mobile navigation trigger mobile search trigger
28.04.2016

199. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 199. fundur  

haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði, fimmtudaginn 28. apríl 2016 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, Svanhvít Yngvadóttir, Eydís Ásbjörnsdóttir, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir, Einar Már Sigurðarson, Kristín Gestsdóttir, Valdimar O Hermannsson, Dýrunn Pála Skaftadóttir og Gunnar Jónsson bæjarritari.

Fundargerð ritaði Gunnlaugur Sverrisson.

Forseti bæjarstjórnar leitaði í upphafi fundar eftir afbrigðum frá fundarboði og óskaði eftir að fundargerð bæjarráðs nr. 471 verði tekin á dagskrá fundarins og að fyrri umræða um ársreikning verði fyrsti dagskrárliður fundarins. Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1.

1604032 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2015

Fyrri umræða um ársreikning 2015 fyrir Fjarðabyggð og stofnanir. Þennan dagskrárlið sátu jafnframt fjármálastjóri og Sigurjón Örn Arnarson endurskoðandi bæjarins.
Bæjarritari fylgdi ársreikningi úr hlaði með greinargerð og skýringum.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Valdimar O. Hermannsson og Einar Már Sigurðarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2015, til síðari umræðu í bæjarstjórn.

 

2.

1604004F - Bæjarráð - 469

Fundargerðir bæjarráðs nr. 469, nr. 470 og nr. 471 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Valdimar O. Hermannsson, Einar Már Sigurðarson og Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 469 frá 11. apríl 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.

2.1.

1604032 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2015

2.2.

1602052 - Rekstur málaflokka 2016 - TRÚNAÐARMÁL

2.3.

1602151 - Svæðisskipulag Austurlands

2.4.

1604021 - Endurskipulagning starfsemi heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga

2.5.

1602108 - Ljósá - ofanflóðaframkvæmdir

2.6.

1604022 - Skýrsla starfshóps sambandsins um úrgangsmál - til kynningar og umræðu

2.7.

1604028 - Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs 4.maí 2016

2.8.

1604023 - Málstofa í Háskólanum á Akureyri um samvinnu sveitarfélaga föstudaginn 29. apríl kl. 13-15

2.9.

1604020 - Aðalfundur Sprisjóðs Austurlands hf - fundarboð

2.10.

1601210 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2016

2.11.

1603122 - Fundargerðir barnaverndarnefndar 2016

2.12.

1604001F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 141

 

3.

1604010F - Bæjarráð – 470

Fundargerðir bæjarráðs nr. 469, nr. 470 og nr. 471 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Valdimar O. Hermannsson, Einar Már Sigurðarson og Gunnar Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 470 frá 25. apríl 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.

3.1.

1604032 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2015

3.2.

1604115 - Ársreikningur Búseta 2015

3.3.

1604114 - Ársreikningur Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf.

3.4.

1604112 - Ársreikningur Hitaveitu Fjarðabyggðar 2015

3.5.

1604113 - Ársreikningur Rafveitu Fjarðabyggðar 2015

3.6.

1604094 - Forsetakosningar 2016

3.7.

1604054 - Ósk um kaup á steinum í eigu Fjarðabyggðar

3.8.

1604118 - Heimildarmynd um snjóflóðið í Neskaupstað 1974

3.9.

1503101 - Launakjör hlutastarfandi sjúkraflutningamanna

3.10.

1604117 - 638.mál til umsagnar tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 2015-2018

3.11.

1406124 - Nefndaskipan Sjálfstæðisflokks 2014 - 2018

3.12.

1604084 - Ósk um tilnefningar í stjórn Austurbrúar ses.

3.13.

1604064 - Sjálfbærniverkefni Alcoa og Landsvirkjunar 2016

3.14.

1604081 - Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands - 29. apríl kl. 14

3.15.

1602064 - Fundagerðir Náttúrustofu Austurlands 2016

3.16.

1601213 - Fundargerðir stjórnar SSA 2016

3.17.

1604002F - Menningar- og safnanefnd - 22

3.18.

1604006F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 142

3.19.

1604007F - Fræðslunefnd - 27

 

4.

1604013F - Bæjarráð – 471

Fundargerðir bæjarráðs nr. 469, nr. 470 og nr. 471 teknar til afgreiðslu saman.   Enginnn tók til máls.  Fundargerð bæjarráðs, nr. 471 frá 28.apríl 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.

4.1.

1604032 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2015

 

5.

1604001F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 141

Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 141 og nr. 142 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 141 frá 4.apríl 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.

5.1.

1403113 - 730 Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 breyting - stækkun akstursíþróttasvæðis og nýs skotsvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði

5.2.

1109100 - 730 - Deiliskipulag aksturs- og skotíþróttasvæða vestan Bjarga

5.3.

1602144 - 740 Hafnarbraut 17 - byggingarleyfi

5.4.

1603135 - 740 Mýrargata 37 - Byggingarleyfi - breyting á gluggum

5.5.

1603133 - 750 Hlíðargötu 8 - byggingarleyfi - varmadæla/eimsvala

5.6.

1602151 - Áhersluverkefni í byggðamálum 2016

5.7.

1603112 - Forkaupslisti Fjarðabyggðar 2016

5.8.

1510028 - Fyrirspurn um lóðir - trúnaðarmál

5.9.

1602082 - Lögreglusamþykkt fyrir Fjarðabyggð - nr. 325/1999

5.10.

