284 - Tjaldsvæði Fjarðabyggð 2015

 

3.25.

1505005F - Afgreiðslur byggingafulltrúa - 67

 

3.26.

1505055 - 755 Bankastræti 1 - Umsókn um stöðuleyfi - skrifstofugámur

 

3.27.

1504151 - Fjarðabraut 40b - Umsókn um stöðuleyfi- gámur

 

3.28.

1505001F - Landbúnaðarnefnd - 13

 

3.29.

1502072 - Kortlagning beitarsvæða í Fjarðabyggð

 

3.30.

1503191 - Umsóknum afnota af landi til að efla æðarvarp í landi Fjarðabyggðar

 

 

 

4.

1505003F - Hafnarstjórn - 150

 

Til máls tóku: Valdimar O Hermannsson, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 12. maí samþykkt með 9 atkvæðum.

 

4.1.

1505078 - Fyrirhuguð bygging frystigeymslu á Fáskrúðsfirði

 

4.2.

1501066 - Fundagerðir Hafnasamband Íslands árið 2015

 

4.3.

1411091 - Umsókn um stöðuleyfi

 

4.4.

1504117 - Arctic Service Hub - Málþing 2.júní

 

4.5.

1309030 - Hafnarmál á Norðfirði - Dýpkun fiskihafnar

 

4.6.

1504134 - Hugmyndir íbúasamtaka Reyðarfjarðar um notkun Strandgötu 7 ; 730

 

4.7.

1504147 - Kvikmyndatökur Pegasus og notkun bygginga í Fjarðabyggð

 

4.8.

1503131 - Norðfjörður - Fylling og stálþil á þróunarsvæði

 

4.9.

1504173 - Ósk um lengingu á stálþili við Egersund á Eskifirði

 

4.10.

1505077 - Umsókn um afnot af landi

 

4.11.

1503148 - Aðstöðuhús við smábátahafnir

 

 

 

5.

1504015F - Fræðslunefnd - 15

 

Til máls tók Pálína Margeirsdóttir.
Fundargerð fræðsluefndar frá 28. apríl 2015 samþykkt með 9 atkvæðum.

 

5.1.

1504165 - Skóladgatöl 2015-2016

 

5.2.

1411075 - Fjarðabyggð til framtíðar

 

5.3.

1411001 - Fjölskyldustefna Fjarðabyggðar

 

5.4.

1504167 - Börn án íslenskrar kennitölu og leikskólaþjónusta

 

5.5.

1504195 - Ósk um launalaust leyfi

 

 

 

6.

1505006F - Menningar- og safnanefnd - 14

 

Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 13. maí samþykkt með 9 atkvæðum.

 

6.1.

1306017 - Menningarstefna

 

6.2.

1311012 - Bæjarhátíðir 2015

 

6.3.

1505058 - Ósk um heimild til breytingar á gjaldskrá safna

 

6.4.

1504181 - Endurvakning á 1. maí bíó í félagsheimilunum

 

 

 

7.

1501132 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2015

 

Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson.
Fundargerðir félagsmálanefndar, nr. 69 frá 27. apríl samþykkt með 9 atkvæðum.

 

 

 

8.

1412001 - Drög að endurskoðuðum samþykktum um gæludýrahald

 

Forseti bæjarstjórnar fylgdi samþykktunum úr hlaði sem eru teknar til fyrri umræðu.
Lögð fram drög að endurskoðuðum samþykktum um gæludýrahald sem eigna-, skipulags- og umhvefisnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktunum til síðari umræðu í bæjarstjórn.

 

 

 

9.

1505092 - Kaup á endurskoðunarþjónustu Fjarðabyggðar

 

Forseti bæjarstjórnar fylgdi samþykkt bæjarráðs um verðfyrirspurn um kaup á endurskoðendaþjónustu úr hlaði.
Framlagt minnisblað fjármálastjóra um tilhögun kaupa á endurskoðunarþjónustu Fjarðabyggðar og stofnana.
Bæjarráð hefur samþykkt að viðhafa verðfyrirspurn um kaup á endurskoðendaþjónustu og ráðningu löggilts endurskoðanda vegna rekstrarársins 2015 og til og með rekstrarársins 2019. Verðfyrirspurnin verði bundin við þau fyrirtæki sem hafa skrifstofu á endurskoðunarsviði starfandi innan Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum samþykkt bæjarráðs um verðfyrirspurn.

 

 

 

10.

1505106 - Kosningaréttur kvenna - Tillaga Fjarðalistans á fundi bæjarstjórnar nr.179

 

Eydís Ásbjörnsdóttir fylgdi tillögu Fjarðalistans úr hlaði.
"Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna þann 19. júní 2015, leggja bæjarfulltrúar Fjarðalistans fram tillögu að eingöngu kvennbæjarfulltrúar og kvennvarabæjarfulltrúar sitji einn bæjarstjórnarfund Fjarðabyggðar á næstunni."
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu Fjarðalistans með 9 atkvæðum.
Forseti bæjarstjórnar leggur til að bæjarráði verði falið að vinna að undirbúningi fundarins.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 9 atkvæðum.

 

 

  

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00