mobile navigation trigger mobile search trigger

Fjarðabyggð á Mannamóti 2020

17.01.2020 Fjarðabyggð á Mannamóti 2020

Fjarðabyggð tók þátt í ferðasýningunni Mannamót 2020 sem haldinn var í Kórnum í Kópavogi 16. janúar. Auk Fjarðabyggðar tóku fjölmörg fyrirtæki úr Fjarðabyggð og af öllu Austurlandi þátt í sýningunni.

Lesa meira

Nýtt ábendingakerfi opnar á vefnum

13.01.2020 Nýtt ábendingakerfi  opnar á vefnum

Karl Óttar Pétursson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar og Eydís Ásbjörnsdóttir, formaður bæjarráðs opnuðu formlega nýtt ábendingakerfi á vef Fjarðabyggðar að loknum bæjarráðsfundi í dag. Í hinu nýja kerfi er tekið á móti ábendingum frá íbúum Fjarðabyggðar um það sem betur má fara í þjónustu sveitarfélagsins.

Lesa meira

Bókun bæjarráðs Fjarðabyggðar vegna stöðu loðnuleitar

06.01.2020 Bókun bæjarráðs Fjarðabyggðar vegna stöðu loðnuleitar

Á fundi sínum þann 6. janúar lýsti bæjarráð Fjarðabyggðar yfir þungum áhyggjum af stöðu loðnuleitar á Íslandsmiðum. Í bókun vegna málsins skoraði bæjarráð á Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og stjórnvöld að tryggja nú þegar fjármagn til loðnuleitar til að hægt sé að kanna með útgáfu veiðiheimilda.

Lesa meira

Nýr sviðsstjóri fjölskyldusviðs

05.01.2020 Nýr sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Laufey Þórðardóttir sem ráðin var sviðsstjóri fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar í haust hóf störf nú í byrjun janúar. Laufey er félagsráðgjafi að mennt en hefur auk þess sálfræðimenntun frá Flinders University í Ástralíu.

Lesa meira