Ný rýmingarkort kynnt í Fjarðabyggð
02.12.2024Undanfarið ár hafa sérfræðingar Veðurstofu Íslands unnið með Almannavarnarnefnd Austurlands að því að uppfæra rýmingarkort vegna ofanflóðahættu fyrir þéttbýlin í Fjarðabyggð og Múlaþing. Um er að ræða rýmingarkort fyrir Neskaupstað, Eskifjörð, Fáskrúðsfjörð, Stöðvarfjörð og Seyðisfjörð sem tóku gildi í síðustu viku.