mobile navigation trigger mobile search trigger
25.07.2022

Vefsala íþróttamiðstöðva Fjarðabyggðar

Vefsala íþróttamiðstöðva Fjarðabyggðar er komin í loftið. Núna verður notendum gert kleift að kaupa sund- eða líkamsræktarkort í Íþróttamiðstöðvar Fjarðabyggðar í gegnum netið.

Sundlaug Eskifjarðar
  • Öryrkjar þurfa að mæta á staðinn með örorkukort TR til að fá öryrkjaafslátt.
  • Hjónakort og öryrkjakort eru eingöngu afgreidd á eftirfarandi íþróttamiðstöðvum - Reyðarfirði, Eskifirði, Norðfirði og Stöðvarfirði.

Aðstoð vegna vefsölunnar er veittur mánudaga til fimmtudaga 12:00-16:00

Vefsöluna má finna á þessari slóð hér.

Frétta og viðburðayfirlit