mobile navigation trigger mobile search trigger
21.09.2017

228. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 228. fundur  

haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði, 21. september 2017 og hófst hann kl. 16:00

 

Fundinn sátu:

Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Pálína Margeirsdóttir aðalmaður, Hulda Sigrún Guðmundsdóttir aðalmaður, Elvar Jónsson aðalmaður, Eydís Ásbjörnsdóttir aðalmaður, Jens Garðar Helgason aðalmaður, Einar Már Sigurðarson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson varamaður, Lísa Lotta Björnsdóttir varamaður, Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri og Gunnar Jónsson embættismaður.

 

Fundargerð ritaði:  Gunnar Jónsson

 

Forseti bæjarstjórnar leitaði afbrigða frá boðaðri dagskrá með því að felldur yrði út 10. dagskrárliður, kauptilboð í íbúð að Bleiksárhlíð 2-4 3h.

 

Dagskrá:

 

1.

1709006F - Bæjarráð - 533

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason,Jón Björn Hákonarson,Einar Már Sigurðarson, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 11.september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.

1.1

1709025 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Bæjarráð

1.2

1709059 - Fjárheimild í fjárhagsáætlun 2018 - Slökkvilið

1.3

1709039 - Kauptilboð í Bleiksárhlíð 2-4 3H

1.4

1709032 - Undirbúningur hafinn að landsátakinu Ísland ljóstengt vegna 2018

1.5

1702019 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2017

1.6

1701059 - Fundargerðir stjórnar SSA 2017

1.7

0903071 - Snjóflóðavarnir Tröllagili Norðfirði

1.8

1705102 - Húsvarsla í Valhöll Eskifirði

1.9

1406125 - Nefndaskipan Fjarðalista 2014 - 2018

1.10

- Fræðslunefnd - 44

1.11

- Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 184

2.

1709011F - Bæjarráð - 534

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 18.september s.l. utan liðar 9, skammtímaleiga á Hulduhlíð á Eskifirði og liðar 10, nytjaréttur af æðarvarpi á jörðinni Búlandsborg á Norðfirði samþykkt með 9 atkvæðum.

Jens Garðar Helgason vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu liðar 9.
Dagskrárliður tekinn til afgreiðslu, enginn tók til máls.
Dagskrárliður samþykktur með 8 atkvæðum.

Jón Björn Hákonarson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu liðar 10.

Við stjórn fundar tók 1. varaforseti bæjarstjórnar Jens Garðar Helgason.
Dagskrárliður tekin til afgreiðslu, til máls tók Einar Már Sigurðarson.
Dagskrárliður samþykktur með 8 atkvæðum.

2.1

1706013 - Fjárhagsáætlun hafnarsjóðs Fjarðabyggðar 2018 ásamt langtímaáætlun

2.2

1709029 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Menningar- og safnanefnd

2.3

1709028 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Fræðslunefnd

2.4

1709097 - Fjárhagsáætlun 2017 - viðauki 6

2.5

1709080 - Forsendur fyrir vinnslu fjárheimilda fyrir árið 2018 og fjárhagsáætlun til þriggja ára

2.6

1709072 - Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2017/2018.

2.7

1708073 - Ljósleiðaravæðing í dreifbýli Fjarðabyggðar

2.8

1709088 - Styrkbeiðni vegna þorrablóts Reyðfirðinga

2.9

1709093 - Skammtímaleiga á Hulduhlíð Eskifirði

Jens Garðar Helgason vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu liðar 9.
Dagskrárliður tekinn til afgreiðslu, enginn tók til máls.
Dagskrárliður samþykktur með 8 atkvæðum.

2.10

1705243 - Nytjaréttur af æðarvarpi á jörðinni Búlandsborg á Norðfirði

Jón Björn Hákonarson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu liðar 10.

Við stjórn fundar tók 1. varaforseti bæjarstjórnar Jens Garðar Helgason.
Dagskrárliður tekin til afgreiðslu, til máls tók Einar Már Sigurðarson.
Dagskrárliður samþykktur með 8 atkvæðum.

2.11

1709106 - Erindi frá framkvæmdastjóra hafna

2.12

- Fræðslunefnd - 45

2.13

- Hafnarstjórn - 183

2.14

- Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 185

2.15

- Menningar- og safnanefnd - 34

3.

1709003F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 184

Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreislu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 4.september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.

