Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar
Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar 2023
Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar 2023 er Þórarinn Ómarsson blakari í Þrótti Neskaupstað.
Í umsögn íþrótta- og tómstundaráðnefndar um Þórarinn segir að þó mikið sé að ungu og efnilegu íþróttafólki í Fjarðabyggð þótti Þórarinn kallaður Tóti, standa upp úr sem góður íþróttamaður, liðsfélagi og fyrirmynd.
Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá sem valdir hafa verið íþróttamanneskju Fjarðabyggðar frá árinu 2000
2023 - Þórarinn Ómarsson, blakari í Þrótti Neskaupstað
2020 - Tinna Rut Þórarinsdóttir, blakkona Þrótti Neskaupstað
2019 - Daði Þór Jóhannsson, frjálsar íþróttir Leikni Fáskrúðsfirði
2018 - Ana Maria Vidal Bouza, blakkona Þrótti Neskaupstað
2017 - María Rún Karlsdóttir, blakkona Þrótti Neskaupstað
2016 – Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, glímumaður Val Reyðarfirði
2015 – María Rún Karlsdóttir, blakkona Þrótti Neskaupsstað
2014 – Eva Dögg Jóhannsdóttir, glímukona Val Reyðarfirði
2013 – Aron Gauti Magnússon, knattspyrnumaður Austra Eskifirði
2012 – Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, blakkona Þrótti Neskaupsstað
2011 – Helena Kristín Gunnarsdóttir, blakkona Þrótti Neskaupsstað
2010 – Sveinn Fannar Sæmundsson, knattspyrnumaður Þrótti Neskaupsstað
2009 – Jóhann Ragnar Benediktsson, knattspyrnumaður Austra Eskifirði
2008 – Laufey Frímannsdóttir, glímukona Val Reyðarfirði
2007 – Eggert Gunnþór Jónsson, knattspyrnumaður Austra Eskifirði
2006 – Eggert Gunnþór Jónsson, knattspyrnumaður Austra Eskifirði
2005 – Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, blakkona Þrótti Neskaupsstað
2004 – Ólafur Gunnarsson, glímumaður Val Reyðarfirði
2003 – Þorbergur Ingi Jónsson, langhlaupari Þrótti Neskaupstað
2002 – Karl Friðrik Jörgensen, skíða- og knattspyrnumaður Þrótti Neskaupsstað
2001 – Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, blakkona Þrótti Neskaupsstað
2000 – Hulda Elma Eysteinsdóttir, blakkona Þrótti Neskaupsstað