mobile navigation trigger mobile search trigger
02.10.2015

186. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 186. fundur
haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði, fimmtudaginn 1. október 2015
og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu:
Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Pálína Margeirsdóttir, Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, Elvar Jónsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Kristín Gestsdóttir, Valdimar O Hermannsson, Dýrunn Pála Skaftadóttir, Gunnar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson.

Dagskrá:

1. 1509010F - Bæjarráð - 443
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 21. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
1.1. 1509084 - Atvinnulausir og sundstaðir
Staðfest af bæjarstjórn.

1.2. 1509051 - Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2015/2016
Staðfest af bæjarstjórn.

1.3. 1509093 - Umhverfismál og skilti
Staðfest af bæjarstjórn.

1.4. 1509099 - Fundur með sveitarstjórnum haustið 2015
Staðfest af bæjarstjórn.

1.5. 1509053 - Islands.is og samstarf um rafræna upplýsingaveitu
Staðfest af bæjarstjórn.

1.6. 1509131 - Íbúaþróun
Staðfest af bæjarstjórn.

1.7. 1509129 - Afnot af íþróttahúsi á Neskaupstað v/árshátíðar Síldarvinnslunnar
Staðfest af bæjarstjórn.

1.8. 1508035 - Jafnlaunaúttekt
Staðfest af bæjarstjórn.

1.9. 1509122 - Skýrsla um áhrif innflutningsbanns Rússa
Staðfest af bæjarstjórn.

1.10. 1509075 - Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum 25.september
Staðfest af bæjarstjórn.

1.11. 1509115 - Drög frumvarps um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga til umsagnar
Staðfest af bæjarstjórn.

1.12. 1509120 - Tímabundin breyting á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga
Staðfest af bæjarstjórn.

1.13. 1509105 - Boð á IX.Umhverfisþing 9.október 2015
Staðfest af bæjarstjórn.

1.14. 1501235 - Fundagerðir Náttúrustofu Austurlands 2015
Staðfest af bæjarstjórn.


2. 1509014F - Bæjarráð - 444
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 28. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 1503052 - Áfangastaðurinn Austurland - kynning
Staðfest af bæjarstjórn.

2.2. 1509156 - Ályktun frá stjórn Skólastjórafélags Austurlands
Staðfest af bæjarstjórn.

2.3. 1402088 - Beiðni um styrk fyrir endurhæfingahópa á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað
Staðfest af bæjarstjórn.

2.4. 1503101 - Launakjör hlutastarfandi sjúkraflutningamanna
Staðfest af bæjarstjórn.

2.5. 1507029 - Skíðasvæðið í Oddsskarði - útvistun rekstrar
Staðfest af bæjarstjórn.

2.6. 1509109 - Viðhaldsþörf íbúða Fjarðabyggðar
Staðfest af bæjarstjórn.

2.7. 1509024 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2016 - eigna-,skipulags og umhverfisnefndar
Staðfest af bæjarstjórn.

2.8. 1509027 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2016 - barnavernd
Staðfest af bæjarstjórn.

2.9. 1509026 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2016 - félagsmálanefnd
Staðfest af bæjarstjórn.

2.10. 1509155 - 101.mál til umsagnar tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026
Staðfest af bæjarstjórn.

2.11. 1509169 - 140.mál til umsagnar frumvarp til laga um náttúruvernd (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.)
Staðfest af bæjarstjórn.

2.12. 1509166 - 133.mál til umsagnar frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum
Staðfest af bæjarstjórn.

2.13. 1509141 - 3.mál til umsagnar frumvarp til laga um almannatryggingar (hækkun lífeyris í 300 þús. kr.)
Staðfest af bæjarstjórn.

2.14. 1509142 - 4.mál til umsagnar frumvarp til laga um byggingarsjóð Landspítala (heildarlög)
Staðfest af bæjarstjórn.

2.15. 1501273 - Fundargerðir barnaverndarnefndar 2015
Staðfest af bæjarstjórn.

2.16. 1501132 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2015
Staðfest af bæjarstjórn.

2.17. 1509009F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 127
Staðfest af bæjarstjórn.

2.18. 1509012F - Fræðslunefnd - 20
Staðfest af bæjarstjórn.


3. 1509009F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 127
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 21. september staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 1509097 - 730 Búðareyri 6 - Byggingarleyfi - stækkun á húsnæði
Staðfest af bæjarstjórn.

3.2. 1509092 - 730 Hraun 1 - 764 loftpressubygging - Byggingarleyfi
Staðfest af bæjarstjórn.

3.3. 1509113 - 735 Strandgata 68 -Byggingarleyfi - bæta við hurð
Staðfest af bæjarstjórn.

