Fara í efni

Fjölskyldunefnd

43. fundur
27. október 2025 kl. 16:15 - 18:00
í Búðareyri 2 fundarherbergi 2
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson formaður
Birgir Jónsson varaformaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Eygerður Ósk Tómasdóttir varamaður
Salóme Rut Harðardóttir varamaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Líneik Anna Sævarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Laufey Þórðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
1.
Gjaldskrá tónlistarskóla 2026
Málsnúmer 2509100
Tillaga að gjaldskrá tónlistarskóla Fjarðabyggðar fyrir árið 2026 lögð fyrir fjölskyldunefnd. Fjölskyldunefnd samþykkir gjaldskrá tónlistarskóla með 3,9% hækkun fyrir sitt leiti og vísar áfram til bæjarráðs.
2.
Gjaldskrá grunnskóla 2026
Málsnúmer 2509036
Tillaga að gjaldskrá grunnskóla Fjarðabyggðar fyrir árið 2026 lögð fyrir fjölskyldunefnd. Fjölskyldunefnd samþykkir gjaldskrá grunnskóla Fjarðabyggðar með 3,9% hækkun fyrir sitt leiti og vísar áfram til bæjarráðs.
3.
Gjaldskrá frístundaheimila 2026
Málsnúmer 2509031
Tillaga að gjaldskrá frístundaheimila í Fjarðabyggð fyrir árið 2026 lögð fyrir fjölskyldunefnd. Fjölskyldunefnd samþykkir gjaldskrá frístundaheimila með 3,9% hækkun fyrir sitt leiti og vísar áfram til bæjarráðs.
4.
Gjaldskrá bókasafna 2026
Málsnúmer 2508182
Tillaga að gjaldskrá bókasafna í Fjarðabyggð fyrir árið 2026 lögð fyrir fjölskyldunefnd. Fjölskyldunefnd samþykkir gjaldskrá bókasafna fyrir sitt leiti og vísar áfram til bæjarráðs.
5.
Gjaldskrá leikskóla 2026
Málsnúmer 2509041
Tillaga að gjaldskrá leikskóla Fjarðabyggðar fyrir árið 2026 lögð fyrir fjölskyldunefnd. Fjölskyldunefnd samþykkir gjaldskrá leikskóla Fjarðabyggðar fyrir sitt leiti og vísar áfram til bæjarráðs.
6.
Reglur um leikskólaþjónustu í Fjarðabyggð
Málsnúmer 2510187
Lagðar fram breyttar reglur um leikskólaþjónustu í Fjarðabyggð. Fjölskyldunefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leiti og vísar til bæjarráðs.
7.
Gjaldskrá skíðasvæðis 2026
Málsnúmer 2509093
Tillaga að breytingu á gjaldskrá skíðasvæðis Fjarðabyggðar fyrir árið 2026 lagðar fyrir fjölskyldunefnd. Fjölskyldunefnd samþykkir gjaldskrá skíðasvæðis fyrir sitt leiti og vísar til bæjarráðs.
8.
Gjaldskrá félagsmiðstöðva 2026
Málsnúmer 2508186
Tillaga að breytingu á gjaldskrá félagsmiðstöðva Fjarðabyggðar fyrir árið 2026 lögð fyrir fjölskyldunefnd. Fjölskyldunefnd samþykkir 3,9% hækkun gjaldskrár félagsmiðstöðva fyrir sitt leiti og vísar til bæjarráðs.
9.
Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2026
Málsnúmer 2509039
Tillaga að breytingu á gjaldskrá íþróttahúsa vegna stórviðburða Fjarðabyggðar fyrir árið 2026 lögð fyrir fjölskyldunefnd. Fjölskyldunefnd samþykkir 3,9% hækkun gjaldskrár íþróttahúsa vegna stórviðburða fyrir sitt leiti og vísar til bæjarráðs.
10.
Gjaldskrá sundlauga 2026
Málsnúmer 2509099
Tillaga að breytingu á gjaldskrá sundlauga Fjarðabyggðar fyrir árið 2026 lögð fyrir fjölskyldunefnd. Fjölskyldunefnd samþykkir 3,9% hækkun gjaldskrár sundlauga fyrir sitt leiti og vísar til bæjarráðs.
11.
Gjaldskrá félagsmiðstöðva Fjarðabyggðar 2026
Málsnúmer 2508186
Tillaga að breytingu á gjaldskrá félagsmiðstöðva Fjarðabyggðarfyrir árið 2026 lagðar fyrir fjölskyldunefnd.
12.
Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2026
Málsnúmer 2509042
Tillaga að breytingu á gjaldskrá líkamsræktarstöðva Fjarðabyggðar fyrir árið 2026 lagðar fyrir fjölskyldunefnd. Fjölskyldunefnd samþykkir hækkun á gjaldskrá líkamsræktarstöðva Fjarðabyggðar um 3,9% og vísar til bæjarráðs.
13.
Gjaldskrá íþróttahúsa 2026
Málsnúmer 2509040
Tillaga að breytingu á gjaldskrá íþróttahúsa Fjarðabyggðar fyrir árið 2026 lagðar fyrir fjölskyldunefnd. Fjölskyldunefnd samþykkir hækkun á gjaldskrá íþróttahúsa Fjarðabyggðar um 3,9% og vísar til bæjarráðs.
14.
Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2026
Málsnúmer 2509033
Breyting á gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik fyrir árið 2026 lögð fyrir fjölskyldunefnd. Fjölskyldunefnd samþykkir gjaldskráhækkun um 3,9% og vísar til bæjarráðs.
15.
Beiðni um umsögn - Gæðaviðmið fyrir félagsþjónustu
Málsnúmer 2510168
Gæða- og eftirlitsstofnun (GEV) hefur frá upphafi árs 2024 unnið að gerð gæðaviðmiða fyrir félagsþjónustu á Íslandi. Verkefnið hefur verið unnið í samstarfi við þjónustuveitendur og aðra hagaðila. Meðal annars voru haldnar tvær vinnustofur á árinu 2024 tengdar gerð þeirra og var þátttaka í vinnustofunum vonum framar. Niðurstöður þeirrar vinnu nýttust vel við mótun gæðaviðmiðanna.