mobile navigation trigger mobile search trigger
22.01.2016

193. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 193. fundur  

haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði, fimmtudaginn 21. janúar 2016 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Pálína Margeirsdóttir, Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, Ævar Ármannsson, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir, Einar Már Sigurðarson, Jens Garðar Helgason, Sævar Guðjónsson, Sigurbergur Ingi Jóhannsson og Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði Gunnlaugur Sverrisson.

Dagskrá:

1.

1512010F - Bæjarráð - 457

Fundargerðir bæjarráðs nr. 457, 458, 459 og 460 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Sævar Guðjónsson og Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs nr. 457 frá 21. desember 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.

1.1.

1512059 - Kynning á stöðu Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar B deild 2014

1.2.

1510016 - Útboð vátrygginga 2015

1.3.

1511095 - 263.mál til umsagnar frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði)

1.4.

1504147 - Fortitude

1.5.

1506058 - Útboð meðhöndlunar úrgangs í Fjarðabyggð

1.6.

1510128 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð 2016

1.7.

1005214 - Tillaga um gerð minningarreits um snjóflóðin sem féllu 1974

1.8.

1511132 - Tillaga að breyttri legu hringvegar um Berufjarðarbotn

1.9.

1502053 - Fundargerðir Samband íslenskra sveitarfélaga 2015

 

2.

1601001F - Bæjarráð - 458

Fundargerðir bæjarráðs nr. 457, 458, 459 og 460 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Sævar Guðjónsson og Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs nr. 458 frá 4. janúar 2016, utan 3.liðar, samþykkt með 9 atkvæðum.

2.1.

1512096 - Óveðurstjón í desember 2015

2.2.

1512093 - Jarðsig á Sandskeiði á Eskifirði

2.3.

1512076 - Kauptilboð í Starmýri 17-19 Neskaupstað

Sigurbergur Ingi Jóhannsson vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar. Liður tekinn til afgreiðslu og samþykktur með 8 atkvæðum.

 

2.4.

1512092 - Lækkun iðgjalds til starfsendurhæfingarsjóðs árin 2016 og 2017

2.5.

1511080 - Umsókn um styrk til flutnings tónlistar fyrir aldraða á aðventunni

2.6.

1512072 - 407. mál til umsagnar frumvarp til laga um húsnæðisbætur(heildarlög)

2.7.

1512073 - 399.mál til umsagnar frumvarp til laga um húsaleigulög(réttarstaða leigjenda og leigusala)

 

3.

1601006F - Bæjarráð - 459

Fundargerðir bæjarráðs nr. 457, 458, 459 og 460 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson og Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs nr. 459 frá 11. janúar 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.

3.1.

1503049 - Rekstur málaflokka 2015 - TRÚNAÐARMÁL

3.2.

1601065 - Bréf til stofnaðila ásamt fjárhagsáætlun Austurbrúar 2016

3.3.

1510059 - Eistnaflug 2016

3.4.

1601067 - Beiðni um afnot íþróttahúss vegna þorrablóts

3.5.

1012090 - Rekstur Egilsbúðar

3.6.

1509028 - Uppgröftur í Stöð

3.7.

1506058 - Útboð meðhöndlunar úrgangs í Fjarðabyggð

3.8.

1510071 - Erindi íbúðalánasjóðs til sveitarstjórnar

3.9.

1411143 - Uppbygging ljósleiðaraneta í Fjarðabyggð og ríkisaðstoðarreglur EES

3.10.

1601002F - Hafnarstjórn - 158

 

4.

1601009F - Bæjarráð - 460

Fundargerðir bæjarráðs nr. 457, 458, 459 og 460 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs nr. 460 frá 18. janúar 2016, utan 1.liðar, samþykkt með 9 atkvæðum.

4.1.

1601062 - 735 Strandgata 122 - Umsókn um stækkun á lóð

Sævar Guðjónsson vék af fundi undir þessum lið. Liðurinn tekinn til afgreiðslu og samþykktur með 8 atkvæðum.

 

4.2.

1601068 - Bréf til sveitarfélaga vegna vinnu um samræmda afmörkun lóða

4.3.

1601140 - Stjórnarfundir Skólaskrifstofu Austurlands 2015 og 2016

4.4.

1511108 - Útgáfa bókar í minningu Árna Steinars

4.5.

1512064 - Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Fjarðabyggðar 2016 - 2020

4.6.

1601146 - Fjárhagsáætlun 2015 - viðauki 6

4.7.

1601004F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 135

4.8.

1601003F - Fræðslunefnd - 24

4.9.

1601007F - Menningar- og safnanefnd - 20

4.10.

1501273 - Fundargerðir barnaverndarnefndar 2015

 

5.

1601004F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 135

Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 135 frá 11. janúar 2016, utan 4.liðar, samþykkt með 9 atkvæðum.

5.1.

1601006 - 730 Ægisgata 9 - Framlenging á lóðaleigusamningi

5.2.

1512038 - 735 Strandgata 96 Byggingarleyfi - rífa og endurreisa viðbyggingu

5.3.

1601022 - 740 Bakkabakki 6a - Byggingarleyfi - breytinga á glugga

5.4.

1601062 - 735 Strandgata 122 - Umsókn um stækkun á lóð

Sævar Guðjónsson vék af fundi undir þessum lið. Liðurinn tekinn til afgreiðslu og samþykktur með 8 atkvæðum.

