mobile navigation trigger mobile search trigger

Bæjarráð lækkar gjald vegna skráningardaga

22.01.2025 Bæjarráð lækkar gjald vegna skráningardaga

Bæjarráð Fjarðabyggðar fór yfir helstu atriði sem komu fram á kynningarfundum með foreldrum um fyrirhugaðar breytingar á gjaldskrárkerfi leikskóla Fjarðabyggðar.
Í ljósi athugasemda varðandi gjaldtöku fyrir skráningardaga telur bæjarráð mikilvægt að bregðast við ábendingum foreldra og forráðamanna.

Lesa meira

Aflétting rýminga í Neskaupstað

21.01.2025 Aflétting rýminga í Neskaupstað

Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi á rýmingarsvæðum í Neskaupstað frá klukkan 12:00 í dag. Öllum rýmingum í Neskaupstað hefur því verið aflétt. Íbúum á rýmingarsvæðum er óhætt að snúa heim og starfsemi hjá fyrirtækjum á rýmdum svæðum má hefjast að nýju.

Verið er skoða stöðuna á Seyðisfirði. Gera má ráð fyrir að rýmingum þar verði aflétt síðar í dag.

Lesa meira

Jólatónleikar kórs Fjarðabyggðar ásamt Guðrún Árný og barnakór Fjarðabyggðar

04.12.2024 Jólatónleikar kórs Fjarðabyggðar ásamt Guðrún Árný og barnakór Fjarðabyggðar

Kór Fjarðabyggðar heldur glæsilega tónleika laugardaginn 7. desember með stjórnanda sínum Kaido Tani, Guðrúnu Árnýju ásamt strengjasveit og Barnakór Fjarðabyggðar í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði. Tilvalið að njóta ljúfra tóna við upphaf aðventu og komast í jólaskapið. Tvennir tónleikar verða haldnir - kl 17 og kl 20 - miðasala hér: https://tix.is/.../jolatonleikar-kors-fjardabyggdar-asamt...

Viðburðinn má finn hér

Lesa meira

Snjómokstur þriðjudaginn 21. janúar

21.01.2025 Snjómokstur þriðjudaginn 21. janúar

Snjómokstur hófst á þeim svæðum sem rýmd voru nú uppúr hádegi þegar rýmingu var aflétt. Vel gengur að moka og gera má ráð fyrir að götur ættu að vera orðnar vel færa seinna í dag. 

Lesa meira

Skólahald þriðjudaginn 21. janúar

20.01.2025 Skólahald þriðjudaginn 21. janúar

Skólahald verður með hefbundnum hætti í öllum leik- og grunnskólum á morgun, þriðjudaginn 21. janúar, ef veðurspá gengur eftir. Ef breytingar verða á birtist tilkynning þess efnis í fyrramálið. 

Lesa meira

Sorphirða þriðjudaginn 21. janúar

20.01.2025 Sorphirða þriðjudaginn 21. janúar

Byrjað verður að tæma gráu tunnuna á Norðfirði á morgun, þriðjudaginn 21. janúar. Til að sorphirða gangi sem fljótlegast fyrir sig er mikilvægt að íbúar tryggi aðgengi að sorpílátum sé góð og moki frá tunnum sé þess þörf. 

Lesa meira