Bæjarráð
918. fundur
3. nóvember 2025
kl.
08:30
-
11:40
í Molanum fundarherbergi 5
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson
formaður
Jón Björn Hákonarson
varaformaður
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2026
Lögð fram tillaga að starfs- og fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2026 auk 3ja ára áætlunar fyrir árin 2027-2029.
Bæjarráð samþykkir tillögu að fjárhagsáætlun ársins 2026 og vísar áætlun Fjarðabyggðar og stofnana til fyrri umræðu bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkir tillögu að fjárhagsáætlun ársins 2026 og vísar áætlun Fjarðabyggðar og stofnana til fyrri umræðu bæjarstjórnar.
2.
Styrkir til nýtingar og leitar á jarðhita - Jarðhiti jafnar leikinn -
Framlagður til staðfestingar samningur við Loftslags- og orkusjóð vegna styrks til jarðhitaleitar. Jafnfrmat fjallað um jarðhitaleit á Fáskrúðsfirði og undirbúning vegna rannsóknarborunar í landi Kappeyrar.
Bæjarráð samþykkir samning vegna styrkveitingar og felur bæjarstjóra undirritun hans. Jafnframt er bæjarstjóra falið að vinna að viljayfirlýsingu um rannsóknir og leit að jarðhita í landi Kappeyrar og leggja fyrir bæjarráð til staðfestingar.
Bæjarráð samþykkir samning vegna styrkveitingar og felur bæjarstjóra undirritun hans. Jafnframt er bæjarstjóra falið að vinna að viljayfirlýsingu um rannsóknir og leit að jarðhita í landi Kappeyrar og leggja fyrir bæjarráð til staðfestingar.
3.
Skólakstur Grunnskóli Reyðarfjarðar sund 2025
Lögð fram tilboð í sundakstur milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar í framhaldi af verðfyrirspurn.
Bæjarráð samþykkir tilboði í sundakstur veturinn 2025 til 2026 og felur bæjarstjóra undirritun samnings.
Bæjarráð samþykkir tilboði í sundakstur veturinn 2025 til 2026 og felur bæjarstjóra undirritun samnings.
4.
Umsókn um stækkun lóðar að Egilsbraut 8
Lögð fram beiðni um stækkun lóðar frá Húsfélaginu að Egilsbraut 8.
Vísað til skipulags- og framkvæmdanefndar til úrvinnslu og jafnframt þarf að hafa samráð við Rarik.
Vísað til skipulags- og framkvæmdanefndar til úrvinnslu og jafnframt þarf að hafa samráð við Rarik.
5.
Ágóðahlutagreiðsla 2025
Framlagður til kynningar tölvupóstur frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands varðandi ágóðahlut 2025.
6.
Erindi til bæjarráðs vegna moksturs
Framlagt erindi vegna snjómoksturs að Vattarnesi og skólaaksturs.
Bæjarráð vísar erindi til Vegagerðar sem veghaldara en hún annast skipulag á þjónustu á veginum, þar með töldum snjóruðningi um Vattarnesskriður að Vattarnesi. Bæjarstjóra falið að fylgja málinu eftir gagnvart Vegagerðinni.
Bæjarráð vísar erindi til Vegagerðar sem veghaldara en hún annast skipulag á þjónustu á veginum, þar með töldum snjóruðningi um Vattarnesskriður að Vattarnesi. Bæjarstjóra falið að fylgja málinu eftir gagnvart Vegagerðinni.
7.
Rannsókn fyrir húsnæðisþörf íbúa 60
Fram lagðar tillögur vegna könnunar á húsnæðisþörf 60 ára og eldri.
Bæjarráð samþykkir að könnunin verði send út á grundvelli tillagna.
Bæjarráð samþykkir að könnunin verði send út á grundvelli tillagna.
8.
Reglur um leikskólaþjónustu í Fjarðabyggð
Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að breyttum reglum um leikskólaþjónustu í Fjarðabyggð.
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar.
9.
Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála 2026
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að gjaldskrá fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
10.
Gjaldskrá hunda- og kattahald 2026
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að gjaldskrá fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
11.
Gjaldskrá gatnagerðargjalda 2026
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að gjaldskrá fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
12.
Gjaldskrá rafhleðslustöðva 2026
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að gjaldskrá fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
13.
Gjaldskrá ljósleiðaraheimtauga í dreifbýli Fjarðabyggðar 2026
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að gjaldskrá fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir að gjaldskrá verði óbreytt á milli ára.
Bæjarráð samþykkir að gjaldskrá verði óbreytt á milli ára.
14.
Gjaldskrá hitaveitu 2026
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að gjaldskrá fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
15.
Gjaldskrá fjarvarmaveita 2026
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að gjaldskrá fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
16.
Gjaldskrá fráveitu 2026
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að gjaldskrá fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
17.
Gjaldskrá vatnsveitu 2026
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að gjaldskrá fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
18.
Gjaldskrá fasteignagjalda 2026
Fjallað um álagningarstofna fasteignagjalda árið 2026.