1406056 - 735 Ofanflóðvarnir í Hlíðarendaá

 

6.

1604006F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 142

Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 141 og nr. 142 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 142 frá 18.apríl 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.

6.1.

1109100 - 730 - Deiliskipulag aksturs- og skotíþróttasvæða vestan Bjarga

6.2.

1403113 - 730 Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 breyting - stækkun akstursíþróttasvæðis og nýs skotsvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði

6.3.

1604045 - 730 Austurvegur 20a - breyting á húsnæði – Byggingarleyfi

6.4.

1604070 - 730 Búðareyri 28 - byggingarleyfi - skipt um eldsneytisbirgðatanka

6.5.

1604044 - 735 Austurvegur 23 - Byggingarleyfi - gámur

6.6.

1604089 - 750 Túngata 9 - byggingarleyfi - byggja yfir svalir

6.7.

1604082 - 740 Melagata 3 - Byggingarleyfi - breyting utanhúss

6.8.

1301195 - 735 Strandgata 12 - lóðamál

6.9.

1110069 - 740 Egilsbraut 9, byggingarleyfi - Bílskúr

6.10.

1604021 - Erindi til umræðu í sveitarsjórnum, heilbrigðisnefndum og stjórnum landshlutasamtaka

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar tekur undir með eigna- skipulags- og umhverfisnefnd og telur brýnt að ef ræða eigi breytingar á heilbrigðiseftirlitssvæðum þá liggi fyrir hvernig skipulagi útibúa verði háttað, störfum fjölgi og aukin verkefni fllytjist til eftirlitanna áður en formleg vinna við endurskipulagninguna hefst.

 

6.11.

1604018 - Endurskoðun á umferðarsamþykkt Fjarðabyggðar

6.12.

1603112 - Forkaupslisti Fjarðabyggðar 2016

6.13.

1406056 - 735 Ofanflóðvarnir í Hlíðarendaá

6.14.

1602039 - Almenningssamgöngur 2016

6.15.

1604031 - Eyðing Lúpínu í Fjarðabyggð

6.16.

1504164 - Hrossabeit í landi Kollaleiru

6.17.

1604022 - Skýrsla starfshóps sambandsins um úrgangsmál - til kynningar og umræðu

6.18.

1604017 - Vinnuskóli 2016 - umsóknir og önnur gögn

6.19.

1603039 - Vorbæklingur 2016

6.20.

1604042 - Þiljuvallarlækur í Neskaupstað

 

7.

1604007F - Fræðslunefnd - 27

Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 27 frá 20.apríl 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.

7.1.

1604072 - Kennslutímamagn til grunnskóla 2016-2017

7.2.

1604071 - Skóladagatöl 2016-2017

7.3.

1603038 - Viðmiðunarreglur um úthlutun stöðugildi til leikskóla í Fjarðabyggð

7.4.

1507135 - Þjóðarsáttmáli um læsi barna í grunnskólum og samningur um bættan námsárangur í læsi og stærðfræði

 

8.

1604002F - Menningar- og safnanefnd - 22

Til máls tók Dýrunn Pála Skaftadóttir.
Fundargerð menningar- og safnanefndar, nr. 22 frá 14.apríl 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.

8.1.

1510140 - Gjaldskrá safna 2016

8.2.

1402051 - Saga Stöðvarfjarðar

8.3.

1505154 - Samningur Fjarðabyggðar, Tónlistarmiðstöðvar og SSA 2015

8.4.

1509028 - Uppgröftur í Stöð

8.5.

1510200 - Umsókn um styrk til að halda bryggjuhátíð og hernámsdaginn 2016

8.6.

1306017 - Menningarstefna - Trúnaðarmál

 

9.

1601210 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2016

Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 82 frá 5.apríl 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.

 

10.

1603122 - Fundargerðir barnaverndarnefndar 2016

Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 62 frá 31.mars 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.

 

11.

1406124 - Nefndaskipan Sjálfstæðisflokks 2014 - 2018

Á fundi bæjarráðs Fjarðabyggðar 25. apríl óskaði Jens Garðar Helgason eftir leyfi frá störfum í bæjarráði og bæjarstjórn frá 1. maí til 31. júlí nk. vegna starfa sinna á vegum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að Jón Björn Hákonarson verði formaður bæjarráðs og Valdimar O Hermannsson verði varaformaður bæjarráðs í leyfi Jens Garðars. Jafnframt samþykkir bæjarstjórn með 9 atkvæðum að Dýrunn Pála Skaptadóttir taki sæti sem varamaður í bæjarráði og verði jafnframt aðalfulltrúi í bæjarstjórn, Elvar Jónsson taki sæti sem 1. varaforseti bæjarstjórnar og Kristín Gestsdóttir sem 2. varaforseti bæjarstjórnar, á meðan á leyfi Jens Garðars stendur.

 

Bæjarstjórn tekur undir með menningar- og safnanefnd Fjarðabyggðar og óskar Minjavernd hjartanlega til hamingju með þann mikla heiður sem stofnuninni hlotnaðist með því að hljóta Menningarverðlaun Evrópu fyrir endurgerð og umbreytingu Franska Spítalans í safn. Ánægjulegt er að sjá hve samstarf Fjarðabyggðar og Minjaverndar hefur skilað góðum árangri við verndun sögunnar og gamals handverks.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40.