Gjöf til Eskifjarðarskóla frá Rubix og Verkfærasölunni
27.09.2023
Á dögunum fékk Eskifjarðarskóli rausnarlega gjöf frá Rubix og Verkfærasölunni. Þessi verkfæri eiga eftir að koma sér vel í Hönnunarsmiðjum í 1.-7. bekk og Hönnunarvali í 8.-10. bekk
Á dögunum fékk Eskifjarðarskóli rausnarlega gjöf frá Rubix og Verkfærasölunni. Þessi verkfæri eiga eftir að koma sér vel í Hönnunarsmiðjum í 1.-7. bekk og Hönnunarvali í 8.-10. bekk
Miðvikudaginn 21. september fór fram kynningarfundur Barna- og fjölskyldustofu á farsældarlöggjöfinni, fyrir starfsfólk félagsþjónustu Fjarðabyggðar, leik-, grunn-, þjálfara íþróttafélaga og framhaldsskóla í Fjarðabyggð, starfsfólk heilsugæslunnar og lögreglu.
"Þetta hefur verið draumur minn lengi, að komast í landsliðið", segir Daníel Michal Grzegorzsson, nemandi í 9. bekk Grunnskóla Reyðarfjarðar en hann hefur nú verið valinn í landslið Íslands í fótbolta, 15 ára drengja og yngri.
Kuldaboli fór fram í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði föstudaginn 22. september. Kuldaboli er viðburður sem hefur farið fram árlega síðan árið 2007 og hefur stækkað með hverju árinu síðan þá.
Mánudaginn 2. október mun Almannavarnanefnd Austurlands í samstarfi við Veðurstofu Íslands og Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra halda vinnustofu um ofanflóðamál á Austurlandi. Í kjölfar vinnustofunnar verður opinn upplýsingafundur um stöðu ýmissa ofanflóðaverkefna á Austfjörðum og umfjöllun vinnustofu um ofanflóðamál.
Fundurinn verður haldinn í Egilsbúð, Neskaupstað og hefst klukkan 17:00
Sæti við borðið: stuðningur og fræðsla fyrir fólk með þroskahömlun og skyldar fatlanir á landsbyggðinni til aukinnar virkni og þátttöku í notendaráðum.
Vilt þú læra hvernig á að búa til teiknimyndir? Ef að þú ert í 7. - 10. bekk þá er þetta námskeið fyrir þig!
Vegna bilunnar verða vatnstruflanir frá klukkan 12:00 við Gauksmýri, Hrafnsmýri og Starmýri og Valsmýri í Neskaupstað. Viðgerð stendur yfir og gert er ráð fyrir að þeim ljúki um klukkan 16:30.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.
Einhverjar tafir hafa orðið á sorphirðu. Vonast er til að það náist að vinna þær upp um helgina.
Íþróttamiðstöðin á Norðfirði verður lokuð frá klukkan 13:30 - 14:30 á morgun miðvikudag 27. september.