Fara í efni

Farsæld barna

Öll börn og foreldrar eiga rétt á að fá þá þjónustu sem þau þurfa, þegar á þarf að halda. Til þess að styðja við að þau fái rétta þjónustu, frá réttum aðilum á réttum tíma geta þau óskað eftir samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Hugtakið farsæld barna vísar í aðstæður þar sem barn getur náð fullum þroska og heilsu á eigin forsendum.

 

Hvað er samþætt þjónusta?

Skipulögð og samfelld þjónusta sem styður farsæld barns og er veitt af þeim þjónustuaðilum sem best geta mætt þörfum barnsins hverju sinni. 

Til þjónustuveitenda teljast meðal annars:

  • Leikskólar og grunnskólar
  • Frístundaheimili og félagsmiðstöðvar
  • Framhaldsskólar
  • Heilsugæsla og sérhæfð heilbrigðisþjónusta
  • Lögregla
  • Félagsþjónusta
  • Barnavernd

Lögin skapa skilyrði til að:

  • Formfesta samstarf um þjónustu í þágu barna.
  • Bregðast tímanlega við aðstæðum eða erfiðleikum barns.
  • Veita viðeigandi stuðning þegar þörf krefur.

Ábyrgir aðilar skulu:

  • Fylgjast með velferð og farsæld barna og foreldra.
  • Meta þörf fyrir þjónustu og bregðast við á skilvirkan hátt.
  • Hafa samráð sín á milli til að tryggja samfellda og samþætta þjónustu.

Börn og fjölskyldur með þörf fyrir snemmtækan stuðning eiga rétt á:

  • Aðgangi að tengilið eða málstjóra í nærumhverfi barnsins.
  • Að snúa sér til tengiliðar sem leiðir málið áfram.

Tengiliður eða málstjóri

  • Tryggður frá fæðingu barns og til 18 ára aldurs.
  • Einnig fyrir foreldra á meðgöngu.

Barn og/eða foreldrar geta óskað eftir:

  • Virku samstarfi milli þjónustuaðila.
  • Upplýsingamiðlun milli þjónustuaðila í þágu farsældar barns.

Persónuupplýsingar má aðeins vinna:

  • Eftir að foreldrar og eftir atvikum barn hafa óskað skriflega eftir því.
  • Með beiðni á þar til gerðum eyðublöðum.

Mikilvægt: Forsjáraðilar skulu kynna sér hvernig vinnsla persónuupplýsinga fer fram.
Umsóknir berast til:

  • Tengiliðar í leik-, grunn- eða framhaldsskóla barnsins.
  • Fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar.

Foreldrar og eftir atvikum barn geta:

  • Sett fram skriflega beiðni um miðlun upplýsinga til tengiliðar í nærumhverfi barnsins.
  • Undirritað beiðni um miðlun upplýsinga og vinnslu persónuupplýsinga.

Sjá nánar um beiðni um miðlun upplýsinga og vinnslu persónuupplýsinga
(skv. 15. gr. laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021)

Ef þú þarft frekari upplýsingar, hafðu samband við:

  • Tengilið í skóla barnsins (sjá hér að neðan)
  • Fjölskyldusvið Fjarðabyggðar í síma 470 9015 eða á netfangið fjardabyggd@fjardabygg.is 

Nesskóli 

Magna Júlíana Oddsdóttir, magna@skolar.fjardabyggd.is 

Grunnskóli Eskifjarðar 

Jóhanna Rut Stefánsdóttir, johannarut@skolar.fjardabyggd.i

Aníta Ösp Ómarsdóttir, anitao@skolar.fjardabyggd.is 

Kristín Auðbjörnsdóttir 

Grunnskóli Reyðarfjarðar 

Hildur Magnúsdóttir, hildurm@skolar.fjardabyggd.is

Þórhildur Andrea Björnsdóttir, tota@skolar.fjardabyggd.is 

Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar 

Karen Sif Randversdóttir, karensr@skolar.fjardabyggd.is 

Heiða Hrönn Gunnlaugsdóttir, heidaG@skolar.fjardabyggd.is 

Breiðdals og Stöðvarfjarðarskóli 

Steinþór Snær Þrastarson, steinthor@skolar.fjardabyggd.is 

Leikskólinn Eyrarvellir, Neskaupstað 

Sigurveig Róbertsdóttir, sigurveigr@skolar.fjardabyggd.is 

Leikskólinn Dalborg, Eskifirði 

Guðrún Rúnarsdóttir, gudrunrunars@skolar.fjardabyggd.is

Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, thordismb@skolar.fjardabyggd.is 

Leikskóli Lyngholt, Reyðarfirði 

Guðrún Bóasdóttir, gudrun@skolar.fjardabyggd.is 

Lísa Lotta Björnsdóttir, lisalotta@skolar.fjardabyggd.is 

Leikskólinn Kæribær, Fáskrúðsfirði 

Guðný Elísdóttir, gudny@skolar.fjardabyggd.is

Hildur Ósk Pétursdóttir, hildurosk@skolar.fjardabyggd.is 

Leikskólinn Balaborg, Stöðvarfirði 

Sandra Natalía Gunnarsdóttir, sandrag@skolar.fjardabyggd.is 

Verkmenntaskóli Austurlands 

Guðný Björg Guðlaugsdóttir, gudnybjorg@va.is 

Heilbrigðisstofnun Austurlands 

Jónína Salný Guðmundsdóttir, jonina.s.gudmundsdottir@hsa.is 

 

Síðast uppfært: 01.09.2025