mobile navigation trigger mobile search trigger

Dagur leikskólans

10.02.2025 Dagur leikskólans

Sjötti febrúar er merkisdagur í sögu leikskólans en á þeim degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara með sér sín fyrstu samtök. Af því tilefni er dagurinn haldinn hátíðlegur og hefur svo verið gert um langt árabil. 

Lesa meira

Nýr slökkviliðsstjór tekinn við

10.02.2025 Nýr slökkviliðsstjór tekinn við

Ingvar Georg Georgsson hefur tekið við starfi slökkviliðsstjóra Slökkviliðs Fjarðabyggðar. Ráðning Ingvars var staðfest á fundi bæjarráðs Fjarðabyggðar þann 28. október sl.

Lesa meira

Hreinsunarstarf á Stöðvarfirði gengur vel

08.02.2025 Hreinsunarstarf á Stöðvarfirði gengur vel

Líkt og fram hefur komið í fréttum gekk mikið ofsaveður yfir Stöðvarfjörð sl. fimmtudag, sem olli margvíslegum og miklum skemmdum víða í bænum. Starfsmenn Fjarðabyggðar ásamt verktökum og íbúum unnu í gær  ötulega að hreinsunarstarfi  og viðgerðum í bænum, og gekk sú vinna  afar vel. Ljóst er þó að einhvern tíma mun taka að koma öllu aftur í samt horf, og mun hreinsunar- og viðgerðarstarf halda áfram næstu daga.

Lesa meira

Fjöldi blóta í Fjarðabyggð

30.01.2025 Fjöldi blóta í Fjarðabyggð

Þá er þorrinn genginn í garð og með honum fylgja hin árlegu þorrablót. En fjöldi slíkra blóta eru í Fjarðabyggð. Um síðustu helgi voru haldin þrjú blót, þorrablót Reyðfirðinga var haldið á föstudeginum í íþróttahúsi Reyðfirðinga, þorrablót Eskfirðinga og sveitablót Norðfirðinga var svo haldið á laugardeginum í Valhöll, Eskifirði og í Egilsbúð, Neskaupstað. 

Lesa meira

Hreinsunarstarf á Stöðvarfirði

07.02.2025 Hreinsunarstarf á Stöðvarfirði

Starfsfólk þjónustumiðstöðvar Fjarðabyggðar og Fjarðabyggðarhafna munu koma núna í dag og aðstoða við hreinsun eftir fárviðrið sem gekk yfir. Einnig mun starfsfólk Fjarðabyggðar aðstoða við að fjarlægja trjágróður sem hefur brotnað. Gámum verður komið fyrir á planinu við Brekkuna (Bankastræti). 

Þar sem mikil úrkoma hefur verið og mikið yfirborðsvatn fyrir ofan Stöðvarfjörð er mælst til að íbúar sjóði vatn til neyslu í varúðarskyni. Sýni verða tekin í dag af Heilbrigðiseftirlitinu og niðurstöður að vænta um helgina. 

Lesa meira