mobile navigation trigger mobile search trigger
02.03.2017

218. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 218. fundur  

haldinn í Molanum fundarherbergi 1 og 2, 2. mars 2017 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Pálína Margeirsdóttir aðalmaður, Hulda Sigrún Guðmundsdóttir aðalmaður, Elvar Jónsson aðalmaður, Eydís Ásbjörnsdóttir aðalmaður, Esther Ösp Gunnarsdóttir aðalmaður, Jens Garðar Helgason aðalmaður, Valdimar O Hermannsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson varamaður, Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri og Gunnar Jónsson embættismaður.

Fundargerð ritaði Gunnar Jónsson. 

Dagskrá: 

1.

1702010F - Bæjarráð – 510

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 20.febrúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

1.1

1702024 - Beiðni um fjárframlag fyrir Ungt Austurland

1.2

1701059 - Fundargerðir stjórnar SSA 2017

1.3

1702094 - Beiðni um styrk vegna málþinga um heilabilun

1.4

1702099 - Ósk um aðstöðu í fyrirhuguðu þjónustuhúsi Fjarðabyggðarhafna á Fáskrúðsfirði

1.5

1702091 - Kauptilboð í Hæðargerði 6

1.6

- Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 169

2.

1702014F - Bæjarráð – 511

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 27. febrúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

2.1

1609020 - Alcoa Fjarðaál

2.2

1702158 - Beiðni um styrk til að mæta álögðum fasteignaskatti 2017

2.3

1702154 - Sveitarfélögin og ferðaþjónustan

2.4

1702085 - Ofanflóðavarnir - Ljósá – framkvæmdaleyfi

2.5

1606037 - Almenningssamgöngur – ungmennaráð

2.6

1702155 - Landsþing Sambandsins 24.mars 2017

2.7

1607068 - Áætlunarferð kl. 20:00 að og frá Hrauni í Reyðarfirði.

2.8

1701220 - Barnaverndarfundagerðir 2017

2.9

- Hafnarstjórn - 174

2.10

- Félagsmálanefnd - 92

2.11

- Íþrótta- og tómstundanefnd - 32

3.

1702007F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 169

Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 16. febrúar s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.

3.1

1402076 - Geymslusvæði og stöðuleyfi fyrir gáma og lausafé í Fjarðabyggð

3.2

1602082 - Lögreglusamþykkt fyrir Fjarðabyggð - nr. 325/1999

3.3

1612017 - Fiskeldi í Fjarðabyggð

3.4

1702085 - Ofanflóðavarnir - Ljósá - framkvæmdaleyfi

3.5

1702100 - Varnir við Búðará

3.6

1608031 - Göngu og hjólastígur milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar

3.7

1702115 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2017

3.8

1702114 - Beiðni um efnistökuleyfi í botni Norðfjarðar vegna lokafrágangs landfyllingar í Norðfjarðarhöfn

3.9

1701149 - Drög að reglugerð um eldvarnir og eldvarnareftirlit

3.10

1702082 - 128.mál til umsagnar frumvarp til laga um farþegaflutninga og farmflutninga

3.11

1411143 - Uppbygging ljósleiðaraneta í Fjarðabyggð og ríkisaðstoðarreglur EES

4.

1702009F - Hafnarstjórn - 174

Enginn tók til máls. Fundargerð hafnarstjórnar frá 21. febrúar s.l. að undanskildum lið 7 í fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.  Jón Björn Hákonarson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu liðar 7. Tók fyrsti varaforseti bæjarstjórnar við stjórn fundur vegna umfjöllun og afgreiðslu liðar 7. Enginn tók til máls vegna dagskrárliðar 7.  Dagskrárliður 7 staðfestur með 8 atkvæðum.

4.1

1701008 - Fundargerðir Hafnasamband Íslands 2017

4.2

1701009 - Fundargerðir CI á árinu 2017

4.3

1702122 - Aðalfundur Cruise Europe 25 til 27 apríl 2017

4.4

1702126 - Umsókn um undanþágu frá lóðsskyldu fyrir Capt. Serhil Halan á Mv Marmaui ?

4.5

1504173 - Ósk um lengingu á stálþili við Egersund á Eskifirði

4.6

1702099 - Ósk um aðstöðu í fyrirhuguðu þjónustuhúsi Fjarðabyggðarhafna á Fáskrúðsfirði

4.7

1702119 - Beiðni um styrk til endurbóta á bryggju við Egilsbraut 26

4.8

1612017 - Fiskeldi í Fjarðabyggð

4.9

1702143 - Beiðni um umsögn skipulags- og matslýsingar vegna breytingar á ASK og DSK Leiru 1 Eskifirði

4.10

1702138 - Kaup á skotbómulyftara JF 0659

5.

1702012F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 32

Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 23. febrúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

5.1

1611037 - Fundir Ungmennaráðs Fjarðabyggðar 2016 - 2017

5.2

1611121 - Vinna við forvarnir fyrir árið 2017

5.3

1702156 - Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar vor 2017

5.4

1702144 - Úthlutun íþróttastyrkja 2017

6.

1702011F - Félagsmálanefnd - 92

Til máls tóku: Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, Valdimar O Hermannsson.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 21. febrúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

6.1

1406154 - Málefni flóttafólks 2015

6.2

1701031 - Bætt sál- og sérfræðiþjónusta í grunnskólum

6.3

1702096 - Styrkbeiðni frá Stígamótum vegna þjónustu við brotaþola hjá Fjarðabyggð

6.4

1702056 - Drög að reglugerð um útlendingamál til umsagnar

6.5

1702137 - Matsmið Fjarðabyggðar fyrir sérstakan húsnæðisstuðning

6.6

1702094 - Beiðni um styrk vegna málþinga um heilabilun

7.

1701220 - Barnaverndarfundagerðir 2017

Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 71 frá 16.febrúar 2017 staðfest með 9 atkvæðum.

8.

1306017 - Menningarstefna

Menningarstefna og samstarfssamningur milli Tónlistarmiðstöðar og Fjarðbyggðar til síðari umræðu.   Forseti bæjarstjórnar fylgdi menningarstefnu Fjarðabyggðar og samstarfssamningi milli Fjarðabyggðar og Tónlistarmiðstöðvar Austurlands úr hlaði. Menningar- og safnanefnd og bæjarráð hafa samþykkt Menningarstefnu Fjarðabyggðar og samstarfssamning milli Tónlistarmiðstöðvar Austurlands og Fjarðabyggðar ásamt starfslýsingu starfsmanns Menningarstofu. Stefnu og samstarfssamningi er vísað til staðfestingar bæjarstjórnar í síðari umræðu.
Enginn tók til máls. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum samstarfssamning og menningarstefnu Fjarðabyggðar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:25.