3.4. 1509110 - 740 Víðmýri 18 - færsla eignar á annað fastaeignanúmer
Staðfest af bæjarstjórn.

3.5. 1509123 - 750 Hafnargata 1A - Byggingarleyfi - frystiklefi
Staðfest af bæjarstjórn.

3.6. 1507069 - 750 Hafnarsvæði 5 - Breyting á deiliskipulagi, grenndarkynnt
Staðfest af bæjarstjórn.

3.7. 1509049 - Lög um verndarsvæði í byggð - innleiðing
Staðfest af bæjarstjórn.

3.8. 1502165 - Beiðni um umsögn skv. 52.gr.jarðalaga 81/2004
Staðfest af bæjarstjórn.

3.9. 1508077 - 740 Framkvæmdaleyfi - landfylling við Norðfjarðarhöfn
Staðfest af bæjarstjórn.

3.10. 1502096 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands árið 2015
Staðfest af bæjarstjórn.

3.11. 1509085 - Kirkjugarður í Stöð í Stöðvarfirði
Staðfest af bæjarstjórn.

3.12. 1504001 - Verkefni í umhverfismálum og veitum 2015
Staðfest af bæjarstjórn.

3.13. 1509109 - Viðhaldsþörf íbúða Fjarðabyggðar
Staðfest af bæjarstjórn.

3.14. 1509132 - Erindi varðandi gatnaframkvæmdir
Staðfest af bæjarstjórn.

3.15. 1503052 - Áfangastaðurinn Austurland - kynning
Staðfest af bæjarstjórn.


4. 1509012F - Fræðslunefnd - 20
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 23. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 1508022 - Eftirfylgni með úttekt á Grunnskólanum á Eskifirði
Staðfest af bæjarstjórn.

4.2. 1508021 - Eftirfylgni með úttekt á Leikskólanum Lyngholti
Staðfest af bæjarstjórn.

4.3. 1508025 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2016 í fræðslumálum
Staðfest af bæjarstjórn.

4.4. 1508032 - Efling hinsegin fræðslu í grunnskólum Fjarðabyggð - Tillaga Fjarðalistans á fundi bæjarstjórnar nr. 183
Staðfest af bæjarstjórn.


5. 1501132 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2015
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 74 frá 21. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

6. 1507069 - 750 Hafnarsvæði 5 - Breyting á deiliskipulagi, grenndarkynnt
Forseti bæjarstjórnar fylgdi breytingum á deiliskipulaginu úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Grenndarkynningu er lokið. Engar athugasemdir bárust.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulaginu Hafnarsvæði 05, skipulagsuppdráttur með greinargerð dagsettur 10. júlí 2015. Málsmeðferð verði í samræmi við 43. gr. skipulagslaga.

7. 1502165 - Beiðni um umsögn skv. 52.gr.jarðalaga 81/2004
Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.
Lagt fram bréf frá Hilmari Gunnlaugssyni fyrir hönd Björns Þorsteinssonar um umsögn vegna lausnar jarðarinnar Þernuness úr óðalsböndum. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd gerir ekki athugasemdir fyrir sitt leyti við að jörðin Þernunes verði leyst úr óðalsböndum og vísaði málinu til bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti að jörðin Þernunes verði leyst úr óðalsböndum.

8. 1509194 - Fjárhagsáætlun 2015 - viðauki 5
Bæjarstjóri fylgdi viðauka úr hlaði.
Viðaukinn felur í sér að lagt er til að viðhaldskostnaður félagslegra íbúða í málaflokki 57 verði hækkaður um kr. 12.500.000 í fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2015 þannig að hann verði samtals kr. 25.000.000 og að leigutekjur félagslegra íbúða í sama málaflokki lækki um kr. 5.000.000 og verði eftir lækkun kr. 60.395.155.
Samtals eru áhrifin af auknum rekstrarkostnaði og lækkuðum tekjum á árinu 2015 kr. 17,500,000 og mun rekstrarniðurstaða málaflokksins lækka um sömu niðurstöðu og verða tap uppá kr. 15.291.000 í stað afgangs uppá kr. 2.209.000. Jafnframt er lagt til að fjármagna aukinn rekstrarkostnað og lækkaðar tekjur með lækkun á eigin fé Félagslegra íbúða og lántöku hjá aðalsjóði Fjarðabyggðar.
Eigið fé málaflokksins Félagslegar íbúðir mun lækka um kr. 17.500.000 og handbært fé aðalsjóðs mun lækka um sömu upphæð eða kr. 17.500.000 til samræmis við ofangreint og verða kr. 319.360.000 í árslok 2015
Viðaukinn staðfestur af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl