mobile navigation trigger mobile search trigger
06.04.2017

516. fundur bæjarráðs

Bæjarráð - 516. fundur  

haldinn í Molanum fundarherbergi 3, 6. apríl 2017 og hófst hann kl. 15:45

Fundinn sátu Jens Garðar Helgason formaður, Jón Björn Hákonarson varaformaður, Eydís Ásbjörnsdóttir aðalmaður, Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri og Gunnar Jónsson embættismaður. 

Fundargerð ritaði Gunnar Jónsson. 

Dagskrá: 

1.

1703164 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2016 - TRÚNAÐARMÁL

Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2016 lagður fram til undirritunar.
Framlagður ársreikningur 2016 fyrir Fjarðabyggð og stofnanir. Ársreikningur er undirritaður af bæjarráði og bæjarstjóra. Reikningur fer til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi kl. 16:00 í dag.

Gestir

Fjármálastjóri - 15:30

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:55.