mobile navigation trigger mobile search trigger

Building evacuation in Neskaupstaður/Ewakuacja domów w Neskaupstaður

27.03.2023 Building evacuation in Neskaupstaður/Ewakuacja domów w Neskaupstaður

The Icelandic Meteorological Institute has decided to evacuate buildings in Neskaupstaður as a precautionary measure.

The area to be evacuated is partially below the avalanche dam. This area is to be evacuated anyway because the snow is loose. In the event of another avalanche, there is a chance of spillage over the dam due to the looseness of the snow. There is no risk of an avalanche causing damage below the dam – this is a precautionary measure.

Rescue workers in Neskaupstaður and Seyðisfjörður are currently working on evacuation. It is clear that no casualties have resulted from the avalanche in Neskaupstaður that hit several buildings this morning.

There is an avalanche risk in Seyðisfjörður, though no avalanches are known to have occurred. Buildings are to be evacuated in the danger zone, see below.

The following buildings in Neskaupstaður are to be evacuated:  

Strandgata 20,43,44,45,62 og 79
Urðarteigur 2,4,6,8,10,12,12a,14,16,18,20,22,26,28,37a
Naustahvammur 20,45 og 48
Vindheimanaust 5, 7 og 8
Borgarnaust 6-8
Hafnarnaust 5
Naustahvammur 52, 54, 57, 67, 69 og 76
Hlíðargata 16a,18,22,24,26,28,32,34
Blómsturvellir 11,13,15,17,21,25,27,33,35,37,39,43,45,47,49
Víðimýri 1,3,5,7,9,11,13,16,17,18
Gauksmýri 1-4,5,6
Hrafnsmýri 1,2,,3-6
Starmýri 1, 17-19 og 21-23
Breiðablik 11
Gilsbakki 1,3,5,7,9,11,13,14
Mýrargata 9,11,13,15,17-21,23,25,26,28a,28b, 29,31,33,35,37,41
Nesbakki 2,4,5,6,8,10,12-17, 19-21
Lyngbakki 1,3,og 5
Marbakki 5, 7-14
Sæbakki 11,13,15,18,22,24,26,28,32

Lesa meira

Rýming á svæði 4 á Eskifirði

27.03.2023 Rýming á svæði 4 á Eskifirði

English below

Veðurstofan hefur ákveðið að rýma svæði 4 á Eskifirði í varúðarskyni. Hættustigi Veðurstofunnar hefur verið lýst yfir á Eskifirði vegna óstöðugs snjóalags en mikið hefur snjóað í NA snjóbyl. Svæði 4 er innan Bleiksár. 

Lesa meira

Neyðarstig vegna snjóflóðahættu í Neskaupstað

27.03.2023 Neyðarstig vegna snjóflóðahættu í Neskaupstað

Neyðarstigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna snjóflóðahættu í Neskaupstað.  Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá hafa þrjú  snjóflóð fallið í Neskaupstað í morgun.

Nú er unnið að því að rýma hús í Neskaupstað í samráði við almannavarnir og ganga björgunarsveitarmenn í þau hús sem ákveðið hefur verið að rýma. Rýmingarsvæðið er víðtækt og nær m.a. til fjölda húsa í Mýrar- og Bakkahverfum.

Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð í Egilsbúð og eru þeir sem þegar hafa rýmt hús sín, og ekki hafa farið þangað, beðnir um að hringja í síma 1717 til að skrá sig.

Lesa meira

Rýmingar í Neskaupstað

27.03.2023 Rýmingar í Neskaupstað

Veðurstofa Íslands hafa ákveðið að rýma hús í Neskaupsstað í varúðarskyni. Það svæði sem ákveðið hefur verið að rýma er að hluta fyrir neðan varnargarða, en það svæði er rýmt engu að síður vegna þess að snjór er léttur, ef annað flóð fellur á garðinn er möguleiki á að eitthvað gæti lekið yfir garðinn sökum léttleika snævar. Það er ekki talin hætta á að flóð valdi skemmdum neðan garða, þetta er varúðar ráðstöfun.

Lesa meira