 

5.5.

1507071 - Lóðamörk við Strandgötu 95 og Strandgötu 97; 735

5.6.

1601064 - Útleiga fasteigna til ferðamanna

5.7.

1504147 - Fortitude

5.8.

1601028 - Ósk um umsögn vegna starfsleyfisvinnslu fyrir Vélhjólaíþróttahklúbb Fjarðabyggðar

5.9.

1512096 - Óveðurstjón í desember 2015

5.10.

1510088 - Leikskóli Neseyri - lóðar- og gatnaframkvæmdir

5.11.

1505026 - 740 Byggingareftirlit leikskóli Neseyri

5.12.

1512093 - Jarðsig á Sandskeiði á Eskifirði

5.13.

1601005F - Afgreiðslur byggingafulltrúa - 71

5.14.

1512052 - Umsókn um stöðuleyfi - Austurbegur 23

 

6.

1601002F - Hafnarstjórn - 158

Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 158 frá 5. janúar 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.

6.1.

1501066 - Fundagerðir Hafnasamband Íslands árið 2015

6.2.

1501065 - Fundargerðir CI á árinu 2015

6.3.

1503131 - Norðfjörður - Fylling og stálþil á þróunarsvæði

6.4.

1512096 - Óveðurstjón í desember 2015

 

7.

1601003F - Fræðslunefnd - 24

Til máls tók Pálína Margeirsdóttir.
Fundargerð fræðslunefndar nr. 24 frá 13. janúar 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.

7.1.

1511071 - Kynning skólastjórnenda

7.2.

1601041 - Sumarlokun leikskóla 2016

 

8.

1601007F - Menningar- og safnanefnd - 20

Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð menningar- og safnanefndar nr. 20 frá 14. janúar 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.

8.1.

1306017 - Menningarstefna

8.2.

1601127 - Málefni Kirkju- og menningarmiðstöðvarinnar 2016

8.3.

1512096 - Óveðurstjón í desember 2015

8.4.

1012090 - Rekstur Egilsbúðar

8.5.

1509028 - Uppgröftur í Stöð

8.6.

1601023 - Menningarstyrkir menningar- og safnanefndar 2016

 

9.

1501273 - Fundargerðir barnaverndarnefndar 2015

Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 61 frá 14. janúar 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.

 

10.

1512064 - Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Fjarðabyggðar 2016 - 2020

Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Fjarðabyggðar 2016 - 2020 lögð fram ásamt minnisblaði slökkviliðsstjóra. Bæjarstjóri fylgdi áætluninni úr hlaði. Enginn tók til máls. Bæjarstjórn samþykkir Brunavarnaráætlun Slökkviliðs Fjarðabyggðar með 9 atkvæðum en framkvæmd og framgangur áætlunarinnar er skilyrt fjárhags- og starfsáætlun hvers árs og staðfestingu bæjarstjóra á útgjöldum slökkviliðs er áætluninni tengjast.

 

 

 

11.

1601146 - Fjárhagsáætlun 2015 - viðauki 6

Viðauki nr.6 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2015, lagður fram til samþykktar. Viðauki þessi tekur á tilflutningi liða innan áætlunar varðandi samþykktir bæjarráðs, endurmenntun og veikindalaun en einnig áhrif nýrra kjarasamninga á áætlunina.
Viðaukinn felur í sér ráðstöfun af liðnum Óráðstafað í málaflokki 21 kr. 6.925.000 á ýmsa málaflokka í samræmi við samþykktir bæjarráðs á árinu 2015. Ráðstöfunin hefur engin áhrif á heildarniðurstoðu fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar fyrir árið 2015. Sömuleiðis felur viðaukinn í sér ráðstöfun af sameiginlegum kostnaði í málaflokki 21 kr. 1.163.698 á ýmsa málaflokka í samræmi við reglur um námsstyrki. Ráðstöfunin hefur engin áhrif á heildarniðurstöðu fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar fyrir árið 2015. Einnig felur viðaukinn í sér ráðstöfun af sameiginlegum kostnaði í málaflokki 21 kr. 10.928.300 á ýmsa málaflokka í samræmi við reglur um langtímaveikindi starfsmanna. Ráðstöfunin hefur engin áhrif á heildarniðurstoðu fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar fyrir árið 2015. Að lokum hefur viðaukinn í för með sér aukinn launakostnað í flestum málaflokkum Fjarðabyggðar og stofnana að upphæð kr. 79.149.162 og hækkar fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2015 um sömu upphæð.
Samtals eru áhrifin af auknum rekstrarkostnaði á árinu 2015 kr. 79.149.162 og mun rekstrarniðurstaða samstæðu Fjarðabyggðar lækka um sömu niðurstöðu. Jafnframt er lagt til að fjármagna aukinn rekstrarkostnað með lækkun á eigin fé samstæðu Fjarðabyggðar.
Handbært fé aðalsjóðs mun lækka um sömu upphæð eða kr. 79.149.162 til samræmis við ofangreint og verða kr. 240.630.000 í árslok 2015.
Bæjarstjóri fylgdi viðauka úr hlaði. Til máls tóku Jens Garðar Helgason og Einar Már Sigurðarson. Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 6 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2015 með 9 atkvæðum.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:35.