Tilkynning frá aðgerðarstjórn 23.2.2020
24.02.2021
Gott ástand er í samfélaginu, nær engin ný smit að greinast. Veiran er þó enn til staðar að mati okkar færustu sérfræðinga. Bólusetningar ganga vel og tilslakanir innanlands taka gildi á morgun samkvæmt nýrri reglugerð. Hana má finna með því að smella hér.