mobile navigation trigger mobile search trigger
07.04.2017

Sumarstarfsmenn þjónustumiðstöðvar og flokkstjórar Vinnuskóla Fjarðabyggðar, sumar 2017

Sumarstarfsmenn Þjónustumiðstöðva Fjarðabyggðar, auglýst er eftir starfsfólki, 16 ára og eldri til ýmissa umhverfisverkefna hjá sveitarfélaginu. Verkefnin flokkast í tvennt: Grófari vinna er t.d. vélavinna eins og sláttur og orfun, undirbúningur fyrir malbikun, hellulögn ofl. Fín vinna er t.d. undirbúningur og viðhald blóma- og runnabeða, plöntun blóma og trjáa, tína rusl o.m.fl.

Flokkstjórar Vinnuskóli Fjarðabyggðar, aldur + 20 ára, Vinnuskólinn er fyrir unglinga í 8. og 9. bekk grunnskóla. Störf þeirra eru létt garðyrkjustörf s.s. hirðing blómabeða, almenn fegrun bæjarins, plöntun blóma og trjáa, sláttur og rakstur á minni svæðum íbúabyggðar o.m.fl.

Einungis verður hægt að sækja um sumarstörf og flokkstjórastöður á rafrænu formi í gegnum ráðningavef Fjarðabyggðar.

Frétta og viðburðayfirlit