mobile navigation trigger mobile search trigger
28.03.2018

Stefánslaug verður lokuð frá 9. apríl í um þrjár vikur vegna viðhalds

Stefánslaug í Neskaupstað verður lokuð frá 9.apríl vegna nauðsynlegs viðhalds. Áætlað er að viðhald standi yfir í um þrjár vikur.  Meðal annars verður botn laugarinnar og sundlaugabakkar lagfærðir.  Sundlaugin á Eskifirði og Sundlaugin á Fáskrúðsfirði eru opnar og að sjálfsögðu gilda öll tímabilskort þar.   Líkamræktaraðstaða verður að mestu leyti opin á hefðubundnum tíma á meðan viðhaldi stendur.