Samtakamáttur Stöðfirðinga skilar árangri
13.09.2023
Fjölbreytt flóra frumkvæðisverkefna sýnir vilja Stöðfirðinga til að styrkja samfélagið á Stöðvarfirði.
Vel sóttur íbúafundur var haldinn á Stöðvarfirði miðvikudaginn 6. sept. sl. Þetta var í annað sinn sem slíkur fundur er haldinn undir merkjum verkefnisins Sterkur Stöðvarfjörður.