Öllum er heimilt að sækja um, að því gefnu að verkefnið hafi skýra tengingu við Fjarðabyggð. Verkefni þurfa að:
- Fara fram í Fjarðabyggð.
- Fela í sér kynningu á menningarstarfsemi í sveitarfélaginu.
- Hafa umsjónarmenn eða listamenn sem eru búsettir í Fjarðabyggð.