3.1

1709006 - Starfssemi Veitna Fjarðabyggðar

3.2

1709005 - Reglugerð um fráveitur - drög ráðuneytis

3.3

1709004 - Veitur, fjárhagsáætlun

3.4

1708170 - Jarðgerð í Fjarðabyggð - innleiðing

3.5

1708123 - 740 Framkvæmdaleyfi - Lagfæring vegar frá Viðfirði að Merkihrygg

3.6

1708159 - 740 Viðfjörður - byggingarleyfi, heimavirkjun

3.7

1707100 - 755 Heiðmörk 12 - Lóðaskipti milli einkaaðila og sveitarfélags

3.8

1704081 - 750 Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027,breyting - grjótnáma kappeyri

3.9

1706060 - 750 Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027, breyting - skógrækt, Víkurgerði

3.10

1708172 - 715 Friðheimar/Fjörður - Efnistaka

3.11

1611002 - 730 Sunnugerði - botnlangi

3.12

1708065 - Endurbætur á húsnæði Salthússmarkaðarins á Stöðvarfirði

3.13

1705102 - Húsvarsla í Valhöll Eskifirði

3.14

1608083 - Umhverfismál á Fáskrúðsfirði - lagfæringar á brúm

3.15

1709015 - Lausaganga sauðfjár

3.16

- Afgreiðslur byggingafulltrúa - 77

4.

1709007F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 185

Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 11.september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.

4.1

1609180 - Aðgerðaáætlun um aukna úrgangsflokkun

4.2

1612066 - Tjaldsvæði Fjarðabyggð 2017

4.3

1709053 - Hleðslustöð-bílastæði

4.4

1612131 - Útilistaverk - Odee

4.5

1708088 - Fjölskyldu-og útivistarsvæði á Fáskrúðsfirði

4.6

1709048 - 740 Hafnarbraut 17 - byggingarleyfi - rífa hús

4.7

1709020 - Fjárhagsheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Eigna,skipulags og umhverfisnefnd

5.

1709008F - Hafnarstjórn - 183

Enginn tók til máls
Fundargerð hafnarstjórnar frá 12.september 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.

5.1

1701008 - Fundargerðir Hafnasamband Íslands 2017

5.2

1709036 - Reglugerð um slysavarnir og öryggisbúnað í höfnum

5.3

1708110 - Hafnarfundur 2017

5.4

1708158 - Umsókn um undanþágu frá lóðsskyldu fyrir Valerii Filimonov skipstjóra á Samskip Hoffell

5.5

1708109 - Fyrirspurn um Stöðvarfjarðarhöfn

5.6

1706013 - Fjárhagsáætlun hafnarsjóðs Fjarðabyggðar 2018 ásamt langtímaáætlun

6.

1709002F - Fræðslunefnd - 44

Fundargerðir fræðslunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku Elvar Jónsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 6.september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.

6.1

1709007 - Heimsókn skólastjóra til fræðslunefndar haustið 2017

6.2

1709028 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Fræðslunefnd

7.

1709010F - Fræðslunefnd - 45

Fundargerðir fræðslunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fræðslunefndar frá 13.september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.

7.1

1709007 - Heimsókn skólastjóra til fræðslunefndar haustið 2017

7.2

1709028 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Fræðslunefnd

8.

1709005F - Menningar- og safnanefnd - 34

Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 13. september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.

8.1

1709029 - Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Menningar- og safnanefnd

8.2

1705146 - 100 ára fullveldisafmæli

8.3

1708151 - Menningarstyrkir 2018

8.4

1709069 - Beiðni um styrk vegna kvikmyndagerðar

9.

1706060 - 750 Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027, breyting - skógrækt, Víkurgerði

Forseti bæjarstjórnar fylgdi skipulags- og matslýsingu úr hlaði.
Lögð fram skipulags- og matslýsing vegna breytingar á dreifbýlisuppdrætti Aðalskipulags Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna breyttrar landnotkunar í landi Víkurgerðis við Fáskrúðsfjörð. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd vísar skipulags- og matslýsinguna til staðfestingu bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum skipulags- og matslýsingu vegna breytingar á dreifbýlisuppdrætti Aðalskipulags Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna breyttrar landnotkunar í landi Víkurgerðis við Fáskrúðsfjörð.

10.

1709097 - Fjárhagsáætlun 2017 - viðauki 6

Bæjarstjóri fylgdi viðauka við fjárhagsáætlun 2017 úr hlaði.

Lögð fram tillaga að viðauka 6 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar árið 2017. Viðaukinn fjallar um aukin útgjöld vegna námsgagnakaupa, almenningssamgangna og bifreiðakaupa og er vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.
Rekstur fræðslumála í málaflokki 04 hækkar um 1.950.000 kr. og nemi í heildina 2.296.002.119 kr.
Rekstur almenningssamgangna í málaflokki 10-710 hækki sem nemur 3.000.000 kr. og nemi í heildina 33.947.734 kr.
Fjárfestingar Tækjamiðstöðvar í málaflokki 35 hækki sem nemur kr. 3.500.000 kr. og nemi í heildina 55.500.000 kr.
Auknar fjárfestingar Tækjamiðstöðvar verði fjármagnaðar af eigin fé Tækjamiðstöðvarinnar og með hækkun á viðskiptastöðu stofnunarinnar við Aðalsjóð og fjármagnaðar af eigin fé Aðalsjóðs.
Handbært fé Aðalsjóðs mun lækka um 8.400.000 kr. til samræmis við ofangreint og verða 84.188.000 kr. í árslok 2017.
Bæjarstjórn samþykkir viðaukann með 9 atkvæðum.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:05