AÐ FLYTJA TIL FJARÐABYGGÐAR
FLUTNINGSTILKYNNING
Búferlaflutninga ber að tilkynna, ekki síðar en viku frá flutningi. Eyðublöð má nálgast í þjónustgáttum bókasafna eða á bæjarskrifstofu. Þá má nálgast eyðublöð með rafrænum hætti á heimasíðu Þjóðskrá.
FLUTNINGUR Á SÍMA
Hægt er að flytja gamla símanúmerið með sér hvert á land sem er. Þeir sem eru að sækja um símanúmer í fyrsta skipti skulu snúa sér til Tölvulistans á Egilsstöðum, sem er þjónustumiðstöð Símans, á Kaupvangi 6, s: 414 1735.
HITAVEITA
Hitaveita er á Eskifirði en annars staðar í Fjarðabyggð eru hús hituð með rafmagni. Skrifstofa Hitaveitu Fjarðabyggðar er á Strandgötu 16, 735 Fjarðabyggð og síminn er 470 9044
svanur.arnason@fjardabyggd.is
RAFVEITA
RARIK sér um dreifikerfi rafmagns í Fjarðabyggð.
RARIK skrifstofa, Þverklettum 2-4, Egilsstöðum, 528 9000.
mannvirkjastjori@fjardabyggd.is
BÚSLÓÐAFLUTNINGAR
Eimskip/ Flytjandi, Strandgötu 18, 735 Fjarðabyggð, 476 1800.
Landflutningar-Samskip, Leiruvogi 2, 730 Fjarðabyggð, 458 8840.
Nesfrakt, 533 2211.
FASTEIGNASÖLUR
Domus, Reyðarfirði, 440 6130, domus@domus.is.
Inni, Neskaupstað, 580 7932, inni@inni.is.
Lindin fasteignir, Eskifirði, 893 1319, thordis@lindinfasteignir.is
Réttvísi, Eskifirði, 476 1616, gisli@rettvisi.is.
LEIGUHÚSNÆÐI
Leiguhúsnæði í eigu Fjarðabyggðar.
eigna- og framkvæmdafulltrúi, leiguibudir@fjardabyggd.is, 470 9066.
Nýir íbúar
Fjölskyldusvið Fjarðabyggðar er nýjum íbúum, og þeim sem eru að velta fyrir sér að flytja til Fjarðabyggðar, innan handar með upplýsingar um þjónustu sveitarfélagsins. Nánari upplýsingar á fjardabyggd@fjardabyggd.is eða í síma 470 9000.
ATVINNA
Svæðisvinnumiðlun Austurlands. Miðás 1, 700 Egilsstaðir, 471 2288, svm.austurland@svm.is