BRJÁN hlýtur viðurkenningu frá Tónlistarmiðstöð Íslands
04.12.2024BRJÁN hlaut Gluggann viðurkenningu Tónlistarmiðstöðvar Íslands á Degi íslenskrar tónlistar í Hörpu 29. nóvember nýverið fyrir elju við að byggja upp Tónspil í Neskaupstað sem tónleikastað og aðstöðu fyrir austfirskt tónlistarfólk.