Öldungaráð
21. fundur
10. nóvember 2025
kl.
14:00
-
16:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Ólafur Helgi Gunnarsson
formaður
Arndís Bára Pétursdóttir
aðalmaður
Jórunn Bjarnadóttir
aðalmaður
Þórarinn Viðfjörð Guðnason
aðalmaður
Örn Ingólfsson
varamaður
Ragnar Sigurðsson
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Helga Sól Birgisdóttir
ritari
Fundargerð ritaði:
Helga Sól Birgisdóttir
forstöðumaður heimaþjónustu
Dagskrá
1.
Kynning frá Janusi heilsueflingu fyrir öldungaráð
Öldungaráð þakkar Janusi fyrir kynningu á niðurstöðu mælinga síðastliðna 24 mánuði.
2.
Erindi frá öldungaráði Fjarðabyggðar til færni- og heilsumatsnefndar
Fulltrúar ráðsins felur starfsmanni að vinna málið áfram.
3.
Starfsáætlun öldungaráðs
Starfsáætlun uppfærð og kynnt.
4.
Erindisbréf öldungaráðs
Erindisbréf öldungaráðs rætt.