mobile navigation trigger mobile search trigger
30.05.2019

Sumarstörf hjá garðyrkjudeild þjónustu- og framkvæmdamiðstöðvar Fjarðabyggðar

Garðyrkjudeild óskar eftir sumarstarfsmönnum

Flokkstjórar - Starfslýsing

18 ára og eldri. Sjá um að leiðbeina og kenna börnum fæddum 2004 og 2005 í vinnuskólanum.

Hæfniskröfur:

  • Hreint sakavottorð.
  • Bílpróf.
  • Skipulags- og  leiðtogahæfileikar.

Vélamenn

17 ára og eldri. Annast slátt á sláttutraktórum á opnum svæðum í eigu Fjarðabyggðar, sem og önnur tilfallandi verkefni.

Hæfniskröfur :

  • Hreint sakavottorð.
  • Vinnuvélaréttindi eru æskileg.

Sumarstarfsmenn

Fæddir 2003 og fyrr

  • Sláttur og hirðing grænna svæði í eigu bæjarfélagsins.
  • Þökulagning.
  • Útplöntun mismunandi tegunda plantna og ýmiss önnur skemmtileg  útistörf.

Umsóknarfrestur er til og með 9. júní 2019.

Allar frekari upplýsingar veitir Helga Björk Einarsdóttir garðyrkjustjóri.

helga.b.einarsdottir@fjardabyggd.is

Sótt er um störfin á ráðningarvef sveitarfélagsins.