mobile navigation trigger mobile search trigger

Ný rýmingarkort kynnt í Fjarðabyggð

02.12.2024 Ný rýmingarkort kynnt í Fjarðabyggð

Undanfarið ár hafa sérfræðingar Veðurstofu Íslands unnið með Almannavarnarnefnd Austurlands að því að uppfæra rýmingarkort vegna ofanflóðahættu fyrir þéttbýlin í Fjarðabyggð og Múlaþing. Um er að ræða rýmingarkort fyrir Neskaupstað, Eskifjörð, Fáskrúðsfjörð, Stöðvarfjörð og Seyðisfjörð sem tóku gildi í síðustu viku.

Lesa meira

Gott að eldast

29.11.2024 Gott að eldast

Þann 13. nóvember var haldinn opinn kynningafundur í Fjarðabyggð til að upplýsa um stöðu og hugmyndafræði verkefnisins Gott að Eldast. Gott að eldast er yfirskrift yfir heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk og er samstarfsverkefni Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins og Heilbrigðisráðuneytisins.

Lesa meira

Framsetning á rýmingarkortum bætt

28.11.2024 Framsetning á rýmingarkortum bætt

Undanfarið ár hafa sérfræðingar Veðurstofu Íslands unnið með Almannavarnarnefnd Austurlands að því að uppfæra rýmingarkort vegna ofanflóðahættu fyrir þéttbýli í Múlaþingi og Fjarðabyggð. Um er að ræða rýmingarkort fyrir Seyðisfjörð, Neskaupstað, Eskifjörð, Fáskrúðsfjörð og Stöðvarfjörð. Voru hin nýju kort staðfest af Guðlaugi Þór Þórðarsyni umhverfis-orku- og loftlagsráðherra í dag, fimmtudaginn 28. nóvember, og taka nú gildi í stað eldri korta.

Lesa meira

5 mín í jól með Valdimar Guðmyndssyni, LÓN og RAKEL

14.12.2024 5 mín í jól með Valdimar Guðmyndssyni, LÓN og RAKEL 14.12.2024 - 14.12.2024

Fimm mínútur í jól eru hátíðartónleikar Menningarstofu Fjarðabyggðar og Tónlistarmiðstöðvar Austurlands 2024.

Valdimar Guðmundsson með hljómsveitinni sinni LÓN ásamt upprennandi söngkonunni RAKEL munu syngja hugljúf jólalög.

14. desember 20:30 í Tónlistarmiðstöð Austurlands.

Miðabókanir á mido.is.

Lesa meira

Minningarstund í Norðfjarðarkirkju í tilefni að 50 ár eru liðin frá snjóflóðunum í Neskaupstað 1974.

02.12.2024 Minningarstund í Norðfjarðarkirkju í tilefni að 50 ár eru liðin frá snjóflóðunum í Neskaupstað 1974.

Föstudaginn 20. desember næstkomandi klukkan 17:00 verður haldin minningarstund í Norðfjarðarkirkju í tilefni af því að 50 ár er frá því að snjóflóðin féllu í Neskaupstað 20. desember 1974. Séra Benjamín Hrafn Böðvarsson og séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir leiða stundina.  Kór Norðfjarðarkirkju syngur í athöfninni ásamt tónlistarfólki frá Neskaupstað. 

Lesa meira

Snómokstur mánudaginn 2. desember

02.12.2024 Snómokstur mánudaginn 2. desember

Snjómokstur gengur samkvæmt áætlun og hófst klukkan 5 í morgun. Einhverjar tafir geta þó orðið þegar líður á daginn þar sem mikill snjór er, sérstaklega í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði.

Lesa meira

Sorphirða vikuna 2. 6. desember.

02.12.2024 Sorphirða vikuna 2. 6. desember.

Vegna veðurs og snjóþunga má búast við einhverjum töfum á sorphirðu í vikunni. Byrjað verður að losa grænu tunnuna í Neskaupstað.

Starfsfólk Kubbs vinnur hörðum höndum að því að sinna sorphirðu, en færðin gerir verkið tímafrekara en venjulega. Íbúar eru enn og aftur eindregið hvattir til að moka frá sorptunnum til að tryggja að aðgengi sé gott svo að sorphirða gangi sem greiðast fyrir sig.
Lesa meira

Snjómokstur í dag, kjördag

30.11.2024 Snjómokstur í dag, kjördag

Snjómokstur gengur ágætlega og eru öll tæki úti. Færð innanbæjar í öllum kjörnum er þokkalega. Ef spár ganga eftir getur færð hinsvegar versnað. Kappkostað er við að halda götum opnum fram á kvöld. 

Lesa meira