mobile navigation trigger mobile search trigger
18.08.2016

204. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 204. fundur  

haldinn Grunnskóla Stöðvarfjarðar, fimmtudaginn 18. ágúst 2016

og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, Svanhvít Yngvadóttir, Elvar Jónsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Valdimar O Hermannsson, Ragnar Sigurðsson, Dýrunn Pála Skaftadóttir, Gunnar Jónsson bæjarritari og Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði Gunnar Jónsson.

Lagði forseti fram dagskrártillögu þess efnis að sett yrðu á dagskrá fundar tvö mál í lok fundar. Annars vegar afmæliskveðju bæjarstjórnar í tilefni afmælis Stefán Þorleifssonar og að sundlaug á Norðfirði yrði nefnd nafni hans honum til heiðurs og hins vegar yrði tekin fyrir úrsögn Kristínar Gestsdóttur úr nefndarstörfum.

Dagskrá:

1.

1606008F - Bæjarráð - 479

Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu.
Fundargerð bæjarráðs 27. júní s.l. kynnt og rædd.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Eydís Ásbjörnsdóttir,Páll Björgvin Guðmundsson,

1.1.

1602155 - Dekkjakurl á spark- og knattspyrnuvöllum í Fjarðabyggð

1.2.

1503195 - Grjótvarnir í Fjarðabyggð

1.3.

1606064 - Kaup á snjótroðara 2016

1.4.

1606126 - Ósk um samstarf vegna mats og kortlagningar viðkomustaða ferðafólks

1.5.

1305026 - Stækkun heilsugæslustöðvarinnar á Reyðarfirði

 

2.

1606009F - Bæjarráð - 480

Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu.
Fundargerð bæjarráðs 4. júlí kynnt og rædd.

2.1.

1605024 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2017

2.2.

1411075 - Fjarðabyggð til framtíðar

2.3.

1606019 - Verðfyrirspurn á innheimtuþjónustu Fjarðabyggðar og stofnana

2.4.

1601270 - Egilsbúð - viðhaldsmál

2.5.

1310127 - Atvinnu- og þróunarstjóri í Fjarðabyggð

2.6.

1605005 - 230 ára afmæli Eskifjarðarkaupstaðar

2.7.

1605002 - Franskir dagar og Íslandshátíð í Gravelines 2016

2.8.

1604132 - Vinabæjarmót í Stavanger 5.- 7.október 2016

2.9.

1406123 - Nefndaskipan Framsóknarflokks 2014 - 2018

 

3.

1607002F - Bæjarráð - 481

Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu.
Fundargerð bæjarráðs 10. júlí s.l. kynnt og rædd.

3.1.

1602052 - Rekstur málaflokka 2016 - TRÚNAÐARMÁL

3.2.

1606043 - 715 Þingholtsvegur 5 - kauptilboð

3.3.

1607013 - Kostnaður við vinnu lögfræðings vegna samþykkta um umgengni og þrifnað...

3.4.

1607014 - Skipulagning og þróun verndarsvæða í byggð

3.5.

1602108 - Ljósá - ofanflóðaframkvæmdir

3.6.

1301195 - 735 Strandgata 12 - lóðamál

3.7.

1410115 - Norðfjarðarflugvöllur - klæðning

3.8.

1201079 - Tilkynning um fyrirhugaða 4.000 tonna laxeldisstöð Laxar fiskeldis ehf. í sjókvíum í Fáskrúðfirði

3.9.

1204107 - Félagsstarf eldri borgara á Fáskrúðsfirði

3.10.

1605087 - Hraðbanki á Stöðvarfirði

3.11.

1603017 - Fundargerðir Samband íslenskra sveitarfélaga 2016

3.12.

1607001F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 148

 

4.

1607006F - Bæjarráð - 482

Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu.
Fundargerð bæjarráðs 25. júlí s.l.kynnt og rædd.

4.1.

1603035 - 735 Leirubakki 4 - umsókn um lóð

4.2.

1607033 - Komur skemmtiferðaskipa 2016

4.3.

