Fara í efni

Tónlistarskóli

Tónlistarskóli Fjarðabyggðar er með aðstöðu í öllum grunnskólum sveitarfélagsins. Í boði er að læra á helstu hljóðfæri eins og píanó, hljómborð, klassískan gítar, hljómgítar , rafgítar, rafbassa, blokkflautu, þverflautu og ukulele svo eitthvað sé nefnt.

Öllum stendur til boða að stunda nám við tónslistarskólann, en grunnskólanemendur hafa forgang. 

Allar frekari upplýsingar um námið, hvernig er hægt að skrá sig, inntökuskilirði og fleira er að finna á heimasíðu skólans hér að neðan. 

Tegund Verð fyrir 20 ára og yngri Verð fyrir 21 árs og eldri
Fullt nám: 60 mín. á viku. Gjald á önn. 39.715 kr. 81.832 kr.
Hálft nám: 30 mín. á viku. Gjald á önn. 26.611 kr. 54.832 kr.
Hóp nám: 60 mín. á viku. Gjald á önn. 23.701 kr. 48.837 kr.
Hljóðfæraleiga: Gjald á önn. 8.313 kr. 8.564 kr.

 

Síðast uppfært: 03.09.2025