mobile navigation trigger mobile search trigger
10.07.2020

Sjúkraflutningamaður á Norðfirði

Sjúkraflutningamaður á Norðfirði

Slökkvilið Fjarðabyggðar óskar eftir að ráða sjúkraflutningamann til að starfa á sjúkrabíl á Norðfirði.

Um er að ræða hlutastarf og hentar jafnt konum og körlum. 

Ráðningarskilyrði :

  • hafa náð 20 ára aldri.
  • búseta á Norðfirði.
  • vera heilsuhraust(ur) og í góðu líkamlegu formi.
  • hafa lokið 60 framhaldsskólaeiningum.
  • hafa réttindi til að aka bifreið allt að 5 tonn (heildarþyngd).
  • hafa hreint sakavottorð.
  • Aukin ökuréttindi eru æskileg ( C1 - 7,5 tonn).

Gert er ráð fyrir að viðkomandi verði sendur á námskeið fyrir sjúkraflutningamenn EMT-B að loknum reynslutíma.

Upplýsingar veitir Guðmundur Helgi Sigfússon í s. 894 5856.