Fara í efni

Íþróttamiðstöðvar

Í Fjarðabyggð eru fimm íþróttamiðstöðvar ásamt Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Íþróttamiðstöðvarnar eru nýttar sem skólamannvirki, til æfinga og fyrir almenning.

Húsið er alhliða íþróttahús sem  þjónar sem skólamannvirki, til æfinga  og fyrir almenning. Þá er húsið nýtt fyrir mótahald og keppnir. Líkamsræktaraðstaða er í íþróttahúsinu. Bað- og búningsaðstaða eru nýtt fyrir æfingar og keppnir á knattspyrnuvellinum sem stendur utar í bænum. Íþróttahúsið er nýtt undir kennslu flesta daga frá morgni til kl.16:00 en eftir það taka við æfingar íþróttafélaganna. Netfang íþróttamiðstöðvarinnar er itmnes@fjardabyggd.is.

Húsið er alhliða íþróttahús sem  þjónar sem skólamannvirki, til æfinga  og fyrir almenning. Þá er húsið nýtt fyrir mótahald og keppnir. Íþróttahúsið er nýtt undir kennslu flesta daga frá morgni til kl.16:00 en eftir það taka við æfingar íþróttafélaganna. Netfang íþróttamiðstöðvarinnar er itmrey@fjardabyggd.is

Fjarðabyggðarhöllin er yfirbyggt fjölnota hús með knattspyrnuvelli í fullri stærð. Auk skipulagðra kappleikja og mótahalds, fara fram íþróttaæfingar og íþróttakennsla í Fjarðabyggðarhöllinni. Þá hefur hún einnig verið notuð fyrir ýmsa aðra viðburði eins og ungmennamót, markaðssýningar og fyrirtækjatengda viðburði. Netfang íþróttamiðstöðvarinnar er itmrey@fjardabyggd.is

Húsið er alhliða íþróttahús sem  þjónar sem skólamannvirki, til æfinga  og fyrir almenning. Þá er húsið nýtt fyrir mótahald og keppnir. Líkamsræktaraðstaða er í íþróttahúsinu. Bað- og búningsaðstaða eru nýtt fyrir æfingar og keppnir á knattspyrnuvellinum. Líkamsræktarstöð er í íþróttahúsinu. Íþróttahúsið er nýtt undir kennslu flesta daga frá morgni til kl. 16:00 en eftir það taka við æfingar íþróttafélaganna. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk í síma 475 9045.

Húsið er alhliða íþróttahús sem  þjónar sem skólamannvirki, til æfinga  og fyrir almenning. Þá er húsið nýtt fyrir mótahald og keppnir. Líkamsræktaraðstaða er í íþróttahúsinu.
Upplýsingar um lausa tíma sem og hvaða æfingar eru stundaðar í húsinu má fá í síma 475 9046.

Íþróttahúsið stendur við skólabyggingu Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla. Líkamsræktaraðstaða er í íþróttahúsinu.
Tímapantanir og frekari upplýsingar má nálgast í ma 470 5575 eða 849 3369.

Einnig er hægt að leigja íþróttahús undir stærri og minni viðburði í gegnumíbúagátt

Gjaldskrá

Salirnir eru einungis leigðir út til íþróttastarfs (ekki heimilt að halda afmæli)

Salur Verð
Salarleiga í 1/3 sal Neskaupstað, Reyðarfjörð 4.540 kr.
Salarleiga allur salur Neskaupstað, Reyðarfjörður 9.715 kr.
Salarleiga á Eskifirði, Stöðvarfirðiog Breiðdalsvík 5.385 kr.
Spinningsalur Reyðarfirði 4.435 kr.
Salarleiga á Fáskrúðsfirði 9.715 kr.
Fjarðabyggðarhöllin Verð
Tímaleiga heill salur 28.500 kr.
Tímaleiga ½ salur 17.110 kr.
Tímaleiga ¼ salur 11.400 kr.
Tímaleiga frjálsíþróttasvæði 8.550 kr.
Tímal. 1/1 salur 2x í viku í lágmark 3 mán. 21.650 kr.
Tímal. 1/2 salur 2x í viku í lágmark 3 mán. 14.680 kr

Leigutaka ber að ganga snyrtilega um allt húsnæði og taka með sér allt rusl og aðra muni. 

Leigusali áskilur sér þann rétt að rukka aukalega fyrir öll aukaþrif.

Hægt er að leigja íþróttahúsin í Fjarðabyggð undir stórviðburði, svo sem ráðstefnur, tónleika 

og árshátíðir. Þá er leiga einnig háð því að íþróttahúsin séu ekki upptekin á umræddum tíma. 

Umsóknir skulu sendar inn til íþrótta- og tómstundafulltrúa með rúmum fyrirvara. 

Salur Verð Verð á hverjum sólarhring til viðbótar
Neskaupsstað 295.680 kr. 73.920 kr.
Reyðarfjörður 295.680 kr. 73.920 kr.
Fáskrúðsfjörður 295.680 kr. 73.920 kr.
Reyðarfjörður - eldri salur 134.100 kr. 36.430 kr.
Eskifjörður 134.100 kr. 36.430 kr.
Stöðvarfjörður 134.100 kr. 36.430 kr.
Fjarðabyggðarhöllin, heill salur 438.240 -
Fjarðabyggðar höllin, hálfur salur 218.590 -

Innifalið í verði eru þrif á gólfi, veggjum og salernum. Leigutaki ber að ganga snyrtilega um

allt húsnæði og taka með sér allt rusl og aðra muni vegna viðburðar. Leigusali áskilur sér

þann rétt að rukka aukalega fyrir öll aukaþrif.

 

Allir sem fá íþróttahús í Fjarðabyggð leigt undir slíka viðburði er skylt að undirrita 

leigusamning þar sem fram koma kvaðir og skyldur sem hvíla á leigutaka.

Síðast uppfært: 12.08.2025