Bruce Springsteen er ungur bandarískur rokktónlistarmaður á barmi heimsfrægðar og kröfur aukinnar velgengni takast á við drauga fortíðar. Hann gaf plötuna Nebraska út árið 1982 og í myndinni er m.a. sagt frá sköpunarferlinu og aðdragandanum.
kíkið á https://valholl.bio/ og bætið sýningum í Google Calendar t.d.
