mobile navigation trigger mobile search trigger

Á móti straumnum - sigling Veigu Grétarsdóttur

12.07.2019 Á móti straumnum - sigling Veigu Grétarsdóttur

Píeta samtökin vekja athygli á verkefni Veigu Grétarsdóttur kajakræðara, sem hún kallar „Á móti straumnum“ eða „Against the current“. Veiga ætlar að róa hringinn í kringum Ísland og safna í leiðinni áheitum fyrir Píeta samtökin.

Veiga mun halda fyrirlestur á Reyðarfirði þriðjudaginn 16.júlí í safnaðarheimili Reyðarfjararkirkju kl. 20:00 - frítt inn og allir vekomnir.

Lesa meira

Nýr mannauðsstjóri Fjarðabyggðar

08.07.2019 Nýr mannauðsstjóri Fjarðabyggðar

Ásta Sigríður Skúladóttir hefur verið ráðin sem mannauðsstjóri Fjarðabyggðar og mun hún hefja störf í byrjun septembermánaðar.  Alls sóttust átta aðilar eftir stöðunni með fjölþættan bakgrunn og reynslu. 

Lesa meira

Styrkur til hreinsunar strandlengjunar

05.07.2019 Styrkur til hreinsunar  strandlengjunar

Fimmtudaginn 27. júní veitti bæjarstjóri Fjarðabyggðar móttöku styrks að fjárhæð um 3,7 miljónir króna (30 þ. dollara) úr Samfélagssjóði Alcoa - Alcoa Foundation. Peningunum verður varið í að greiða félagasamtökum sem bera uppi verkefnið „Hreinsun strandlengju Fjarðabyggðar". 

Lesa meira