Fara í efni

Fjölskyldunefnd

44. fundur
10. nóvember 2025 kl. 16:15 - 18:00
í Búðareyri 2 fundarherbergi 2
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson formaður
Birgir Jónsson varaformaður
Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Fundargerð ritaði:
Laufey Þórðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
1.
Umsókn um restrarstyrk fyrir árið 2025
Málsnúmer 2509064
Fjölskyldunefnd samþykkir umsókn kvennaathvarfsins um rekstrarstyrk fyrir árið 2026 að upphæð 200.000 kr. samkvæmt beiðni
2.
Lýðræðisþátttaka innflytjenda
Málsnúmer 2510213
Lýðræðisþátttaka innflytjenda kynnt fyrir fjölskyldunefnd. Vísað til frekari kynningar í fjölmenningarráði.
3.
Gjaldskrá skíðasvæðis 2026
Málsnúmer 2509093
Lagðar fram að nýju tillögur að gjaldskrá skíðasvæðis 2026 eftir breytingar á liðnum "opnun utan hefðbundins opnunartíma". Fjölskyldunefnd samþykkir tillöguna fyrir sitt leiti og vísar til bæjarráðs.
4.
Jöfnunarsjóður 2025-2026
Málsnúmer 2510231
Kynning fyrir fjölskyldunefnd á reglum Jöfnunarsjóðs um úthlutun vegna fatlaðs fólks og breyttum úthlutunarreglum frá 2026.