mobile navigation trigger mobile search trigger

SSF - Skemmtifélag starfsmanna Fjarðabyggðar

Skemmtifélag starfsmanna Fjarðabyggðar (SSF) er sameignlegur vettvangur allra starfsmanna hjá Fjarðabyggð. Markmið félagsins er skemmtun og fræðsla, auk samninga um afslætti og önnur fríðindi félagsmönnum til handa. 

Sendu okkur línu á starfsmenn@fjardabyggd.is. Við tökum fúslega við öllum fyrirspurnum, ábendingum og hugmyndum sem snerta á einhvern hátt skemmtilega félagið í Fjarðabyggð.

Nánari upplýsingar um starfsemi félagsins og fréttir um viðburði á vegum þess er að finna á Workplace síðu félagsins, sem allir starfsmenn hafa aðgang að.

Skrá mig í félagið

Langar þig að gerast félagi í SSF? Við erum á fullu að byggja þetta skemmtilega félag upp og viljum endilega fá þig til liðs við okkur ef þú ert ekki í félaginu.

Skráning í SSF

Hafðu samband

Netfang SSF er starfsmenn@fjardabyggd.is.