mobile navigation trigger mobile search trigger
05.05.2019

Sumarstörf hjá þjónustu- og framkvæmdamiðstöð Fjarðabyggðar - einstaklingar fæddir 2003

Þjónustu- og framkvæmdamiðstöð óskar eftir sumarstarfsmönnum

Ungt fólk sem lokið hefur 10. bekk (fætt 2003) getur sótt um átta vikna sumarstarf verkamanns. Starfið heyrir undir þjónustu- og framkvæmdamiðstöð Fjarðabyggðar.

  • Starf við hin ýmsu störf tengdum þjónustu- og framkvæmdamiðstöð.
  • Viðhald gatna.
  • Viðhald göngubrúa.
  • Verkefni tengd bæjarhátíðum, sláttur og ýmis þjonusta við íbúa.
  • Verkefni tengd veitum Fjarðabyggðar.
  • Verkefni tengd höfnum Fjarðabyggðar.

Umsóknarfrestur er til og með 20. maí 2019.

Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum sveitarfélagsins.

Nánari upplýsingar veitir Ari Sigursteinsson bæjarverkstjóri

ari.sigursteinsson@fjardabyggd.is - sími 470-9000.

Sótt er um starf á ráðningarvef sveitarfélagsins.