Vel heppnuð hátíðahöld á 17. júní
18.06.2025
Hátíðahöld Fjarðabyggðar vegna 17. júní á Breiðdal voru vel sótt og afar vel heppnuð. Skipulag dagskrárinnar í ár var í höndum Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða.
Hátíðahöld Fjarðabyggðar vegna 17. júní á Breiðdal voru vel sótt og afar vel heppnuð. Skipulag dagskrárinnar í ár var í höndum Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða.
Nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Reyðarfjarðar kvöddu með stæl í troðfullum hátíðarsal skólans miðvikudaginn 4. júní. Þar kynntu 27 nemendur lokaverkefnin sín, sem voru lokahnykkurinn á þemanámi vetrarins, samþættu námi unglingastigsins.
Þann 5. júní sl. lauk nemendadögum og fram fór útskriftarathöfn nemenda í 1.-10.bekk. Umsjónarkennarar afhentu umsjónarnemendum vitnisburðarskírteinin sín og 10.bekkur sýndi myndband sem þeir höfðu útbúið um lífið í skólanum.
17. júní verður fagnað á Breiðdal með frábærri hátíðardagskrá fyrir alla fjölskylduna. Dagskráin fer fram við Frystihússalinn
17. júní verður fagnað á Breiðdal með frábærri hátíðardagskrá fyrir alla fjölskylduna. Dagskráin fer fram við Frystihússalinn
Sjómannadagurinn er sunnudaginn 1. júní og honum verður fagnað með fjölbreyttum hætti í Neskaupstað, Eskifirði og Fáskrúðsfirði um helgina. Dagskráin hefst í Neskaupstað á miðvikudaginn og fimmtudaginn á Eskifirði. Boðið verður upp á siglingar, skemmtidagskrár, dorgveiðikeppni og margt fleira.
Aðalfundarboð.
Þroskahjálp á Austurlandi boðar til aðal- og endurreisnarfundar
laugardaginn 17. maí klukkan 11 í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.
Vegna viðhalds verða barnalaugin og sundlaugin á Eskifirði lokaðar miðvikudaginn 19. júní og fimmtudaginn 20. júní 2025.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og þökkum fyrir skilninginn.
Boðað hefur verið til fundar í bæjarstjórn Fjarðabyggðar fimmtudaginn 19. júní, í fundarsal að Hafnargötu 2, á Reyðarfirði og hefst hann kl. 16:00
Fundurinn verður að venju sýndur í beinni útsendingu á vefnum, hægt er að nálgast útsendinguna hér.
Fundarboð:Bæjarstjórn - 399