mobile navigation trigger mobile search trigger

EISTNAFLUG NESKAUPSTAÐ

Eistnaflug fer fram 12. til 14. júlí, en tónlistarhátíðin er haldin í Neskaupstað ár hvert aðra helgina í júlí. Árið 2013 koma alls 42 sveitir fram og spanna þær allt frá indí að black metal. Hátíðin fer fram í Egilsbúð. Að henni stendur fyrirtækið Millifótakonfekt ehf. 

Á Eistnaflug er 18 ára aldurstakmark.