mobile navigation trigger mobile search trigger
19.03.2020

Breytingar á starfsemi bókasafna í Fjarðabyggð

Tilkynning um opnun bókasafna Fjarðabyggðar.

Starfsemi bókasafna Fjarðabyggðar tekur breytingum vegan þeirra aðstæðna sem nú eru uppi vegan heimsfaraldurs af völdum COVID-19.

Opnunartími bókasafnanna verður sem hér segir:

Bókasafnið í Breiðdal  

Opið: Þriðjudaga 14:00 – 18:00 og fimmtudaga 17:00 – 19:00.

Bókasafnið á Stöðvarfirði    

Opið: Þriðjudaga 14:00 – 19:00 og fimmtudaga 14:00 – 17:00.

Bókasafnið á Fáskrúðsfirði         

Opið: Mánudaga 17:00 – 19:00.

Bókasafnið á Reyðarfirði:

Lokað.

Bókasafnið á Eskifirði       

Opið: Miðvikudaga 17:00 – 19:00.

Bókasafnið í Neskaupstað

Opið: Þriðjudaga 17:00 – 19:00.

Ef breyting verður á fyrirkomulaginu verður það tilkynnt.

Safnastofnun Fjarðabyggðar