Innan tíðar mun ný viðbygging vera tekin í notkun í leikskólanum Dalborg. Verða þá teknar í notkun tvær nýjar deildir og af því tilefni stendur til að endurnefna allar deildir leikskólans.
29.08.2025
Nafnasamkeppni fyrir leikskólann Dalborg

Starfsfólk Dalborgar óskar því eftir aðstoð íbúa með að koma með hugmyndir að nýjum nöfnum. Ákveðið hefur verið að deildirnar hafi endinguna -borg eða -dalur og tengja það þannig við nafn leikskólans Dalborgar.
Hægt er að senda inn tillögur með því að smella á hlekkinn hér að neðan: