mobile navigation trigger mobile search trigger
13.10.2016

208. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 208. fundur  haldinn Grunnskóla Eskifjarðar,

fimmtudaginn 13. október 2016 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar, Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður, Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður, Valdimar O Hermannsson Aðalmaður, Dýrunn Pála Skaftadóttir Aðalmaður, Svanhvít Yngvadóttir Varamaður, Ævar Ármannsson Varamaður, Einar Már Sigurðarson Varamaður, Lísa Lotta Björnsdóttir, Gunnar Jónsson Embættismaður og Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði Gunnar Jónsson.

Dagskrá:

1.  

1609024F - Bæjarráð - 491

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson,Valdimar O Hermannsson, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 3. október s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

1.1  

1608100 - Áhrif nýrrar húsnæðislöggjafar gagnvart sveitarfélögum

Staðfest af bæjarstjórn.

 

1.2  

1609091 - Raforkusölusamningar við Fjarðabyggð og Hafnarsjóð

Staðfest af bæjarstjórn.

 

1.3  

1609158 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar

Staðfest af bæjarstjórn.

 

1.4  

1609163 - Kröfur vegna launagreiðslur hlutastarfandi sjúkraflutningamanna

Staðfest af bæjarstjórn.

 

1.5  

1304075 - Kaup á myndefni úr Fjarðabyggð

Staðfest af bæjarstjórn.

 

1.6  

1609096 - Alþingiskosningar 2016

Staðfest af bæjarstjórn.

 

1.7  

1609100 - Ábendingar og óskir golfklúbbana í Fjarðabyggð til ESU

Staðfest af bæjarstjórn.

 

1.8  

1605156 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2017 - eigna-,skipulags og umhverfisnefndar

Staðfest af bæjarstjórn.

 

1.9  

1605178 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2017 - Menningar- og safnanefnd

Staðfest af bæjarstjórn.

 

1.10  

1605156 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2017 - eigna-,skipulags og umhverfisnefndar

Staðfest af bæjarstjórn.

 

1.11  

1605176 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2017 - Barnaverndarnefnd

Staðfest af bæjarstjórn.

 

1.12  

1605179 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2017 - Bæjarráð

Staðfest af bæjarstjórn.

 

1.13  

1610001 - Öldungaráð

Staðfest af bæjarstjórn.

 

1.14  

1603122 - Fundargerðir barnaverndarnefndar 2016

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

2.  

1610003F - Bæjarráð - 492

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 10. október s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

2.1  

1602052 - Rekstur málaflokka 2016 - TRÚNAÐARMÁL

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.2  

1605157 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2017 - fræðslunefnd

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.3  

1605160 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2017 - félagsmálanefnd

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.4  

1605178 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2017 - Menningar- og safnanefnd

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.5  

1605156 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2017 - eigna-,skipulags og umhverfisnefndar

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.6  

1605167 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2017 í íþrótta- og tómstundamálum

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.7  

1609158 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar fyrir sölu raforku

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.8  

1610074 - Endurmat á starfsmati starfa slökkviliðsmanna.

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.9  

1610061 - Gjaldskrá bókasafna 2017

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.10  

1610008 - Uppsögn/Yfirtaka á ræstingarsamningi við ISS Ísland

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.11  

1603038 - Viðmiðunarreglur um úthlutun stöðugilda til leikskóla í Fjarðabyggð

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.12  

1604052 - Heilsueflandi samfélag - Fjarðabyggð

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.13  

1610048 - Hækkun mótframlags launagreiðenda i A deild Brúar lífeyrissjóðs

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.14  

1411143 - Uppbygging ljósleiðaraneta í Fjarðabyggð og ríkisaðstoðarreglur EES

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.15  

1406124 - Nefndaskipan Sjálfstæðisflokks 2014 - 2018

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.16  

1610068 - Aðalfundur Heilbrigðiseftilits Austurlands 2.nóvember

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.17  

- Menningar- og safnanefnd - 26

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.18  

- Fræðslunefnd - 32

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.19  

- Félagsmálanefnd - 88

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.20  

- Íþrótta- og tómstundanefnd - 27

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.21  

- Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 155

Staðfest af bæjarstjórn.

 

2.22  

1603122 - Fundargerðir barnaverndarnefndar 2016

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

3.  

1609023F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 155

Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson,Páll Björgvin Guðmundsson,Valdimar O Hermannsson, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 6. október staðfest með 9 atkvæðum.

3.1  

1609102 - Snjómokstur í Fjarðabyggð 2016/2017

Staðfest af bæjarstjórn.

 

3.2  

1608056 - Náttúrustofa Austurlands - kerfisbundin úttekt á villtu dýralífi í Fólkvanginum Neskaupstað

Staðfest af bæjarstjórn.

 

3.3  

1609166 - 750 Hlíðargata 42 - klæðning húss Byggingarleyfi

Staðfest af bæjarstjórn.

 

3.4  

1609024 - 740 Eyrargata 5 - umsókn um framlengingu á stöðuleyfi vinnubúða

Staðfest af bæjarstjórn.

