Grunnskólar
Í Fjarðabyggð eru starfræktir fimm grunnskólar allir fyrir börn frá sex til fimmtán ára. Sótt er um skólavist hjá hlutaðeigandi skóla.
Samstarf er milli grunnskólanna í Fjarðabyggð, milli hvers grunnskóla og Tónlistarskóla Fjarðabyggðar og við leikskólann í viðkomandi byggðarlagi.

Sótt er um skólavist hjá hlutaðeigandi skóla. Í framhaldi af því er nemanda og foreldrum / forráðamönnum boðið í viðtal í skólann.
Grunnskólar Fjarðabyggðar
Síðast uppfært: 03.09.2025