mobile navigation trigger mobile search trigger
24.09.2020

Ferðaþjónusta og sveitarfélög - Fjarfundur föstudaginn 25. september kl. 13:00

Föstudaginn 25. september mun Karl Jónsson frá Markvert ehf halda fyrirlestur fyrir ferðaþjóna og áhugafólk um ferðaþjónustu í Fjarðabyggð. Fundurinn hefst kl. 13:00. Athugið að því miður var vitlaus tími settur inn í í þessari frétt í gær. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

Vegna smitvarna verður fundinum streymt í gegnum fjarfundakerfið ZOOM. Upplýsingar um innskráningu má finna hér að neðan.

Ferðaþjónusta og sveitarfélög - Fjarfundur föstudaginn 25. september kl. 13:00

Hlekk á fundinn má finna hér: https://us02web.zoom.us/j/5420449006?pwd=OTVROXF4ZCtzUkN0TXhKN0FoNHhldz09

Meeting ID: 542 044 9006

Passcode: 779563

Karl Jónsson er framkvæmdastjóri Markvert ehf og verkefnastjóri Matarstígs Helga magra í Eyjafjarðarsveit og hefur áralanga reynslu af ferðaþjónustu og samstarfi ferðþjóna og opinberra aðila.

Á fundinum verða kynnt verða "Essin þrjú":

  • Samvinna
  • Samskipti
  • Skilvirkni

Allt áhugafólk um ferðaþjónustu er hvatt til að sækja fundinn.

Frétta og viðburðayfirlit