 

3.5  

1507100 - 735 Bleiksárhlíð 18, endurn. lóðarleigus. og afm. bílastæða

Staðfest af bæjarstjórn.

 

3.6  

1609156 - Leyfisveiting vegna skógræktarframkvæmda í Víkugerði

Staðfest af bæjarstjórn.

 

3.7  

1402076 - Geymslusvæði og stöðuleyfi fyrir gáma og lausafé í Fjarðabyggð

Staðfest af bæjarstjórn.

 

3.8  

1609087 - 10.000 tonna framleiðsla á laxi í Stöðvarfirði - beiðni um umsögn

Staðfest af bæjarstjórn.

 

3.9  

1609085 - 10.000 tonna laxeldi í Mjóafirði og Norðfjarðarflóa - beiðni um umsögn

Staðfest af bæjarstjórn.

 

3.10  

1605156 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2017 - eigna-,skipulags og umhverfisnefndar

Staðfest af bæjarstjórn.

 

3.11  

1608100 - Áhrif nýrrar húsnæðislöggjafar gagnvart sveitarfélögum

Staðfest af bæjarstjórn.

 

3.12  

1602074 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands árið 2016

Staðfest af bæjarstjórn.

 

3.13  

1403148 - Girðing(steinhleðsla) og frágangur milli Skólavegs og Fáskrúðsfjarðakirkjugarðs

Staðfest af bæjarstjórn.

 

3.14  

1609158 - Beiðni um afslátt af rafmagnsverði

Staðfest af bæjarstjórn.

 

3.15  

1606146 - Styrkir til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla

Staðfest af bæjarstjórn.

 

3.16  

1005017 - Förgun á menguðum jarðvegi

Staðfest af bæjarstjórn.

 

3.17  

1609128 - Framkvæmda og þjónustumiðstöð

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

4.  

1609022F - Fræðslunefnd - 32

Til máls tóku: Páll Björgvin Guðmundsson, Einar Már Sigurðarson, Validmar O Hermannsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 5. október s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

4.1  

1609157 - Ung fólk 2016 - lýðheilsa ungs fólks í Fjarðabyggð

Staðfest af bæjarstjórn.

 

4.2  

1605157 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2017 - fræðslunefnd

Staðfest af bæjarstjórn.

 

4.3  

1603038 - Viðmiðunarreglur um úthlutun stöðugilda til leikskóla í Fjarðabyggð

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.  

1610001F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 27

Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 6. október s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

5.1  

1609157 - Ung fólk 2016 - lýðheilsa ungs fólks í Fjarðabyggð

Staðfest af bæjarstjórn.

 

5.2  

1604052 - Heilsueflandi samfélag - Fjarðabyggð

Staðfest af bæjarstjórn.

 

5.3  

1605167 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2017 í íþrótta- og tómstundamálum

Staðfest af bæjarstjórn.

 

5.4  

1609145 - Íþróttamál í Fjarðabyggð

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

6.  

1610002F - Menningar- og safnanefnd - 26

Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 5. október s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

6.1  

1605178 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2017 - Menningar- og safnanefnd

Staðfest af bæjarstjórn.

 

6.2  

1610061 - Gjaldskrá bókasafna 2017

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

7.  

1609025F - Félagsmálanefnd – 88

Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 4. október s.l. staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.

7.1  

1605160 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2017 - félagsmálanefnd

 

7.2  

1609157 - Ung fólk 2016 - lýðheilsa ungs fólks í Fjarðabyggð

 

7.3  

1609179 - umsókn um að gerast stuðningsforeldri

 

 

8.  

1603122 - Fundargerðir barnaverndarnefndar 2016

Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar frá 22. september s.l. staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.

 

9.  

1610077 - Fjárhagsáætlun 2016 - viðauki 4

Bæjarstjóri fylgdi viðauka úr hlaði.
Framlagður viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2016 vegna breytinga á launakostnaði Fjarðabyggðar í samræmi við samþykkt bæjarráðs 10. október 2016.
Viðauki 4 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2016 er vegna breytinga á launakostnaði Fjarðabyggðar, annars vegar vegna endurmats á starfsmati slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna og hins vegar vegna leiðréttingar á villum í launaáætlunarhluta fjárhagsáætlunar ársins 2016. Heildaráhrif viðaukans eru til lækkunar á launakostnaði Fjarðabyggðar uppá um kr. 3.034.220.
Lagt er til að launaliðir verði lækkaðir um sem nemur kr. 3.034.220 í fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2016. Enn fremur er lagt til að fjármögnun þessa lækkunar launakostnaðar leggist við eigið fé Fjarðabyggðar.
Viðskiptastaða stofnana og félaga við Aðalsjóð mun breytast sem því nemur, þar sem það á við.

Handbært fé Aðalsjóðs mun hækka um kr. 3.034.220 til samræmis við ofangreint og verða kr. 152.135.000 í árslok 2016
Enginn tók til máls.
Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2016 staðfestur með 9 atkvæðum.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:25.