mobile navigation trigger mobile search trigger

Bókasöfn

Bókasöfnin í Fjarðabyggð eru samsteypusöfn og þjóna bæði almenningi og skólum í Fjarðabyggð.

Bókasöfnin í Fjarðabyggð eru sex. Þau eru á Breiðdalsvík, Stöðvarfirði, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði, Eskifirði og Norðfirði. Þau eru öll staðsett í grunnskólunum á hverjum stað. Söfnin búa yfir góðum safnkosti og boðið er upp á fjölbreytta þjónustu fyrir börn, unglinga og fullorðna, fyrirtæki og stofnanir. Helstu þjónustuþættir eru útlán gagna, s.s. skáldsögur, fræðibækur, tímarit, myndasögur, spil og púsl. Einnig gegna söfnin viðamiklu hlutverki þegar kemur að nemendum, bæði til afþreyingar og náms. Veitt er upplýsingaþjónusta í formi heimildaleitar og boðið er upp á lesaðstöðu.

Opnunartímar bókasafnanna (vetur)

 Skóli  Mánudagar  Þriðjudagar Miðvikudagar Fimmtudagar Föstudagar
Norðfjörður 14:00-19:00 14:00-17:00 14:00-1700 14:00 - 17:00 Lokað
Eskifjörður 14:00-17:00 14:00 - 17:00 14:00 - 19:00 14:00 - 17:00 Lokað
Reyðarfjörður 14:00 - 17:00 14:00 - 17:00 14:00 - 17:00 14:00 - 18:00 Lokað
Fáskrúðsfjörður 14:00 - 19:00 Lokað 14:00 - 17:00 14:00 - 17:00 Lokað
Stöðvarfjörður Lokað 14:00 - 19:00 Lokað 14:00 - 17:00 Lokað
Breiðdal Lokað 14.00 - 18:00 Lokað 17:00 - 19:00 Lokað

Sumaropnun:

Bókasafnið á Norðfirði: Júní er opið alla þriðjudaga frá klukkan 14-17 og lokað í júlí. Opnar aftur 6. ágúst. 

Bókasafnið á Eskifirði: 10. júní til og með 30. júlí er opið á þriðjudögum frá klukkan 14-17.

Bókasafnið á Reyðarfirði: 14. júní - 9. ágúst er opið á fimmtudögum frá klukkan 14-17

Bókasafnið á Fáskrúðsfirði: 17. júlí - 5. ágúst er opið á miðvikudögum frá klukkan 14-17

Bókasafnið á Norðfirði

Bókasafnið í Neskaupstað

Bókasafnið á Norðfirði er til húsa í Nesskóla á jarðhæð, Skólavegi 9, 740 Neskaupstað, s. 470 9110, boknes@fjardabyggd.is.  

Bókasafnið á Eskifirði

GR_Esk_18_S.JPG

Bókasafnið er til húsa í Grunnskóla Eskifjarðar, Lambeyrarbraut 16, 735 Eskifirði, s. 470 9159, bokesk@fjardabyggd.is

Bókasafnið á Reyðarfirði

GR_Rey_18_s.JPG

Bókasafnið er til húsa í Grunnskóla Reyðarfjarðar á jarðhæð, Heiðarvegi 14a, 730 Reyðarfirði, s. 470 9208, bokrey@fjardabyggd.is

Bókasafnið á Fáskrúðsfirði

GR_Fask_18_s.JPG

Bókasafnið er til húsa í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar að Hlíðargötu 56, 750 Fáskrúðsfirði, s. 475 9016 bokfas@fjardabyggd.is

Bókasafnið á Stöðvarfirði

GR_Sto_18_S.JPG

Bókasafnið er til húsa í Grunnskólanum á Stöðvarfirði, Skólabraut 20, 755 Stöðvarfirði, s. 475 9017 boksto@fjardabyggd.is

Bókasafnið Á Breiðdal

Grunnskóli Breiðdalsvík.JPG

Bókasafnið er til húsa í Breiðsdals- og Stöðvarfjarðaskóla, Selnesi 25, 760 Breiðdalur. s. 470 5574, bokbre@fjardabyggd.is 

ÁBENDINGAR

Hægt er að senda inn ábendingar í gegnum ábendingagátt Fjarðabyggðar:

https://www.fjardabyggd.is/abending