LANDBÚNAÐARNEFND
Landbúnaðarnefnd vinnur sem fagnefnd í umboði eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar og eru fundargerðir hennar lagðar fyrir fundi hennar.
Landbúnaðarnefnd hefur umsjón og eftirlit með fjallskilum, afréttarmálum og almennu búfjárhaldi í sveitarfélaginu og ber ábyrgð á framkvæmd samþykktar um búfjárhald. Nefndin hefur jafnframt umsjón með refa- og minkaveiðum.
FUNDARGERÐIR
Fundargerðir landbúnaðarnefndar eru birtar í fundargátt á heimasíðu sem finna má hér.