mobile navigation trigger mobile search trigger

Nýr forstöðumaður Menningarstofu Fjarðabyggðar

18.06.2019 Nýr forstöðumaður Menningarstofu Fjarðabyggðar

Ari Allansson hefur verið ráðinn sem forstöðumanns Menningarstofu Fjarðabyggðar og mun hann hefja störf í lok ágústmánaðar.  Alls sóttust tíu aðilar eftir stöðunni með fjölþættan bakgrunn og reynslu af menningar og listastarfi.  Að afloknu hæfnismati sem byggði á kröfum til starfsins var ákveðið að ráða Ara.

Lesa meira

Ný sumarsýning Tryggvasafns - Líf með litum

28.05.2019 Ný sumarsýning Tryggvasafns - Líf með litum

Laugardaginn 1. júní opnar í Tryggvasafni í Safnahúsinu í Neskaupstað ný sumarsýning á verkum Tryggva Ólafssonar listamanns. Sýning ársins ber heitið Líf með litum og veitir góða innsýn í listamannsferil Tryggva.

Lesa meira