Fara í efni

Barnavernd

Barnaverndarþjónusta Fjarðabyggðar er sameiginleg með sveitarfélaginu Hornafirði. Barnaverndarþjónustan aðstoðar börn og foreldra í alvarlegum vanda við að tryggja velferð og öryggi barna til framtíðar með fjölbreyttri ráðgjöf, stuðningi og faglegum lausnum.

Ef að þú telur að barn búi við aðstæður sem eru á einhvern hátt óæskilegar eða hafa neikvæð áhrif á heilsu þess, líðan eða þroska skalt þú ekki hika við að senda inn tilkynningu til barnaverndar. Ef að þú telur að barn sé í hættu skalt þú hringja strax í 1 1 2. 
Ekki hika við að hafa samband – þín tilkynning getur skipt sköpum. 

Reglur:

Síðast uppfært: 01.09.2025