Fara í efni

Almenningssamgöngur

Leiðakerfið er byggt upp með það að markmiði að koma til móts við þarfir notenda hvað varðar skóla, vinnu og tómstundir. Kerfið er keyrt á tveimur leiðum. Leið 1 tengir saman svæðið frá Norðfirði til Fáskrúðsfjarðar og Leið 2 gengur á milli Breiðdalsvíkur og Fáskrúðsfjaðrar.

Tímaáætlun 

Nesk. Nesbakki Nesk. VA Nesk. Orkan Eskifj. Steinholtsv. Eskifj. Valhöll Eskifj. Sundl. Reyðarfj. Fjarrðab.höll Reyðarfj. Launafl Reyðarfj. Molinn Fásk. kirkjugarður Fásk. Skrúður

07.15

07:16

07:19

07:39

07:41

07:43

x

07:55

07:57

08:17

08:19

08:20

08:21

08:23

08:43

08:45

08:46

x

08:58

09:00

x

x

14:20

14:21

14:23

x

14:43

14:45

15:00

x

15:06

15:26

15:27

15:44

15:45

15:47

x

16:07

16:09

16:22

x

16:24

16:44

16:46

17:05

17:06

17:08

x

17:28

17:30

17:42

x

17:44

18:04

18:06

18:25

18:26

18:28

x

18:48

18:50

19:15

x

19:17

19:37

19:39

 

Fáskr. Skrúður Fáskr. kirkjugarður Reyðarfj. Molinn Reyðarfj. Launafl Reyðarfj. Fjarðab. höll Eskifj. sundl. Eskifj. Valhöll Eskifj. Steinholtsv. Nesk. Orkan Nesk. VA Nesk. Nesbakki

07:10

07:12

07:32

07:34

x

07:46

07:48

x

08:08

08:10

08:11

08:20

08:22

08:42

08:44

x

08:56

08:58

x

09:18

09:20

09:21

14:30

14:32

14:52

x

15:00

15:20

15:22

15:24

15:44

15:46

15:48

15:50

15:52

16:12

x

16:14

16:26

16:28

16.30

16:50

16:52

16:53

17:20

17:22

17:42

x

17:44

17:56

17:58

x

18:18

18:20

18:22

18:10

18:12

18:32

x

19:15

19:28

19:30

x

19:50

19:52

19:53

 

Breiðdalsvík/Kaupfjelagið Stöðvarfj. Brekkan Fáskrúðsfj. kirkjugarður

Föst ferð

06:25

06:40

07:05

Pöntun

16:00

16:15

16:40

Pöntun

17:35

17:50

18:15

 

Fáskrúðsfj. Skrúður Fáskrúðsfj. kirkjugarður Stöðvarfj. Brekkan Breiðdalsvík Kaupfjelgaið

Föst ferð

07:10

07:35

07:50

Föst ferð

16:45

16:48

17:15

17:30

Pöntun

18:15

18:40

18:55

 

  • Tvær ferðir á dag, alla virka daga

Leið 91 - Tímaáætlun

Pöntunarþjónusta

Síðasta ferð dagsins er ekin samkvæmt pöntunarþjónustu. Athugið, panta þarf ferð sex klukkustundum áður en ferð er farin.

Til að panta ferð þarf að hringja í síma 892-0955 eða með því að senda tölvupóst á ivar@is-travel.is

Gjaldfrjálst er í allar ferðir strætó í Fjarðabyggð.

ÍS-Travel á Reyðarfirði annast akstur beggja leiða í kerfinu.

Fyrir ferðir utan Fjarðabyggðar er hægt að skoða tímatöflu inná strætó.is

Ferðir eru gjaldfrjálsar fyrir alla.