mobile navigation trigger mobile search trigger
19.02.2019

Forvarnarmálþing í Verkmenntaskóla Austurlands

Forvarnarteymi Verkmenntaskóla Austurlands ásamt fjölskyldusviði Fjarðabyggðar og foreldrafélögum Verkmenntaskólans og Nesskóla, standa fyrir árlegu forvarnarmálþingi þann 2. mars kl. 10:00.

Forvarnarmálþing í Verkmenntaskóla Austurlands

Að þessu sinni verður helsta umfjöllunarefnið vímuefni og skaðsemi þeirra. Markmiðið er að efla umræðuna um málaflokkinn og benda á þau úrræði sem í boði eru fyrir ungmenni og aðstandendur þeirra sem eiga við vímuefnavanda að stríða.

Fyrirlesar verða:
- Minningarsjóður Einars Darra - Ég á bara eitt líf ♥
Bára Tómasdóttir móðir, Andrea Ýr Arnarsdóttir systir
Aníta Rún Óskarsdóttir systir og Kristján Ernir Björgvinsson vinur Einars Darra og fíkill í bata

- Margrét Lilja Guðmundsdóttir, kennari á Íþróttafræðisviði HR og sérfræðingur hjá Rannsóknum & greiningu - Það eru engir töfrar

- Fulltrúar frá félagsjónustu Fjarðarbyggðar - Meðferðarúrræði

Hvetjum alla til þess að mæta og hlýða á þessi mikilvægu erindi.

Húsið verður opnað klukkan 10:00 og hefst dagskrá klukkan 10:30 og stendur til klukkan 13:00. Ókeypis aðgangur og hressing í boði.

Facebook event https://www.facebook.com/events/343701372898410/?notif_t=event_invite_reminder&notif_id=1550572797965620