Bæjarráð samþykkir að álagningarstuðlar fasteignagjalda verði óbreyttir frá árinu 2025 vegna ársins 2026 og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar.
Tekin fyrir að nýju milli umræðna fjárhagsáætlunar í bæjarstjórn með tilliti til gjaldskrár úrgangsmála.
Bæjarráð samþykkir að álagningarstuðlar fasteignagjalda verði óbreyttir frá árinu 2025 vegna ársins 2026 og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar.
Tekin fyrir að nýju milli umræðna fjárhagsáætlunar í bæjarstjórn með tilliti til gjaldskrár úrgangsmála.
19.
Gjaldskrá félagsheimila 2026
Vísað frá stjórn menningarstofu til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá félagsheimila á árinu 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
20.
Gjaldskrá safna 2026
Vísað frá stjórn menningarstofu til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir söfnin í Fjarðabyggð ásamt minnisblaði. Gerð er tillaga um samhæfingu í verðlagningu aðgangseyris og safnapassi sem gildi allt almanaksárið í öll söfn sé innifalinn í aðgangi safns.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána með breytingum og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána með breytingum og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
21.
Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2026
Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að gjaldskrá fyrir stuðningsþjónustu árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
22.
Gjaldskrá þjónustu stuðningsfjölskyldna við fötluð börn 2026
Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að gjaldskrá fyrir þjónustu stuðningsfjölskyldna við fötluð börn árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
23.
Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2026
Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir árið 2026 með breytingum vegna niðurfellingar á öryggisþjónustuhnöppum.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
24.
Gjaldskrá leikskóla 2026
Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir árið 2026. Framsetningu gjaldskrár er breytt til einföldunar en viðbótarvistunargjald ásamt gjald fyrir skráningardaga er óbreytt milli ára auk þess sem almennt vistunargjald umfram 30 stundir er lækkað í 10.000 kr.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána með breytingum en hún byggir að stofni á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bókun meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.
Breytingar á gjaldskrá leikskóla Fjarðabyggðar sem tóku gildi í mars 2025 hafa þegar gefið góða raun. Þær hafa skapað fjölbreyttari vistunartíma og þar með dregið úr álagi starfsfólks, fækkað lokunardögum vegna manneklu og bætt aðstæður til frítöku í samræmi við kjarasamninga.
Við ákvörðun um gjaldskrárbreytinguna var tekið fram að um tilraunaverkefni væri að ræða og að árangurinn yrði metinn í framhaldi. Of skammt er síðan breytingin tók gildi til að leggja heildstætt mat á niðurstöður, en áfram verður unnið að því í samráði við starfsfólk og foreldra.
Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarráði vill standa vörð um þær breytingar sem hafa sýnt jákvæð áhrif, en jafnframt koma til móts við foreldra sem þurfa lengri vistunartíma. Því er lagt til að gjald fyrir 7 og 8 tíma vistun verði lækkað. Þá er ítrekað að tekið er tillit til breytinga á skráningardögum með mánaðarfyrirvara, þó æskilegt sé að foreldrar skrái með lengri fyrirvara ef þess er kostur.
Bókun Fjarðalista.
Fjarðalistinn leggur ríka áherslu á að leikskólagjöld í Fjarðabyggð séu hófleg og fyrirsjáanleg. Mikilvægt er að kostnaður við leikskóladvöl verði ekki hindrun fyrir jafnan aðgang að leikskóla, hvorki vegna tekna né vinnuaðstæðna foreldra.
Við fögnum því að tillaga að gjaldskrá fyrir árið 2026 feli í sér lækkun frá fyrri gjaldskrá fyrir 7 og 8 tíma vistun, eins og Fjarðalistinn hafði ítrekað kallað eftir. Börn sem dvelja lengst á leikskóla tilheyra oftar en ekki heimilum með minnst svigrúm til að stytta vistun vegna vinnu eða annarra aðstæðna. Slík leiðrétting er skref í rétta átt og staðfestir að fyrri gagnrýni okkar á óhóflegar hækkanir var réttmæt og nauðsynleg.
Fjarðalistinn samþykkir tillöguna en ítrekar að þrátt fyrir þessa breytingu er áfram mikilvægt að útfærsla leikskólagjalda byggi á jöfnuði, jafnrétti kynja, gagnsæi og velferð barna og fjölskyldna.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána með breytingum en hún byggir að stofni á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bókun meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.
Breytingar á gjaldskrá leikskóla Fjarðabyggðar sem tóku gildi í mars 2025 hafa þegar gefið góða raun. Þær hafa skapað fjölbreyttari vistunartíma og þar með dregið úr álagi starfsfólks, fækkað lokunardögum vegna manneklu og bætt aðstæður til frítöku í samræmi við kjarasamninga.
Við ákvörðun um gjaldskrárbreytinguna var tekið fram að um tilraunaverkefni væri að ræða og að árangurinn yrði metinn í framhaldi. Of skammt er síðan breytingin tók gildi til að leggja heildstætt mat á niðurstöður, en áfram verður unnið að því í samráði við starfsfólk og foreldra.
Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarráði vill standa vörð um þær breytingar sem hafa sýnt jákvæð áhrif, en jafnframt koma til móts við foreldra sem þurfa lengri vistunartíma. Því er lagt til að gjald fyrir 7 og 8 tíma vistun verði lækkað. Þá er ítrekað að tekið er tillit til breytinga á skráningardögum með mánaðarfyrirvara, þó æskilegt sé að foreldrar skrái með lengri fyrirvara ef þess er kostur.
Bókun Fjarðalista.
Fjarðalistinn leggur ríka áherslu á að leikskólagjöld í Fjarðabyggð séu hófleg og fyrirsjáanleg. Mikilvægt er að kostnaður við leikskóladvöl verði ekki hindrun fyrir jafnan aðgang að leikskóla, hvorki vegna tekna né vinnuaðstæðna foreldra.
Við fögnum því að tillaga að gjaldskrá fyrir árið 2026 feli í sér lækkun frá fyrri gjaldskrá fyrir 7 og 8 tíma vistun, eins og Fjarðalistinn hafði ítrekað kallað eftir. Börn sem dvelja lengst á leikskóla tilheyra oftar en ekki heimilum með minnst svigrúm til að stytta vistun vegna vinnu eða annarra aðstæðna. Slík leiðrétting er skref í rétta átt og staðfestir að fyrri gagnrýni okkar á óhóflegar hækkanir var réttmæt og nauðsynleg.
Fjarðalistinn samþykkir tillöguna en ítrekar að þrátt fyrir þessa breytingu er áfram mikilvægt að útfærsla leikskólagjalda byggi á jöfnuði, jafnrétti kynja, gagnsæi og velferð barna og fjölskyldna.
25.
Gjaldskrá grunnskóla 2026
Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
26.
Gjaldskrá tónlistarskóla 2026
Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs með þeirri breytingu að bætt er við 40 mínútna kennslutíma og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs með þeirri breytingu að bætt er við 40 mínútna kennslutíma og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
27.
Gjaldskrá frístundaheimila 2026
Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
28.
Gjaldskrá bókasafna 2026
Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarjráðs tillögu að gjaldskrá bókasafna í Fjarðabyggð fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
29.
Gjaldskrá félagsmiðstöðva 2026
Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
30.
Gjaldskrá sundlauga 2026
Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
31.
Gjaldskrá íþróttahúsa 2026
Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
32.
Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2026
Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir árið 2026 en lagt er til að þrif húsnæðis verði á kostnað leigjanda.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána með breytingum en hún byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána með breytingum en hún byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
33.
Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2026
Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
34.
Gjaldskrá skíðasvæðis 2026
Vísað frá fjölskyldunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir árið 2026 með breytingum um opnun utan opnunartíma og leigu skíðaskála.
Bæjarráð vísar gjaldskrá til frekari skoðunar milli umræðna.
Bæjarráð vísar gjaldskrá til frekari skoðunar milli umræðna.
35.
Gjaldskrá slökkviliðs Fjarðabyggðar 2026
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs drögum að gjaldskrá fyrir slökkvilið Fjarðabyggðar árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
36.
Gjaldskrá Fjarðabyggðarhafna 2026
Vísað frá hafnarstjórn til afgreiðslu bæjarráðs drögum að gjaldskrá Fjarðabyggðahafna fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána sem byggir á forsendum fjárhagsáætlunargerðar næsta árs og tekur ný gjaldskrá gildi 1. janúar 2026.
37.
Útsvar 2026
Lagt er til að álagningarhlutfall útsvars árið 2026 verði hámarksútsvar, þ.e. 14,97 % af útsvarsstofni í Fjarðabyggð. Tillaga þessi er í samræmi við 24.gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Bæjarráð samþykkir að álagningarhlutfall útsvars árið 2026 verði hámarksútsvar, þ.e. 14,97 % af útsvarsstofni í Fjarðabyggð og vísar til bæjarstjórnar staðfestingu hlutfalls.
Bæjarráð samþykkir að álagningarhlutfall útsvars árið 2026 verði hámarksútsvar, þ.e. 14,97 % af útsvarsstofni í Fjarðabyggð og vísar til bæjarstjórnar staðfestingu hlutfalls.
38.
136.mál - frumvarp til laga um flýtiframkvæmd vatnsaflsvirkjana,
Framlagt til umsagnar framvarp til laga um flýtiframkvæmd vatnsaflsvirkjana 136. mál.
Bæjarráð tekur undir meginefni tillögunnar og vísar til fyrri samþykkta sinna vegna Hamarsvirkjunar.
Bæjarráð tekur undir meginefni tillögunnar og vísar til fyrri samþykkta sinna vegna Hamarsvirkjunar.
39.
Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Austurlands 2025
Fundargerð 187. fundar Heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar
40.
Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025
Fundargerð 987. fundar stjórnar Sambandsins lögð fram til kynningar.
41.
Fjölskyldunefnd - 43
Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð fjölskyldunefndar frá 27. október.