mobile navigation trigger mobile search trigger

Kynningarfundur Place EE

17.09.2019 Kynningarfundur Place EE

Fjarðabyggð hefur frá árinu 2017 verður þátttakandi í verkefninu Place EE sem er samstarfsverkefni Íslands, Norður-Írlands, Írlands, Svíþjóðar. Kynningarfundur um verkefnið verður haldinn á Fáskrúðsfirði kl. 10:00 í dag.

Lesa meira

Menningarhátíðin BRAS 2019

02.09.2019 Menningarhátíðin BRAS 2019

BRAS er menningarhátíð þar sem börnum og ungu fólki á Austurlandi er gefið tækifæri til að skapa og upplifa listir í víðu samhengi. Hátíðin var haldin í fyrsta skiptið 2018 og hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn í haust, en septembermánuður er tileinkaður menningu barna og ungmenna á Austurlandi. 

Lesa meira

Nemendafjöldi í leik-, grunn- og tónlistarskólum Fjarðabyggðar

28.08.2019 Nemendafjöldi í leik-, grunn- og tónlistarskólum Fjarðabyggðar

Nú eru leik-, grunn- og tónlistarskólarnir í Fjarðabyggð teknir til starfa eftir sumarleyfi.  Heildarfjöldi nemenda í leikskólum Fjarðabyggðar í lok ágúst er 329 nemendur, í grunnskólunum Fjarðabyggðar eru  713 nemendur og af þeim eru 170 í frístund (skólaseli). Í tónlistarskólunum eru alls 326 nemendur.

Lesa meira

Lystigarðurinn í Neskaupstað 85 ára

19.08.2019 Lystigarðurinn í Neskaupstað 85 ára

Lystigarðurinn í Neskaupstað átti á dögunum 85 ára afmæli og í tilefni þessa merka viðburðar heldu félagskonur í Kvenfélagi Nönnu upp á afmælið og afhjúpuðu í leiðinni fræðsluskylti sem þær létu útbúa fyrir garðinn og gáfu garðinum bekk til heiðurs Eyþóri Þórðarsyni, skipuleggjanda garðsins. 

Lesa meira