Fara í efni

Sundlaugar

Í sveitarfélaginu eru glæsilegar útisundlaugar á Norðfirði og Eskifirði, með heitum pottum, sundrennibrautum og frábærri aðstöðu. Á Fáskrúðsfirði er notaleg innilaug með heitum útipotti. Á Stöðvarfirði og í Breiðdal eru litlar útilaugar ásamt heitum pottum í fallegu umhverfi.

Útilaug, pottar, gufubað og frábær sólbaðsaðstaða auk tveggja langra rennibrauta. 
Miðstræti 15, 740 Fjarðabyggð. Sími 477 1243. Netfang: itr.nesk@fjardabyggd.is.

Opnun Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
Vetur 01.09.-31.05 07:00-20:00 07:00-20:00 07:00-20:00 07:00-20:00 07:00-18:00 11:00-18:00 13:00-18:00
Sumar 01.06.-31.08 07:00-21:00 07:00-21:00 07:00-21:00 07:00-21:00 07:00-21:00 10:00-18:00 10:00-18:00

 

Góð útilaug með heitum pottum og gufubaði. Einnig barnavaðlaug og þrjár rennibrautir. 
Dalbraut 3a, 735 Fjarðabyggð. Sími 476 1218. Netfang: itr.esk@fjardabyggd.is

Opnun Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
Vetur 01.09.-31.05 07:00-20:00 07:00-20:00 07:00-20:00 07:00-20:00 07:00-18:00 11:00-16:00 11:00-16:00
Sumar 01.06.-31.08 07:00-21:00 07:00-21:00 07:00-21:00 07:00-21:00 07:00-21:00 10:00-18:00 10:00-18:00

 

Innilaug með heitum útipotti. Sundlaugin er opin á veturna. 
Skólavegi 41, 750 Fjarðabyggð. Sími 475 9070. Netfang: sund.fask@fjardabyggd.is.

Opnun Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
Vetur 01.09.-14.05 16:00-19:00 16:00-19:00 16:00-19:00 16:00-19:00 15:00-18:00 10:00-13:00 Lokað
Sumar 15.05.-31.08 Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað

 

Lítil útilaug og heitur pottur. Opin á sumrin.
Skólabraut 20, 755 Fjarðabyggð (fyrir neðan grunnskólann).
Sími 475 8930. Netfang: itn.stod@fjardabyggd.is

Vetur 01.09.-14.05 Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað
Sumar 15.05.-31.08 10:00-19:00 10:00-19:00 10:00-19:00 10:00-19:00 10:00-19:00 13:00-17:00 13:00-17:00

 

Lítil útilaug og heitur pottur. Opin á sumrin.
Selnes 25, 760 Fjarðabyggð. Sími 470 5575.
Netfang: johanna.gudnadottir@fjardabyggd.is 

Opnun Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
Vetur 01.09.-14.05 Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað
Sumar 01.06.-15.09 14:00-20:00 14:00-20:00 14:00-20:00 14:00-20:00 14:00-20:00 13:00-17:00 13:00-17:00

 

Gjaldskrá

Kort Ungmenni 16 – 17 ára Fullorðnir (18 ára og eldri)
Stakt gjald 310 kr. 1.130 kr.
10 skipti 1.790 kr. 6.870 kr.
3 mánaða kort 6.460 kr. 17.220 kr.
6 mánaða kort 9.280 kr. 28.600 kr.
Árskort 15.840 kr. 45.870 kr.
Annað Verð
Leiga á sundfötum/handklæði 720 kr. stk.
Gufubaðsklúbbar (leiga fyrir hóp í hvert skipti) 8.200 kr.
Endurprentun á Skidata persónugerðukorti 1.180 kr.

Börn, undir 16 ára aldri fá frítt í sund.50% afsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja sem framvísa örorkukorti frá TR. 

Athugið að 10 skipta kort renna út eftir fjögur ár séu inneignir ekki notaðar innan þess tíma. 

 

 


 

Síðast uppfært: 17.09.2025