1607098 - Ósk um upplýsingar vegna framkvæmda við Hlíðarendaá og Ljósá á Eskifirði

4.4.

1602151 - Svæðisskipulag fyrir Austurland

4.5.

1607060 - Framkvæmd nýrra laga um almennar íbúðir

4.6.

1510155 - 740 Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027 breyting - stækkun reits O5 á Kirkjubólseyrum í Norðfirð

4.7.

1306026 - 740 - Deiliskipulag Kirkjuból, hesthúsa og búfjársvæði

4.8.

1607073 - 730 Fagradalsbraut 10 og 12 - umsókn um lóðir

4.9.

1606082 - 750 Skólavegur 12 -Byggingarleyfi- sólpallur og skjólveggur

4.10.

1603122 - Fundargerðir barnaverndarnefndar 2016

4.11.

1607005F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 149

 

5.

1608001F - Bæjarráð - 483

Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu.
Fundargerð bæjarráðs 8. ágúst s.l. kynnt og rædd.

5.1.

1602155 - Dekkjakurl á spark- og knattspyrnuvöllum í Fjarðabyggð

5.2.

1607061 - Þinghólsvegur 3 - kauptilboð

5.3.

1605002 - Franskir dagar og Íslandshátíð í Gravelines 2016

5.4.

1410115 - Norðfjarðarflugvöllur - klæðning

5.5.

1304075 - Kaup á myndefni úr Fjarðabyggð

 

6.

1608003F - Bæjarráð - 484

Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu.
Fundargerð bæjarráðs 15. ágúst s.l. kynnt og rædd.

6.1.

1605024 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2017

6.2.

1602076 - Fjármál 2016

6.3.

1402081 - Bygging leikskóla á Neseyri

6.4.

1510182 - 750 Notkun fjöleignarhússins að Búðavegi 35

6.5.

1301195 - 735 Strandgata 12 - lóðamál

6.6.

1602151 - Svæðisskipulag fyrir Austurland

6.7.

1201079 - Tilkynning um fyrirhugaða 4.000 tonna laxeldisstöð Laxar fiskeldis ehf. í sjókvíum í Fáskrúðfirði

6.8.

1603035 - 735 Leirubakki 4 - umsókn um lóð

6.9.

1601200 - Fundagerðir Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2016

6.10.

1608002F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 150

 

7.

1406124 - Nefndaskipan Sjálfstæðisflokks 2014 - 2018

Kristín Gestsdóttir bæjarfulltrúi hefur óskað eftir lausn frá störfum í bæjarstjórn. Hún segir sig jafnframt frá formennsku í íþrótta- og tómstundanefnd og öllum nefndarstöfum.Dýrunn Pála Skaftadóttir tekur sæti hennar sem aðalmaður í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn tilnefnir jafnframt Þórdísi Mjöll Benediktsdóttur sem formann íþrótta- og tómstundanefndar.Bæjarstjórn færir Kristínu þakkir fyrir störf á vegum sveitarfélagsins.

 

8.

1608063 - Stefán Þorleifsson 100 ára

Tillaga forseta bæjarstjórnar í tilefni af 100 ára afmæli Stefáns Þorleifssonar.Í tilefni af 100 ára afmæli Stefáns Þorleifssonar þann 18. ágúst 2016 samþykkir bæjarstjórn Fjarðabyggðar að Sundlaug Norðfjarðar bera nafnið Stefánslaug honum til heiðurs.Stefán Þorleifsson hefur í gegnum tíðina verið óþreytandi baráttumaður fyrir málefnum sinnar heimabyggðar og austfirsk samfélags. Hann veitti Fjórðungssjúkarhúsinu í Neskaupstað forstöðu um árabil og ber hag þess ávallt fyrir brjósti. Þá helgaði hann sér störfum á vegum íþrótta- og æskulýðsmálefna s.d. á vettvangi Íþróttafélagsins Þróttar og Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands og þykir við hæfi að honum til heiðurs sé sundlaugin á Norðfirði nefnd eftir honum enda var hann fyrsti forstöðumaður hennar og forvígismaður að byggingu hennar. Tillaga samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45