mobile navigation trigger mobile search trigger

NEISTAFLUG

Neistaflug fer fram dagana 1. til 4. ágúst, en þessi neistandi bæjarhátíð fer fram í Neskaupstað ár hvert um verslunarmannahelgina. Dagskráin hefst þegar á fimmtudegi og er bæði fjöldbreytt og fjölskylduvæn. Skemmtun og margs konar afþreying er í boði fyrir alla fjölskylduna, bæði foreldrana, unga fólkið og yngstu kynslóðina.

Vegna Neistaflugs 2013 verður lokað fyrir umferð á svæði (1) um Hólsgötu, Stekkjargötu og Hafnarbraut við Samkaup Úrval að Egilsbraut við Egilsbúð, frá kl. 14 til miðnættis á föstudegi, kl. 12 til 18 á laugardegi og kl. 12 til 17 á sunnudegi. Lokunin á við um alla akandi umferð nema

Lokun á svæði (2) við Nesskóla gildir sunnudag frá kl. 20 til miðnættis. Bílastæðaplan við Samkaup verður lokað frá kl. 14 á föstudegi til 17 á sunnudegi. Bílastæði meðfram versluninni verða opin á alla hátíðisdagana. Sjá nánar upplýsinga- skjal um gatnalokunina hér að neðan.