mobile navigation trigger mobile search trigger
26.05.2016

201. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 201. fundur  

haldinn Sólbrekku í Mjóafirði, fimmtudaginn 26. maí 2016

og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Hulda Sigrún Guðmundsdóttir,  Svanhvít Yngvadóttir, Elvar Jónsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Kristín Gestsdóttir, Valdimar O Hermannsson, Sævar Guðjónsson og Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði Gunnar Jónsson.

Dagskrá:

1.

1605004F - Bæjarráð - 474

Fundargerðir bæjarráðs nr. 474 og 475 teknar til umræðu og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Páll Björgvin Guðmundsson, Sævar Guðjónsson,
Fundargerð bæjarráðs frá 17. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

1.1.

1602076 - Fjármál 2016

1.2.

1605082 - Innri viðskiptastaða aðalsjóðs og annarra sjóða

1.3.

1605022 - Neskóli viðhaldsmál

1.4.

1403104 - Húsnæðismál Golfklúbbs Byggðarholts

1.5.

1605027 - Stígagerð fyrir ofan bæinn á Fáskrúðsfirði

1.6.

1603071 - Umsókn um styrk til Stöð í stöð

1.7.

1509028 - Uppgröftur í Stöð

1.8.

1410115 - Norðfjarðarflugvöllur - klæðning

1.9.

1401236 - Norðurljósasetur

1.10.

1605077 - Átak í að fjarlægja ónýtar girðingar á Austurlandi

1.11.

1605079 - Ársreikningur sjávarútvegssveitarfélaga 2015

1.12.

1604081 - Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands - 29. apríl

1.13.

1603017 - Fundargerðir Samband íslenskra sveitarfélaga 2016

1.14.

1605076 - Aðalfundur SSA 2016

1.15.

1604153 - Ársfundur Austurbrúar ses 2016

1.16.

1605087 - Hraðbanki á Stöðvarfirði

1.17.

1601210 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2016

 

2.

1605008F - Bæjarráð - 475

Fundargerðir bæjarráðs nr. 474 og 475 teknar til umræðu og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 23. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

2.1.

1605024 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2017

2.2.

1605102 - Endurskoðun samnings um útvistun rekstrar Skíðasvæðisins í Oddsskarði

2.3.

1106083 - Endurskoðun starfsmannastefnu Fjarðabyggðar

2.4.

1503148 - Aðstöðuhús við smábátahafnir

2.5.

1605120 - Vegna yfirvofandi alvarlegs ástands í læknamönnun á næstu vikum og mánuðum

2.6.

1604140 - Áskorun til bæjarstjórnar vegna ofanflóðavarna í Neskaupstað

2.7.

1603122 - Fundargerðir barnaverndarnefndar 2016

2.8.

1605006F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 145

2.9.

1605005F - Hafnarstjórn - 163

 

3.

1605006F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 145

Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 17. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

3.1.

1605051 - 670,mál til umsagnar frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur, stjórnvaldssektir)

3.2.

1605050 - 673.mál til umsagnar frumvarp til laga um breyt. á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð

3.3.

1502042 - 735 - Deiliskipulag Hlíðarenda

3.4.

1510088 - Leikskóli Neseyri - lóðar- og gatnaframkvæmdir

3.5.

1605022 - Neskóli viðhaldsmál

3.6.

1605015 - Vinna við landáætlun um uppbyggingu innviða - greining á uppbyggingarþörf

3.7.

1605077 - Átak í að fjarlægja ónýtar girðingar á Austurlandi

3.8.

1604005F - Landbúnaðarnefnd - 15

3.9.

1604039 - Refa- og minkaveiði fyrirkomulag 2016

3.10.

1502072 - Kortlagning beitarsvæða í Fjarðabyggð

3.11.

1504164 - Hrossabeit í landi Kollaleiru

3.12.

1605084 - 740 Miðstræti 26 byggingarleyfi - sólpallur

 

4.

1605005F - Hafnarstjórn – 163

Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 19. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

4.1.

1601010 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2016

4.2.

1605039 - Boðun á hafnarsambandsþing 13. - 14. október 2016 á Ísafirði

4.3.

1605040 - Framkvæmdir við hafnir og hlutverk Samgöngustofu

4.4.

1503148 - Aðstöðuhús við smábátahafnir

4.5.

1604124 - Beiðni um styrk vegna efniskaupa.

 

5.

1605007F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 22

 

 

Til máls tóku: Kristín Gestsdóttir, Eydís Ásbjörnsdóttir,

Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 19. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

5.1.

1605090 - Heimsókn í íþrótta- og tómstundamannvirki 2016

5.2.

1602155 - Dekkjakurl á spark- og knattspyrnuvöllum í Fjarðabyggð

5.3.

1605092 - Fyrirspurn varðandi styrkveitingar til íþróttafélaga

 

6.

1603122 - Fundargerðir barnaverndarnefndar 2016

Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar frá 18. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

 

7.

1601210 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2016

Til máls tók Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 3. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

 

8.

1605024 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2017

Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.

Enginn tók til máls.
Lögð fram tillaga að reglum um gerð fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar fyrir árin 2017 - 2020.
Markmiðið er að koma fjárhagsáætlunarferlinu af stað fyrir sumarið og minnka álagið að hausti við gerð áætlunarinnar. Staðfest með 9 atkvæðum.

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:10.