Nýbakaðir foreldrar í Fjarðabyggð fá gjafir
08.10.2024Nýbakaðir foreldrar í Fjarðarbyggð þurfa ekki að óttast bleyjuskort og fleira því nú hefur Kjörbúðin sem er í eigu Samkaupa í samstarfi við sveitafélagið Fjarðarbyggð tekið höndum saman.