mobile navigation trigger mobile search trigger
02.10.2017

40. fundur íþrótta- og tómstundanefndar

haldinn í Molanum fundarherbergi 1, 27. september 2017 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu:

Þórdís Mjöll Benediktsdóttir Formaður, Jón Kristinn Arngrímsson Varaformaður, Þorvarður Sigurbjörnsson Aðalmaður, Guðmundur Arnar Guðmundsson Varamaður og Bjarki Ármann Oddsson Embættismaður.

  Fundargerð ritaði: Bjarki Ármann Oddsson

 Dagskrá: 

1.

1706018 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2018 íþrótta- og tómstundanefnd

Nefndin samþykkti drög að launaáætlun ársins 2018 og unnið var í starfs- og fjárhagsáætlun. Áframhaldandi vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun vísað til næsta fundar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15