Viðburðir í Fjarðabyggð sumarið 2023
02.06.2023
Að vana er fjölbreytt um að vera í Fjarðabyggð sumarið 2023. Hér má líta á þá fjölbreyttu dagskrá sem í boði er.
Að vana er fjölbreytt um að vera í Fjarðabyggð sumarið 2023. Hér má líta á þá fjölbreyttu dagskrá sem í boði er.
Róleg ganga þar sem gengið er í kyrrð og þögn í umhverfi Stöðvarfjarðar. Stoppað á vel völdum stöðum og gerðar liðkandi jógaæfingar, hugleiðslustopp þar sem boðið verður upp á bolla með hreinu kakói. Lagst verður í grasið í slökun. Dásamleg leið til að vinda ofan af spennu og amstri dagsins.
Verð 3000-
Að venju verður margt um að vera í Fjarðabyggð í tilefni af sjómannadeginum.
Hér að neðan má sjá hátíðardagskrá sem fram fer á Eskifirði í Neskaupstað og á Fáskrúðsfirði.
Jógastund er fyrir fjölskyldur eða fullorðinn og barn/börn sem vilja hreyfa sig saman og eiga saman gæðastund í gegnum leik, nánd og hreyfingu. Verður haldin sunnudagin 28. maí klukkan 11:00 í Egilsbúð.
Miðvikudaginn 24. maí kl. 13 munu Lögreglustjórinn á Austurlandi og Neyðarlínan, í samstarfi við Fjarðabyggð og Almannavarnir, vera með prófun í boðun rýmingar með SMS skilaboðum. Tilgangur hennar er að leita upplýsinga um það hvers vegna SMS skilaboð berast ekki í alla síma sem staðsettir eru á því svæði sem þau eru send á, líkt og gerðist í snjóflóðunum í Neskaupstað í mars síðastliðnum.
Snertilaust snjallkort sem gildir í Strætisvagna Austurlands (SVAust) og íþróttamiðstöðvar Fjarðabyggðar. Nánar.
Aðalsímanúmer Fjarðabyggaðar er 470-9000 með því að hringja í það er hægt að koma á framfæri ábendingum, fá upplýsingar og komast í samband við stafsmenn sveitarfélagsins.
Ábendingakerfi Fjarðabyggðar er ætlað að einfalda samskipti og tryggja góða svörun til íbúa við ábendingum.