Tilkynning vegna tafa sem orðið hafa á sorphirðu í Fjarðabyggð
13.12.2024Töluverð röskun hefur orðið á sorphirðu, með tilheyrandi óþægindum fyrir íbúa og fyrirtæki í sveitarfélaginu. Veðurfar hefur verið óhagstætt undanfarnar vikur með snjókomu og hálku auk bilana sorphirðubíls.